Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 71

Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 71 MISTÖK LÖGREGLU Til Velvakanda. f Ég get ekki látið tyá líða að fenda á afar leiðinlegt atvik er róðir minn varð fyrir þann 24. Iktóber síðastliðinn. Bróðir minn ?m vinnur á tvískiptum vöktum ■ já opinberu fyrirtæki í Reykjavík arð fyrir þeirri bitru reynslu að ?ra handtekinn og sakaður um ) vera valdur að þvi að rispa og íemma 19 bifreiðar í Teigunum Reykjavík. Það eru að sjálfsögðu hárrétt ðbrögð lögreglu að reyna að ifa hendur í hári skemmdarvarga m ekki geta séð eigur borgar- ina í friði, en hvemig að þessari 'för að honum, saklausum, var aðið er með ólíkindum. Mun ég lú reyna að lýsa atburðarásinni. Klukkan 21.00 að kvöldi þann 4. október hættir bróðir minn á akt á vinnustað sínum og bíður ftir strætisvagni sem ekur leið 2 iður að Hlemmi. Skömmu eftir ð vagninn lagði af stað fær bíl- í Teiga og þá fyrst er honum sagt að hann sé grunaður um að vera valdur að skemmdum á 19 bifreið- um og sé það ætlun þeirra að sjón- - arvottar beri kennsl á sökudólginn, þ.e. hann sjálfan. Hann segir að hann hafi hvergi nærri þessum verknaði komið enda að koma úr vinnu. Þegar niður í Teiga er komið er honum sagt að stíga út úr bíln- um og hann spurður hvar hnífur- inn sé, sem hann hafi notað við verknaðinn. Bróðir minn, sem var með poka meðferðis, segist engan hníf hafa enda ekki framið þessi skemmdarverk. I»etta létu lögregl- umennimir sér ekki nægja og litu í pokann en sáu lítið annað en 3 hefti af Úrval. Að þessu loknu er ekið með hann milli húsa og fólk sem annað- hvort átti þessa bíla eða voru „svo- kallaðir" sjónarvottar beðnir að staðfesta að þetta væri sá sem skemmdunum olli. Einhverjir bróður míns um að hann hafi ver- ið að vinna þegar skemmdarverkin voru framin. Að þessu loknu og þegar ljóst var að um hrapalleg mistök var að ræða sagði varð- stjóri að hann hlyti að skilja að- stíiðu lögreglunnar. Bróður mínum var síðan ekið í lögreglubíl til síns heima, og þeir lögreglumenn sem óku með hann heim báðu hann afsökunar. Nú kynni einhver að halda að bróðir minn væri gamall kunningi lögreglunnar og ætti kannski ekki að kippa sér upp við svona uppákomu. En því fer Qarri. Bróðir minn er á fertugsaldri og hefur hreint sakavottorð og aldrei komist í kast við lögin né gert nokkuð á hlut eins einasta manns. Enn aðrir kynnu að furða sig á hæversku og hlédrægni bróður míns að láta fara svona með sig. En lífíð er nú einu sinni þannig að það fer mismjúkum höndum um okkur mannfólkið. Þannig varð bróðir minn fvrir beirri bitru Vinnubrögð lögreglu Athugasemd við hugvelgu Til Velvakanda Ég leyfi mér að gera athugasemd við það sem sr. Hjálmar Jónsson segir í hugvekju í Morgunblaðinu þ. 28. október. Þar segir hann: „Hann (Guð) býður öllum að gerast þegnar ríkis sín, Guðsríkis. Inntöku- skilyrðin eru ekki flókin.- Barn er borið til skímar og er þar með full- gildur borgari ríkis hans.