Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
-----r’i—i—/ . <—i—;—m ; i / i 1 i, - v r-—<——p
9
Frönskfótfyrir konur
á öUum aldri
97 v NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18
I MX 19 \\ DUNHAGA. °9 laugardag 10-16
1 \ S. 622230. '
Innanhússarkitekt ráðleggur
viðskiptavinum Metró
Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ,
verður í versluninni Metró
fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14
og veitir viðskiptavinum ráðleggingar um allt er varðar
innréttingar, gólfefni, hreinlætistæki og litaval í málningu.
GROHE Vúleroy&Boch 4sÍpf8»
Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf.
ifilMETRÓ
___________í MJÓDD____________
ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050
IClBHElBEai
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKUREGI66, HAFNARFIRÐI, SlMI 654100.
NÝKOIVIID
Teg. Stresa Teg. Megara Teg.Torino
Stgr. 4.850,- Stgr. 6.980,- Stgr. 11.780,-
Allt úrvals stólar með hæðarpumpu.
Stórkostlegt úrval af Dico járnrúmum,
einstaklings- og hjónarúmum.
T.d. teg. 596,160x200, m/springdýnu, 58.400,- stgr.
Visa-Euro raögreiðslur.
OPIÐ í DAG TIL KL. 18
SUNNUDAG FRÁ KL. 14-16
Metsölubkid á hverjum degi!
Árni Guðmundur Sólveig Þuríður
Frumkvöðlar í atvinnulífinu
Flutt hefur verið þingsályktunartillaga um stuðning við frum-
kvöðla íatvinnulífinu, m.a. með námsframboði íframhaldsskólum
og háskólum, stofnun sérstakra eignarhaldsfélaga um nemenda-
fyrirtæki í tengslum við frumkvöðlanám og stofnun sérstaks
frumkvöðlasjóðs eða frumkvöðladeilda við sjóði sem styðja at-
vinnuþróun og nýsköpun. Þá hefur verið endurflutt tillaga um
afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum.
Frumkvæði
og framtak
Ami R. Amason segir
efnislega í greinargerð
með tillögu um stnðning
við frumkvöðla í atvinnu-
lífinu að svo virðist sem
velferð undanfarinna
áratuga hafi dregið úr
frumkvæði og framtaki
einstaklinga í atvinnulíf-
inu. Skólakerfið hafi
heldur ekki haft hvetj-
andi áhrif á námsfólk til
að láta að sér kveða i
þessum efnum. „Því
lengra nám sem stundað
er við islenzkan skóla“,
segir þingmaðurinn,
„þeim mun minni líkur
virðast á að námsmaður
hefji eigin atvinnurekst-
ur og vaxandi likur virð-
ast einnig fyrir því að
hann leiti einungis eftir
starfi hjá opinberum aðil-
um.“
Þingmaðurinn segir
og að oft hafi verið þörf
en nú sé nauðsyn að efla
alla hvata i samfélaginu
og þjóðfélagsþegnunum
til fmmkvæðis og fram-
taks í atvinnulífinu. Und-
irbúningur að stofnun og
starfræksiu fyrirtækja sé
á hinn bóginn bæði tíma-
og kostnaðarfrekur, auk
þess áhættuijármagn sé
ekki jafn aðgengilegt og
í graunríkjum. Það sé því
rík þörf fyrir stuðning
við frumkvöðla sem geti
verið með ýmsum hætti:
* Uppiýsingamiðlun
um hvar leita megi stuðn-
ings, aðstoð við úrvinnslu
hugmynda, ráðgjöf, t.d.
um markaðsathuganir og
aðra áætlunargerð,
stofnun fyrirtækis og
fjármögnun o.fl.
* Námsframboð utan
skólakerfis fyrir þá sem
þegar em á vinnumark-
aði eða hafa lokið hefð-
bundinni skólagöngu. -
* Námsframboð innan
skólakerfis sem hentar
ungmennum sem hafa
hug á að liefja atvinnu-
rekstur eða sjálfstæða
starfsemi ýmiss konar.
* Samhliða bóknámi
innan og utan skóla fari
fram verklegt nám sem
nái til úrvinnslu hug-
myndar og hvem veg
megi hrinda henni í
framkvæmd.
