Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 67
 Morgunblaðið/KGA AFMÆU Arkitekt í 50 ár Fjölmrgir gestir heimsóttu Teiknistofuna hf. í Ármúla 6 s.l. föstudag, þegar hálfrar aldar afmæli stofunn- ar var haldið hátíðlegt. Gísla Halldórssyni arkitekt var sérstaklega fagnað en hann var annar tveggja stofnenda stofunnar og hefur unnið við hana í 50 ár. En Gísli er ekki aðeins þekktur fyrir störf sín að húsagerðarlist heldur einnig fyrir félasgsmálastörf. Ber þar hæst forysta hans í íþróttasambandi íslands. Hér er Gísli fyrir miðri mynd í hópi gesta. Morgunblaðið/Sverrir íris ritstjóri bakaði 1.000 súkkulaðismákökur fyrir kynninguna. MATUR Smurðu 2.000 snittur TÖLYUHEIMURINN Górillan Koko er kröfuhörð Tölvuhönnuðir reyna sífellt að gera gripi sína þannig úr garði að notendur séu ánægðir með þá. Lyklaborðin og skjáirnir taka því ýmsum breytingum en sérfræðing- ar Apple-fyrirtækisins þurftu að taka á honum stóra sínum þegar þeir bjuggu til tölvubúnað handa górillunni Koko. Hún hefur orðið víðfræg í sögum fyrir að læra að tjá sig með táknmáli á svipaðan hátt og mállausir og er „orðaforði“ hennar sagður vera kominn yfir 600. Koko er 19 ára, býr í Banda- ríkjunum og hefur nú lært að nota Mac II tölvu við tungumálanámið. Tölvunni er komið fyrir í þrælsterku hylki úr harðplasti, það er um hálf- ur þumlungur að þykkt. Skjárinn er réttur þumlungur að þykkt enda er slagkraftur hnefahögganna hjá fullvaxinni górillu allt að eitt tonn og tölvubilanir geta stundum gert notendur viti sínu íjær af bræði. Reið górilla getur átt það til hlaupa á fullri ferð að hlutnum sem veldur bræðinni og beija hann af öllum kröftum. Tölvubúnaðurinn er festur á gólfið í íbúðarvagni Koko með sverum boltum. Hönnuðirnir segja að vinnan fyr- ir Koko hafi „gert þeim kleift að skilja betur vandamálin sem þarf að leysa við gerð búnaðar sem hent- ar almennum notendum." Hugbún- aðurinn í tölvu Koko er af gerðinni Lingo, minnið er fimm megabæti og harði diskurinn 40 megabæti. ★ GBC-Pappirstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðlr fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 9 -105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 Nýlega kom út'hjá Fróða hf. matreiðslubókin Úrvalsréttir Gestgjafans. Af því tilefni var efnt til kynningar á bókinni í Kringlunni í samvinnu við Pennann. Kringlu- gestum var boðið að smakka á rétt- um úr bókinni. Ritstjórinn íris Erlingsdóttir bak- aði eitt þúsund franskar súkkulaði- smákökur og smurði með aðstoð vina og vandamanna tvö þúsund snittur með laxi og kjúklingalifrarkæfu fyrir kynninguna. Matartímaritið Gestgjafinn er tíu ára um þessar mundir og það þótti því tilvalið að safna saman nokkrum góðum réttum úr blöðunum í eina bók. Bókin er 128 bls., öll litprentuð og inniheldur um 150 uppskriftir. Myndir eru af öllum réttum sem uppskriftir eru gefnar að. 0ÐRUVISIJ0LAGJAFIR Tarotsoil med bókum í vönduðum pakkninaum: •MEDICINE CARDS • SACRED PATH CARDS •THE MERLIN TAR0T •THEGYPSY FORTUNETELLER •THE N0RSE TAR0T • THE CELTIC TREE 0RACLE Tarotsoiiastokkar / úrvali • Aleister Crowley Tarot •TheRiderWaiteTarot •The Golden Dawn Tarot • Tarots of the Ages • Tarot of the Cat People • Xultun Tarot • Tree of Life Tarot • Tarot of the Witches • Egyptian Tarot • Masonic Tarot Deck Bækur um tarot oa aðra spámennsku: • The PSY Card System • Brotherhood of Light Tarot • Hanson/Roberts Tarot • New Age Tarot •BarbaraWalkerTarot • Angel Cards Tarot and Astrology • The Runic Workbook TheTarot • Tarot Mirror of the Soul Egyptian Tarot Book • The Book of Thoth - Spáð í spilin • Rúnabókin - The Fortuneteller’s Workbook (með rúnasteinum) ■ The Numerology Workbook • The I Ching Workbook • ÚVAL AF ÖLLUM NÝJU ÍSLENSKU BÓKUNUM TENGDUM ANDLEGUM MÁLEFNUM, SJÁLFSLEIT 0G HEILUN. • KRISTALLAR 0G ORKUSTEINAR, KRISTALSKÚLUR 0G SKARTGRIPIR ÚR STEINUM. BÆKUR UM ORKUSTEINA: ■ Spádómar og spásagnalist ■TheTarot Workbook • Tarot spilin ■ Tarot of the Witches Book > How to Read Tarot Cards • The Pictorial Key to the Tarot • Eðalsteinar opna hugann • Crystal Workbook • Crystal Energy • Healing with Crystals and Gemstones • Crystal Connection • Crystal Wisdom • Fortunetelling by Crystals Steinaríkið Michael’s Gemstone Dictionary Stjömukort eftir Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking. Úrvat af slökunarspólum. Loksins komin aftur Opening the Fifth World". Spólan, með tónlistinni við Ghost Shirt Dance” sem var á Snæfellsás‘90. V I vi w V.: 1 Xí ■y MONDiAL amibandið ÞAð ER STAÐREYND— ÞAU VIRKA! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • Ég hef ekki sofið eins vel i mörg ár síðan ég eignaðist M0NDIAL armbandið. • Ég er búin að eiga M0NDIAL armbandið i viku og ég hef ekki fengið migrenikast siðan ég setti það upp. • Éftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi. • Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með M0NDIAL Líí armbandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum • Ég tók allt í einu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDlAL armbandinu, að sviðinn í axiarvöðvunum er horfinn. 1lið veitum oersónuleaa biónustu ou ráðaiöf. Mk VER beURMif: 6-101 Revkiavík^^^" Símat VERSLUN I ANDA NÝRRAR ALDAR Laugavegi 66-101 Reykjavík Símar: (91 >623336 - 626265 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 .'* ■■■ .'• .'• ."• ty !f- r> r; r>Ú W rí ■jS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.