“ Fyrst er nú til að taka að barn- askírnin þekkist ekki í Biblíunni. Þess vegna getur barnaskím ekki verið inntökuskilyrði í Guðsríki. Hvergi í Nýja Testamentinu er boð- ið að skíra umg börn. í guðspjalli Matteusar, 28:19, er boðið að skíra lærisveinana. Við lesum þar: „Farið því og gjörið allar þjóðir að læri- sveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilas anda. (Þýðing 1981). Þarna er vitanlega átt við biblíu- lega niðurdýfmgarskírn, samanber Postulasöguna, 8:36-38. Líka má minna á að Jesús skírði ekki börnin, sem færð voru til hans, heldur lagði hann hendur yfir þau og blessaði þau. Hann lýsti því einnig yfir að þeim, óskírðum börnum vissulega (því þá voru kirkjunnar menn ekki búnir að fínna upp barnaskírnina), tilheyrði Guðsríki. Textinn er þanni: „Menn færðu börn til hans, að hann snerti þau, en lærisveinarnir átöldu þá. Þegar Jesú sá það, sárnaði hon- um, og hann mælti við þá: „Leyfði börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs rík- ið. Sannlega segi ég yður: hver, sem ekki tekur á móti Guðsríki eins og bam, mun alls eigi inn í það koma. Og hann tók þau sér í fang, lagði hendur yfir þau og blessaði þau.“ Markúsar guðspjall, 10:13-16. Kenning Biblíunnar um inntöku- skilyrði í Guðsríki er skýr. „En öllum þeim sem tóku við honum (Jesú) gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans, sem ekki era af blóði, né heldur vilja, mé af manns vilja, heldur af Guði getnir.“, Jóh. 1:12-15. Fólk er blekkt í hinu allra mikilvægasta máli, þegar kennt er að barnaskírn- in sé inntökuskilyrði í Guðsríki. „Trú þú á Drottin Jesú og þú munt hólp- inn verða og heimili þitt.“ Postula- sagan, 16:31. Til Velvakanda. Mig langar að nota þetta tæki- færi til þess að óska Morgunblaðinu til hamingju með sérblað um sjávar- útveg, „Ur verinu“. Blað þetta er með það besta í þeim efnum sem Til Velvakanda. Þriðjudaginn 27. nóvember sl. ritaði Magnús Gunnarsson í Velvak- anda og segir þar frá leiðinlegu atviki, sem hent hafði bróður hans í októbermánuði, þegar hann var handtekinn af lögreglunni og gran- aður um að vera valdur að skemmd- um á 19 bifreiðum á Teigunum. Hann átelur vinnubrögð lögregl- unnar í því máli. Lýsir hann vinnu- brögðunum í skrifunum og byggir mál sitt eðlilega á frásögn bróður síns. Á hvetju máli eru a.m.k. tvær hliðar, en það verður að segjast eins og er að lögreglunni ec sniðinn afar þröngur stakkur, þegar um- ræða um mál sem þessi er varða ákveðna einstakiinga, er annars vegar. Hún á þá ákaflega erfitt • með að taka þátt í opinberri um- ræðu eða blaðaskrifum og það vita allflestir. M.a. þess vegna snýr sóm- akært fólk sér með slík ágreinings- mál beint til lögreglu eða hlutaðeig- andi aðila, og í langflestum tilvikum fæst ákveðin niðurstaða, sem aðilar sætta sig við. Oftar en ekki koma þá fram upplýsingar, sem öðram en lögreglu var ekki kunnugt um og varða málsatvik, en hafði ekki verið ástæða til að opinbera að svo komnu máli. í þessu tilviki era viðbrögð Magn- varða útvegsmálin. Enn einu sinni er Morgunblaðið að staðfesta að það er blað á heimsmælikvarða. Að lokum óska ég eftir því að Morg- unblaðið komi einnig úr á mánudög- um. Vilhjálmur Alfreðsson úsar að mörgu leyti skiljanleg, þó svo að málsatvik hefðu ekki verið nákvæmlega slík, sem hann upplýs- ir lesendur Morgunblaðsins um. Skrif hans lýsa greinilega viðbrögð- um manns er heyrir einhliða frá- sögn einstaklings, sem hann ber umhyggju fyrir. Við því er ekkert að gera, en ber að virða. Magnús segir atvikið sem slíkt leiðinlegt, en jafnframt að viðbrögð lögreglu við atburðinum hefðu verið hárrétt. Þó segir hann að aðförin að bróður hans, saklausum, hefði verið með ólíkindum og lýsir þeim. I framhaldi af því segir hann að það hljóti að vera krafa hvers ein- asta manns að