Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990
17
Guðmundur J. Guðmundsson
Ómar Valdimarsson
Baráttusaga Guðmund-
ar J. Guðmundssonar
BARÁTTUSAGA Guðmundar J. Guðmundssonar er komin út hjá
Vöku-Helgafell. Ómar Valdimarsson skráði eins og bókina Jakinn í
blíðu og stríðu sem kom út á síðasta ári.
í kynningu útgefanda segir m.a.:
„Guðmundur varpar hér Ijósi á
fjölda samferðarmanna og margvís-
lega atburði frá stormasömum ferli
sínum á vettvangi verkalýðsbaráttu
og stjómmála. Hann talar tæpit-
ungulaust um viðskilnað sinn við
Alþýðubandalagið, hremmingar
sínar í Hafskipsmálinu, uppákomur
í Alþingi og málefni verkalýðshreyf-
ingarinnar. Baráttuhiti Jakans
leynir sér ekki, málstaðurinn er allt-
af efstur á baugi, bætt kjör þeirra
sem minna mega sín í samfélaginu.
Bókin hefst á frásögn Guðmund-
ar um það hvernig þjóðarsáttin
margfræga komst á, hvemig per-
sónulegar viðræður Jakans og
„bjargvættarins frá Flateyri“ urðu
til að ýta henni úr vör. Á gaman-
saman hátt er því lýst hvernig teflt
er um afkomu þjóðarinnar á bak
við tjöldin og hvernig sérstæðir for-
ustumenn ólíkra þjóðfélagshópa
taka saman höndum til að þoka
þjóðþrifamálum áleiðis."
Baráttusaga Guðmundar J. er
um 220 blaðsíður. Prentun og bók-
band annaðist prentsmiðjan Oddi.
Fermingarkver eft-
ir sr. Pál Pálsson
HJÁ Fjölva er komin út bók eft-
ir sr. Pál Pálsson á Bergþórs-
hvoli og kallast Fermingarkve-
rið.
í kynningu útgefanda segirm.a.:
„Efni fermingarkversins er all við-
amikið. Nýjung er að það er allt
sett fram í spurningum og svöram,
til þess að vera aðgengilegra ungu
fólki og allt formið er nýtískulega
hannað í tölvum. Bókin er mikið
myndskreytt, bæði með Biblíu-
myndum, táknmyndum tii skýringa
og ijölda ljósmynda úr kirkjustarfi.
Kverið er 174 bls., í 17 köflum,
sem teknir eru saman í 4 hluta.
Fjallar sá fyrsti um kirkjuna, um
skírn og fermingu. Hinar þijár und-
irstöður boðorðin, faðirvorið og trú-
aijátningin eru sett upp á fagran
hátt.
í 2. hluta er rætt um Guð, mann-
inn og stöðu hans í alheiminum,
um syndina, réttlætinguna og til-
beiðsluna. 3. hluti er ýtarleg útskýr-
ing á boðorðunum, faðirvorinu og
trúaijátningunni og altarissakra-
mentinu. Síðasti hlutinn fjallar um
kristilegt líferni, hvernig leita megi
Sr. Páll Pálsson
huggunar og krafts í heilagri ritn-
ingu. En hvarvetna í bókinni er að
fínna sálma, heilræði, bænir og til-
vitnanir í Biblíuna."
Bókin er 176 blaðsíður.
SMEKKLEYSA KYIUIUIR:
HUÓMPLATA, KASSETTA OC CEISLADISKUR
Björk Guðmundsdóttir ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar flytja
perlur úr safni íslenskrar dægurtónlistar.
Lögin hljóta nýtt líf í meðförum fjórmenninganna.
Hér gefst mönnum tækifæri til að upplifa ógleymanleg dægurlög
með einstökum listamönnum.
ÚTGÁFUTÓIULEIKAR:
Fimmtudagur 6.12. kl. 21.00 í íslensku óperunni
Tryggid ykkur miða í tíma.
Síðast varð fjöldi manns frá að hverfa.
Forsala aðgöngumiða: Steinar, Austurstræti - Japis, Brautarholti
Smekkleysa, pósthólf 710,121 Reykjavík
Gling
Gling-gló
HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS
VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR:
3 VOLVO 460 GLE. • Öflugri krabbameinsvarnirlj
3 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi.
50 VINNINGAR Á 120.000 KR. OG
50 VINNINGAR Á 60.000 KR.
Vörur eöa þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni,
Radíóbúðinni, Úrvali-Útsýn eöa Útilífi.
STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN