Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 21

Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 21
MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 21 61 togurum voru þannig 44 fyrir vestan. Veiðisvæðið á Halanum er litlu stærra en „Frímerkið" á Sel- vogsbanka, sem lokað er í nokkra daga árlega á „vetrarvertíðinni", eins og þetta var einu sinni nefnt. Það er óskiljanlegt hvernig menn geta haft þær ranghugmyndir að þessi vinnubrögð geti talist fram- tíðar fiskveiðistefna. Þessi vinnu- brögð bera í sér eyðingu umhverfis fisksins og dauða alls lífs, bæði fyrir fiskinn í sjónum og fólkið í landinu. Samtímis þessu lýsir sjávarút- vegsráðherra því yfír á Alþingi, að þetta sé framtíðar fiskveiðistefna landsins. Það er með öllu óskiljan- legt, að Vestfirðingar hafi ekki sagt sig úr lögum við miðstýring- una í fiskveiðistjórnuninni. Sama mætti einnig segja um Suðurnesja- menn og Vestmanneyinga. Al- menningur til fiskveiða er aðeins utan 200 mílna markanna, en ekki á Halamiðum. Núverandi fram- kvæmd gjöreyðir byggðum á Vest- íjörðum, og hefír raunar þegar gert, svo sem dæmi frá Patreks- firði, Bíidudal, Þingeyri, Suðureyri, Bolungavík, ísafirði og Súðavík sanna. Hvers vegna standa sveita- stjórnir á Vestfjörðum ekki saman um að stöðva þennan yfirgang og þessi bolabrögð? Tveir valkostir Núverandi fiskveiðistefna gengur út á að leggja alla bolfiskveiði und- hinum fyrrverandi Sovétríkjum gæti leitt til streymis vopna þaðan til ólgusvæða í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Hætt er við, að ýmis efnahagslega vanþróuð ríki geti komist yfir gjöreyðingarvopn og, það sem verra er, tekið þau í notkun. Afleiðingin gæti orðið sú, að eitthvað Asíuríkið, sem á tímum kalda stríðsins skákaði í skjóli annars hvors risaveldisins, snerist gegn ríki eða ríkjum Norðursins af fullum hemaðarmætti. Af þeim sökum hlýtur þessi spuming að brenna á vömm manna: Nú, þegar kalda stríðinu milli Austurs og Vesturs er lokið, tekur þá ekki við spenna eða stríð milli Norðurs og Suðurs? í þessu sambandi má líta á aukna áherslu vestrænna rílq'a á hreyfanleika, að hafa herinn við- búinn skyndiátökum og smáskær- um víðs vegar um (þriðja) heim- inn, sem nokkra ógnun við Suður- hvelsríki eða a.m.k. viðbrögð við nýjum tímum. Þetta er í samræmi við það álit hernaðarsérfræðinga að helst séu líkindi á stríðsátökum í þriðja heiminum svo sem milli Indlands og Pakistans eða Norður- og Suður-Kóreu. Það er kunnara en frá þurfí að segja að hernaðarmáttur ýmissa suðrænna ríkja er gífurlegur. Jafnvel er talið að sum þeirra eigi kjamorkuvopn eða hafi alla burði til að framleiða slíkar vígvélar. Þetta flækir auðvitað stöðuna. Hvað gerist ef einhver Saddam Hussein fengi kjarnorkusprengju til ráðstöfunar? Hvað gerist ef spenna og hatur eykst enn milli Vesturlanda og arabalanda? Ekki er auðvelt að svara þessum spum- ingum. En hitt er víst, að hollt er að fylgja ráðum einhvers hernað- arspekúlantsins sem sagði, að Vesturiönd mættu ekki leita uppi nýjan óvin til að fylla upp í skarð Sovétríkjanna. Mjög er ég þó hræddur um að svo verði. Slæleg frammistaða íslendinga íslendingar hafa staðið sig afar illa í framlðgum til þróunarmála. ir stóra skuttogara með kvóta- úthlutunum. Stjómmálamenn, út- gerðarmenn og skipstjórnarmenn kæra sig kollótta þótt togskip með fullkomnasta búnaði finni nú engan fisk utan 12 mflna grunnlínanna. Ef smá skot fínnst einhvers staðar er öllum flotanum beint þangað, þar til fiskurinn er upp urinn og botninn ónýttur til frambúðar. Fiskiþing gekk svo langt, að samþykkja að togarar skyldu fá að veiða upp að 6 mflna grunnlínu fyrir Vestfjörð- um. Þetta er helstefna, sem enga framtíð leyfír fyrir byggðir landsins. Það eru blindir menn, sem ekki sjá þetta. Hinn kosturinn er sá, að stefnt sé að því að leyfa aðeins notkun umhverfisvænna veiðarfæra innan fiskveiðilögsögunnar, þ.e. aðallega eða eingöngu krókaveiðar. Útiloka ætti strax alla veiði togskipa innan 200 mílna lögsögunnar, nema þeirra, sem leggja upp til vinnslu í landi, þau fengju heimildir til veiða upp að 50 mílna grunnlínunni um takmarkaðan aðlögunartíma, t.d. 5 ár, og þá aðeins í afmörkuðu hólfi viðkomandi vinnslustöðvar í landi. Ef menn ætla að lifa áfram á fiskveiðum í þessu landi, þá verður að velja síðari kostinn. Hinn kost- urinn er ekki til. Veiðigjaldið er bara kjánaskapur, sem aldrei getur komið til framkvæmda. Höfundur er fyrrverandi forstjóri OIÍs. Á árunum 1973 til 1991 hafa ís- lendingar aðeins einu sinni lagt fram meira en 0,1% af vergri landsframleiðslu til þróunarmála. Framlög hafa iðulega á þessu tímabili verið á milli 0,03% til 0,09% af landsframleiðslúnni (sbr. ísland. Umhverfi og þróun. Úm- hverfisráðuneytið, 1992). Þessi staðreynd verður enn grátlegri þegar haft er í huga, að þjóðartekj- ur íslendinga eru með því hæsta sem gerist. Ef ríkjum þriðja heimsins er ekki gert kleift að ná Vesturlönd- um að lífsgæðum er hætt við að spenna og tortryggni verði áfram við lýði og aukist jafnvel. Ríki eða heimsálfur, sem búa við mikinn lífskjaramun og þar sem fijáls heimsverslun fær ekki að dafna, lenda óhjákvæmilga upp á kant hvert við annað. En það eru ekki eingöngu hag- ræn rök sem knýja á um þróun og eflingu þriðja heims ríkja, í upphafí þessarar greinar er minnst á óöldina í Sómalíu. Sú eymd, sem sú þjóð býr við, leggur okkur þær skyldur á herðar, af hreinum mannúðarástæðum, að rétta henni hjálparhönd. Fyrsta sporið í þá átt hlýtur að vera, að hækka framlag íslendingar til þróunarmála, með skipulegum hætti á nokkrum árum, upp í 0,7% af þjóðarfram- leiðslu. Þrátt fyrir allt svartagallið hér heima er vandi sá, sem við búum við, hreinn bamaleikur, mið- að við það, sem sum þróunariönd þurfa að þola. Höfundur er stjórnmáln- og sagnfræðinemi. FLÍS4R ¥ ' ■ 1 uTÍl 1 l 1 1 Stórh 1—1—L-1 L...J—L1_LL_Ll öfða 17, við Guilinbrú, síml 67 48 44 Manneskjan og alnæmið, dagskrá á Tveimur vinum MANNESKJAN og alnæmi er yfirskrift tónleikadagskrár á Tveimur vinum á sunnudags- kvöld, sem hefst klukkan 22 og stendur fram til klukkan 01. Um er að ræða styrktartónleika fyrir ungan alnæmissjúkling, Védísi Leifsdóttur. Fram koma Bubbi Morthens, Megas, Andrea Gylfadóttir, Elísa- bet Þorgeirsdóttir, Kristján Frí- mann og Björgvin Gíslason og Infemo 5. Einnig kemur David Greenall balletdansari fram, en Viðar Egertsson leikari verður kynnir dagskrárinnar. ✓ ✓ LP.9 J <ih 4_P9 v e Yiö innkaup á |>cssum amcrísku sólascuum var gcngið u.þ.h. 52 kr. Ivrir tlollarann, nú er gengió nálægt 62 kr. lJaó er |>\ í auglióst aó ekki verður hægt aó l>)óóa amerísku sólasettin altur á |>essu Irákæra veröi. 10 tegundir - margar étœrðir Opið laugardag frá kl. 10-17 og Jiuinudag frd kl. 13-17 ...alltafþegar við erum vandlát áðeikf ft*ð b&U Suðurlandjbraut 54 v/Faxufen - SCml 682866

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.