Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 55

Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 55 með sh'kum skuldabréfum eins og gefið er í skyn í sjónvarpsauglýs- ingu. Efnahagsleg gæði eru ekki trygging fyrir því að engin vanda- mál verði til, — heldur stundum þvert á móti. Dýr fatnaður, tölva og hvað annað sem hægt er að kaupa kem- ur ekki í stað umræðu og um- hyggju. Vitað er að börn sem standa fyrir ofbeldi gera það vegna þess að þau kunna ekki aðrar samskipt- aleiðir, eða leiðir til þess að vekja á sér athygli. Þetta eru ekki slæm börn, en þau hafa e.t.v. slæmar fyrirmyndir, fyrirmyndir sem byggja á röngum forsendum og afskræmdu gildismati. Höfundur er afbrotafræðingur. 3 ÓDÝRASTIR ‘Þú ert að verða ofseinn ef þú cetCar aðfá mynda töþu. oy myndirfynrjóC aCCt að verða upppantað Ljósmyndastofan Mynd sími 5 42 07 Barna- og fj ölskyldulj ósmyndir sími 1 26 44 Ljósmyndastofa Kópávogs sími 4 30 20 SPIL OG SPÁDÓWAR . . >_..tiAinn DULDIR KRAFTAR OG ÖRLÖG MANNA í bókinni Spil og spádómar eru lesendum kynntar ýmsar leiðir til að skyggnast inn í framtíðina, aðferðir sem menn hafa þekkt í aldaraðir. Hér er fjallað um spilaspár, stjörnuspeki, lófalestur, draumaráðningar og margt fleira. Stórfróðleg bók um dulda krafta og áhrif þeirra á örlög manna. í henni eru mörg hundruð myndir. Óskar Ingimarsson þýddi. SETBERG HEWI FALLEGT, STERKT OG ÖRUGGT - FYRIR ÍSLENSK HEIMILI HEWI búnaðu rinn er ekki aðeins fallegur. Hann uppfyllir ströngustu kröfur um öryggi, styrk og hreinlæti. • Eldtraustur stálkjarni í húnum • Rafmagnast ekki • Dregur ekki að sér óhreinindi • Fjölbreytt litaval • Fjölmargar gerðir HÍR k NÚ AUaÝSISCASTOW

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.