* Stýring áhættufjár-
mögnunar í formi eign-
arhluta eða lána úr ein-
hvers konar frumkvöðla-
sjóðum.
Atvinnufræði
Þingmaðurinn viðrar
og þá hugmynd í greinar-
gerð að hafin verði
kennsla í framhaldsskól-
um í nýrri námsgrein,
sem hann nefnir atvinnu-
fræði. „Markmið hennar
verði að kynna ungu
fólki atvinnulífið, sam-
setningu, uppbyggingu
og starfsemi þess, hlut-
verk hverrar starfsgrein-
ar, víxlverkun og sam-
verkun starfsgreina og
þá möguleika sem til
staðar em til uppbygg-
ingar og atvimiuþróunar
og þar með hafa jákvæð
áhrif á viðhorf þess
gagnvart búsetu og at-
vinnuþátttöku. — Samin
verði kennslubók (hand-
bók) fyrir þá sem vilja
fá upplýsingar eða kynna
sér atvinnustarfsemi
[viðkomandij héraðs ..."
Nemendur vinni verk-
efni sem tengjast könnun
staðhátta, svo sem út-
tektir á ýmsum fyrir-
tælgum og viðskiptahug-
myndum. Verkefnis-
vinna nemenda yrði höfð
til grundvallar við endur-
skoðun staðbundins
námsefnis og gerður
gagnabanki um stað-
hætti. Þar verði taldar
auðlindir héraðsins, land-
kostir og aðstaða. Gagna-
bankinn verði tiltækur
hverjum sem er gegn
sanngjömu gjaldi, en það
gæti talist innifalið í
skóla- og námsgjöldum
nemenda. Hægt verði að
nota hann t.d. við gerð
kynningarefnis fyrir ein-
stakar greinar eða fyrir-
tæki“.
Afnámtví-
sköttunar af
lífeyris-
greiðslum
Þrír þingmenn, Guð-
mundur H. Garðarsson,
Sólveig Pétursdóttir og
Þuríður Pálsdóttir, flytja
tillögu til þingsályktunar
sem kveður á um að fjár-
málaráðherra „leggi fyr-
ir Alþingi fmmvarp til
laga um breytingu á lög-
um nr. 75/1981, um
tekjuskatt og eignaskatt,
sem leiði til afnáms tví-
sköttunar af lifeyris-
greiðslum og jafnræðis í
skattalegri meðferð
vaxtahluta Ufeyris."
í greinargerð segir
m.a.:
„Afar býnt er að af-
nema það ranglæti sem
viðgengst í skattalegri
meðferð iðgjalda til líf-
eyrissjóðanna ásamt því
hvemig lífeyrisgreiðslur
frá sjóðunum valda lækk-
un greiðslu telgutrygg-
ingar frá Trygginga-
stofnun ...
Þegar staðgreiðslu
skatta var komið á var
um leið tekin upp tví-
sköttun lífeyrisgreiðslna.
Þær höfðu áður verið
undanþegnar tekjuskatti.
Eftir breytinguna var
tekjuskattur lagður á
þær telgur sem launþegi
greiddi sem iðgjald í líf-
eyrissjóð (4%) og síðan
er lifeyririnn skattlagður
á nýjan leik þegar hann
er greiddur út. Eins kom
upp skattaleg mismunun
hvað varðar ávöxtun
launþegahluta lífeyrisið-
gjaldsins þar sem tekinn
er tekjuskattur af lífeyr-
isgreiðslunum á sama
tíma og ávöxtun annars
sparifjár er skattfijáls
<«
JÓLATILBOÐ
A&B Á
STURTUKLEFUM
CAPRIstgr. 30.348
Botn fyrir CAPRI
stgr. 15.660,-
AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri,
botni, hitastýröu MORA
biöndunartceki, sturtustöng og
haus, alltókr. 49.490.
IBIZA sturtuklefi meö botni,
blöndunartœki, sturtustöng og
haus, allt á kr.33.0SS,-
Rabgreibslur allt upp í 18 mánubi.
Fyrsta greibsla í febrúar '93.
BYGGINGAVÖRUR
SKEIFUNNI 11 SÍMI 681570.
§
a