Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 26
MOEGÚtfBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESÉMBEE 1990
26T^
ÍS AL og hagnaður
Landsvirkj unar
eftir Einar Júlíusson
Öllum mætti vera ljóst hvílík reg-
inmistök raforkusölusamningarnir
við ISAL voru. Hafi menn samið af
sér er þó sjálfsagt mannlegt að reyna
fremur að sannfæra sjálfan sig og
aðra um hagkvæmni samninganna
en að viðurkenna sín mistök.
Sannfæringarmáttur
endurtekningarinnar
Í aldarfjórðung hefur verið reynt
að sannfæra landsmenn um þann
hagnað sem þeir og Landsvirkjun
hafa af álveri ÍSALs. Eftirfarandi
ummæli eru dæmigerð um ranghug-
myndir margra í dag:
„Eftir þessi 25 ár er þó ljóst að
ÍSAL-samningurinn hefur reynst
Landsvirkjun hagstæður. Samning-
urinn er búinn að greiða niður nær
alla þá fjárfestingu sem lagt var í
vegna álversins í Straumsvík."
„Tekjur af rafmagnssölu til
ÍSALS hafa þegar greitt þann hluta
Búrfellsmannvirkja sem iðjuverið
notar. Eftir 5 ár verða öll mannvirki
uppgreidd með tekjum frá Álverinu
í Straumsvík. Þá er átt við Búrfells-
virkjun, Þórisvatnsmiðlun, báðar
Búrfellslínumar, Straumsvíkurlínu,
spennistöðina við Geitháls og gas-
aflsstöðina í Straumsvík. Þetta hefur
m.a. leitt til þess að rafmagnsverð
til almennings hér á landi hefur far-
ið ört lækkandi á síðustu árum og
mun enn lækka. Virkjanimar mala
okkur gull.“
Hvert fara þá aðrar tekjur?
o
Það er ekki ástæða til að ætla að
þeir sem þetta segja séu vísvitandi
að reyna að blekkja einhvem og trúi
þessu ekki sjálfir. En það er ástæða
til að örvænta um þjóðarhag ef
menn, sem setið hafa í stjórn Lands-
virkjunar frá upphafi, hafa staðið
að þeim samningum sem gerðir voru
við ISAL og standa nú að samning-
um við ATLANTAL, vita ekki betur.
Þetta eru afar ósanngjörn ummæli
gagnvart þeim sem greitt hafa niður
þessar fjárfestingar. Sannleikurinn
er nefnilega sá að ISAL líefur aldrei
greitt krónu til Búrfellsvirkjunar og
það eru engar horfur á að ATLAN-
TAL muni neitt fremur gera það.
Á hverjum hefur
Landsvirkjun grætt?
Nú er Landsvirkjun eitt ríkasta
fyrirtæki landsins með 26 milljarða
króna (núvirta) eiginfjárstöðu um
síðustu áramót. Hvaðan hefur þessi
hagnaður komið ef ekki frá ÍSAL?
Öll fyrirtæki sem hafa einhvem hug
á að efla sinn hag verða að vita á
hveiju þau græða og á hveiju þau
tapa.
Eigið fé fyrirtækja stafar fyrst
og fremst af þeim mismun sem er
á söluverði og kostnaðarverði. Einn-
ig af þeim arði sem það hefur af
sínum eignum sem og framlögum
eigenda. Ég lít á 5% vexti og þar
um bil sem eðlilega vexti. Með því
orðavali er ég ekki að taka aftur
fyrri orð mín um að slíkir vextir séu
nútíma þrælahald og aðferð til að
flytja íjármunina frá þeim sem vinna
fyrir þeim til hinna. Við verðum
aðeins að viðurkenna þann alþjóð-
lega raunveruleika sem við lifum í
og miða okkar lántökur við að þær
ggti gefíð þennan arð. Hafí fyrirtæki
fengið lán á miklu lægri raunvöxtum
er það verðbólgugróði og kemur
ekki frá viðskiptavinunum. Eins
hlýtur fyrirtæki sem lendir í vanskil-
um og 20%-30% raunvöxtum hræ-
gammanna að kenna þeim um sitt
tap fremur en þeim kaupendum sem
ekki greiddu það kostnaðarverð sem
slíkir vextir valda. Að öðru leyti
geri ég ráð fyrir því að Landsvirkjun
sýni eðlilega útsjónarsemi og fyrir-
hyggju í sínum rekstri og lántökum
og lít ekki á kostnaðarþættina sem
uppsprettu gróðans eða ástæðu fyrir
tapi. Uppsprettan er fremur þeir
aðilar sem greiddu henni meira en
kostnaðarverð fyrir framleiðsluna.
Sá gróði er (af)vaxtaður til núvirðis
og skrifaður á þá aðila en ekki á
sgrðinn eða vextina sem sjálfstæða
uppsprettu. Uppsprettur eiginfjár
Landsvirkjunar eru því: 1. Eigend-
urnir. 2. Lánardrottnamir. 3. Ál-
menningsveitumar. 4. Stóriðjan.