farið sé með mál hans með skynsamlegum hætti. Hann telji nauðsynlegt að lögreglan vandi vel til þeirra verka sem hún þarf að sinna og reýni að forðast að atvik sem þetta, geti átt sér stað. í tilefni af þessum skrifum vill lögreglan í Reykjavík taka undir orð Magnúsar að viðbrögð og vinnu- brögð lögreglunnar hefðu verið með öllu eðlileg í þessu máli. Það bygg- ir hún m.a. á fyrirliggjandi gögnum. Þeir 19 bifreiðaeigendur, sem urðu þarna fyrir skakkaföllum, áttu kröfu á að reynt yrði að upplýsa málið og við því var orðið. Um til- finningalega afstöðu manna til ein- stakra aðgerða verður eflaust alltaf hægt að deila. Lögreglumönnum er vel kunnugt um mikilvægi sam- skiptaþátta og þeir reyna ávallt að umgangast einstaklinga af eins mikilli nærgætni og nokkur kostur er. Þeir þurfa þó eðlilega að taka mið af öllum aðstæðum hvetju sinni. Það telja þeir sig hafa gert í um- ræddu tilviki. F.h. lögreglunnar í líeykjavík Omar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Sóley Jónsdóttir Akureyri. GOTT SERBLAÐ Víkveiji skrifar Ymsir vilja gera mikið úr fijáls- ræðinu í Sovétríkjunum á tímum glasnosts og perestrojku. Frelsi útlendinga til að sjá alla dýrð- ina virðist þó enn um sinn vera ákaflega takmarkað. Fyrir skömmu birtist í Morgunblaðinu frétt af því að síldarútvegsnefnd fékk ekki vegabréfsáritun til Sovétríkjanna af því að hún gat ekki lagt fram staðfestingu á því að hún aétlaði að eiga viðskiptafundi með Rússun- um. Fyrir nokkrum dögum frétti Víkveiji af því að norrænni æsku- lýðssendinefnd, sem ferðast átti um Eystrasaltsríkin og hitta þarlend æskulýðssamtök, hefði verið neitað um áritun á svipuðum forsendum. Sovézk yfirvöld fóru fram á ná- kvæma dagskrá um það hveija unga fólkið ætlaði að hitta, hve- nær, hvar og til hvers. Slíkt var ekki hægt að leggja fram, meðal annars af því að hið fræga síma- kerfi Sovétríkjanna virkar ekki og póstþjónustan er heldur ekki upp á marga fiska, þannig að skipuleggj- endur heimsóknarinnar í Eystra- saltslöndunum gátu ekki komið boðum frá sér. Sendinefndin fór því hvergi. Sovézka apparatið vill greinilega ennþá geta fylgzt með hveiju fótmáli erleridra gesta, og væntanlega er tilgangurinn líka að hafa auga með því hveijir hitta útlendinga. xxx Víkveiji má tij með að rífast yfir því að íslendingar skuli aldrei geta lært á rúllustiga. í rúllu- stigum um allan heim gilda svipað- ar reglur og á hraðbrautum; að þeir sem eru að ferðast í rólegheit- ura standa hægra megin, en þeir sem eru að flýta sér hlaupa fram úr vinstra megin. Þetta hafa íslend- ingar aldrei kunnað, kannski af því að það eru svo fáir rúllustigar í landinu. Landinn stendur vanalega salírólegur hvoru megin sem er i stiganum og þeir, sem eru að flýta sér, verða að láta sér lynda að ferð- ast á sama hraða og hinir. Þetta sést bezt þegar íslendingar koma á erlenda flugvelli eða járnbrautar- stöðvar; þeir mynda! oft umferðar- hnúta í stigunum. Hvernig væri nú að til dæmis eigendur Kringlunnar, þar sem eru voldugustu rúllustigar í landinu, settu upp skilti, sem kenndu íslendingum alþjóðlegar umferðarreglur í rúllustigum? ■ t—4 Augnablik. Það er búið þegar hurðin opnast ...! Fá músagildru sem smell- ur svo fljótt að dýrið nær ekki að éta ostinn ... HÖGNI HREKKVÍSI „ HVAE> /áTTU VIE3? ■ - AV PÆ> HAFI l/ERlp JÓLASV'EIWNIMW

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.