Morgunblaðið - 05.12.1992, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
3
1 Miðbœiarl
Endumunningar Þorsteins E. Jónssonar flugmanns.
Ævintýrasaga frá upphafi til enda.
SETBERG
Freyjugötu 14, sími 91 17667
v,ntýri
Ksku
'ur“nn,i
L____________l
„Thirsty44 í Wales
sÉBBSMBáaaaBÉÉ^
.
ffe\a6arU „ 1944
Bráðspennandi frásögn. Þorsteinn skráir
sögu sína sjálfur, og gefur það henni
aukið gildi. Fjöldi forvitnilegra mynda.
Heima á Holtsgötunni.
Gunni Eggerts., Gunni Fred., Leif Miiller,
Siggi Hannesar og fleiri góðir vinir.
I skátastarfi með Jóni Oddgeir og Bjössa Jóns.
Rekinn að heiman. • Síldarsöltun á Ingólfsfirði.
A „beininu“ hjá Sigurði skólameistara M.A.
Rekinn úr skóla, en inn aftur!
Loks kom bréfið frá Hawkridge skipherra.
Um borð í togaranum Öla Garða út í stríð og óvissu.
Æskudraumur rætist, fyrsta flugið, tilfinningin, sælan.
Flugþjálfun, stríð.
Arásarferðir inn yfir Ermarsund og meginlandið.
Hvert augnabhk upp á líf og dauða.
Hljóðmúrinn „fundinn“. • Einvígi.
Félagarnir og félagslífið. • Til Afríku í stríð við Rommel.
Afríkuævintýri. „Alvörukarlmenn“ og vændiskonur í Algeirsborg
Með ömmu til Georgs konungs VI • Yfir Normandí.
Spitfire/Mustang. • Innrásin mikla.
I Belgíu, flóttinn rekinn.
Sendur til starfa á íslandi!
Fyrsta flugið heima; brotlending.
... og margt, margt fleira