Verðbólgugróði
Á síðasta áratug hefur Lands-
virkjun búið við eðlilega raunvexti.
Að vísu hærri en 5% á fyrri hluta
hans, lægri á seinni. Hún hefur ekk-
ert grætt og engu tapað á þeim
vöxtum. Allt öðm máli gegnir um
áratuginn þar á undan. Eaunvextir
vom þá mjög lágir eða neikvæðir.
Það er ekki alveg auðvelt að meta
það eftir á hveijir raunvextir voru
nákvæmlega á hveiju ári en það
skakkar vart miklu af reiknað er
með því að á þessum ámm hafi
Landsvirkjun sem aðrir búið við núll-
vexti af erlendum lánum að meðal-
tali. Skuldir Landsvirkjunar á þessu
tímabili er auðvelt að áætla og því
hvað hún hefði í raun átt að greiða
í eðlilega vexti. Það er um 13 millj-
arðar sem vaxtaðir til dagsins í dag
gera 27 milljarða.
BÖK0F0RL0GSB0K
SIÐUSTU
IKflFORLflGSBŒK
Depill gistir
eina nótt
Eric Hill
FRETTIR
fv'
GSaga
'1SIÍHNZKA‘HKSTSINS‘A 2UðtrJ
llhirtröd
á miöihvtti
eftir Arthur Hailey
Síðustu fréttir segja frá hinni
þrungnu spennu, sem liggur i lofti
á fréttastofu CBA sjónvarpsstöðv-
arinnar. Tveir reyndustu frétta-
mennirnir, sem báðír voru i Viet-
nam ungir menn, eru þar í sviðs-
Ijósinu.
Skelfilegur atburður i lifi annars
þeirra færir sögusviðið vitt um
heim þar sem skæruliðaforingi frá
Kolumbfu setur á miskunnarlausan
hátt svip á atburðarásina.
10
Verð kr, 2.400,00
GÆttb
Auðlindin ókeypis en
ágóðinn enginn
Ókeypis auðlindir ólgandi fossa
og raforkusalan hafa ekkert gefíð
Landsvirkjun, allt sem hún á hefur
hún grætt á verðbólgunni og lánum
sínum á áttunda áratugnum. Við
höfum þó ekki fengið rafmagnið á
því kostnaðarverði sem Landsvirkjun
seldi það á. Virkjanirnar hafa því
heldur ekki malað okkur neitt gull,
einungis álverinu og annarri stór-
iðju. Það er að vísu rétt að rafmagns-
verð til almennings hér á landi hefur
farið ört lækkandi á síðustu árum
en þar hefur fyrst og fremst gengið
til baka að hluta til sú meira en
tvöföldun verðsins sem varð í byijun
áratugarins þegar vextir hækkuðu
og rekstrartap Landsvirkjunar var
árvisst og stórt. Islendingar búa
e.t.v. ekki lengur við hæsta raf-
magnsverð á norðurhveli en fráleitt
er það ÍSAL að þakka. Sem almenn-
ur rafmagnsnotandi mótmæli ég því
að ÍSAL sé þakkað fyrir það sem
er mér að þakka.
Kostnaðarverð raforkunnar
Heildarkostnaðarverð raforkunn-
ar er því næstum sama og söíuverð
hennár, þ.e. um 118 milljarðar króna
(Gkr) að núvirði. Nú er ljóst hvert
er kostnaðarhlutfall á framleiðslunni
til stóriðju og almenningsveitna. Það
er örugglega ekki meira en 30%
dýrara að framleiða rafmagn fyrir
almenningsveitur en stóriðju en hér
verður reiknað með því. Óljósara er
hver er framleiðslukostnaður á af-
gangs- eða ótryggu rafmagni, en
reiknað er með því að hann sé helm-
ingur af framleiðslukostnaði for-
gangsorkunnar. Það er gróft mat,
en einungis Járnblendiverksmiðjan
kaupir afgangsrafmagn í miklum
mæli. Nú eru notkunarhlutföllin
þekkt og því hægt að reikna út hlut-
deild hvers í heildarkostnaðinum.
Tafla 1. Kostnaður og notkunar-
hlutföll raforkunotenda
Forg.- Afg.- Heildar-
orka % orka % kostn. %
Almenningsv. 1,339 0,652 52=49
ÍSAL 1,041 0,5 2 42=40
Jámbl.verks. 1,04,5 0,5 5 7= 6
Áburðarverk. 1,05,5 — 5,5= 5
Ágóði Landsvirkjunar
Með því að bera kostnaðarhlutföll-
in saman við verðhlutföllin sjást
uppsprettur ágóðans.
Einar Júlíusson
*
„Okeypis auðlindir ólg-
andi fossa og raforku-
salan hafa ekkert gefið
Landsvirkjun, allt sem
hún á hefur hún grætt
á verðbólgunni og lán-
um sínum á áttunda
áratugnum."
virkjun. Ég tel því þennan lið veru-
lega vanmetinn og rekstrarhagnað-
urinn ætti Jiá tilsvarandi að vera
ofmetinn. Á hinn bóginn skuldar
Landsvirkjun enn fyrrum eigendum
stóran hluta þessara virkjana svo
það er nokkuð óljóst hver hlutdeild
eigenda í eiginfjármyndun Lands-
virkjunar raunverulega er en þetta
er ekki verulegur óvissuvaldur miðað
við annað.
Eru vextir af eigin fé
kostnaður?
I þessum reikningum (töflu 2) er
heldur engin arðsemiskrafa og að-
eins reiknað beint tap Landsvirkj-
unar af ÍSAL, þ.e. hversu langt und-
ir kostnaðarverði ÍSAL hefur fengið
rafmagnið. Inn í slíkt kostnaðarverð
eru vextir reiknaðir aðeins af skuld
fyrirtækisins. Hér er m.ö.o. ekki
reiknað hversu miklu minna Lands-
virkjun hefur fengið þaðan (eða á í
Tafla 2. Gróðalindir Landsvirkjunar (núvirði)
Keypt/selt Söluverð Kostn.verð Hagnaður
Eigendaframlög Hlutur 2 Gkr. 0 Gkr. 2Gkr.
Verðbólga 68-81 Lánsfé 0- 27- 27-
Almenningsveitur 22 TWst 81- 58- 23-
ÍSAL 2 TWst 27- 47- -20-
Járnblendiv. 5 TWst 4- 8- -4-
Áburðarverksm. 3 TWst 4- 6- -2-
Heildarhagnaður Landsvirkjunar 24 Gkr.
ATLANTAL 120 TWsL =39 Gkr. 63 Gkr. -24 Gkr?
Gkr. (gígakróna) = milljarður króna.
TWst (terawattstund) = milljarður kílówattstunda. _
Núvirðisreikningar
Tölumar eru fram- eða afvaxtað-
ar til núvirðis miðað við 5% vexti.
Af því stafar sá mikli munur sem
virðist vera á kostnaðarverði til ÍSAL
og ATLANTAL. Kostnaðarverðið í
dag er svipað eða um 1,50 kr/KWst
(1,50 Gkr/TWst) en hver raunkróna
sem ÍSAL greiddi fyrir 20 árum er
20 sinnum verðmætari en hver sú
sem ATLANTAL greiðir eftir 40 ár.
Þess vegna vegur einnig afsláttur
sem veittur er fyrsta áratuginn
miklu meira en hækkað verð næsta
áratuginn.
Framlag eigenda og gjafir
Framlag eigenda er samkvæmt
ársskýrslu Landsvirkjunar 1989 um
útgreiddan arð. Inni í þvi ætti að
vera stofnfé Landsvirkjunar (Sogs-
virkjanir) og það sem hún fékk með
Laxárvirkjunum og Kröfluvirkjun.
Tel ég reyndar að hún hafí aldrei
greitt að fullu fyrir þessar virkjanir.
Miða ég þá aðéins við raunverulegt
(og bókfært) verðmæti þessara
eigna og ætlast alls ekki til þess að
aukakostnaðurinn af mistökunum
við Kröfluvirkjun sé færður á Lands-
vændum frá ATLANTAL) en hún
hefði átt að fá miðað við eðlilega
arðsemiskröfu af raforkusölunni.
Það er arði sem nemur a.m.k. fullum
vöxtum af eigin fé.
Eðlileg arðsemiskrafa
Staðhæfíng mín í eldri grein um
hærra heildarverð til almennings-
veitna og yfír 40 milljarða króna tap
Landsvirkjunar af ISAL samningn-
um miðaðist við 5,5% vexti og kröfu
um fulla vexti af stofnfé. Sú arðse-
miskrafa þýðir að eftir 20 ár er
kaupandinn búinn að greiða tæplega
þriðjunginn af fjárfestingunni sem
eiginfjáraukningu. Það er minna en
fullyrt er ranglega hér að framan
að ISAL sé búið að greiða á 20 árum
eða verði búið að greiða eftir 5 ár,
þ.e. allt upp í topp, meira að segja
þann hluta Búrfellsvirkjunar, Búr-
fellslínur og spennistöðvar sem al-
menningur notar og ekki ÍSAL.
Krafa um fulla vexti af stofnfé er
því tiltölulega hógvær arðsemi-
skrafa. Hvort tapið af ÍSAL er 20
milljarðar eða helmingi meira er
e.t.v. skilgreiningaratriði, þ.e. hvort
það er nokkuð tap af fjárfestingu
sem skilar nákvæmlega engum arði.
Ég lít svo á að eðlilegir vextir séu