Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 5
HVfTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
5
l i
i
■
Sigurður Þorsteinsson skipstjóri er í senn heimsborgari og ævintýra
maður. Hann hefur lifað einstaklega viðburðaríku lífi, er maður
augnabliksins og hvergi smeykur!
Hann sat fastur í ís á Haferninum norður í höfum, lenti í klemmu
með Hvítanesið á Amazonfljótinu, fór í hnattsigiingu á Sæbjörg-
inni með fjölskylduna til að kynnast henni nánar, keypti stórt
rannsóknarskip af rælni, fór leynilegra erinda fyrir bandaríska
herinn til austurhluta Þýskalands, stjórnaði veiðileiðangri
fjörutíu pólskra togara norðaustur af Síberíu...
Friðrik Erlingsson, rithöfundur, skráir iiér makalausa
frásögn Sigurðar í bók sem er engri lík.
Ævisagan sem allir tala um
- og vilja eignast
VAKA-HELGAFELL
Síðumúla 6,108 Reykjavík
iéfur ól"* !»if
tfohaMW
Cfófl&SOlUM* skuid^
rtitfl A GÍðnm
Á síðum þessarar bókar birtast stórmerk
bréf Jóhanns Jónssonar skálds sem
fundust óvænt uppi á háalofti norður á
Húsavík á útmánuðum 1992.
Bréfin varpa nýju ljósi á lítt kunnan kafla
í lífl ungs manns sem reynir að fóta sig í
veröld á hverfanda hveli. Hér heldur á
penna ieiftrandi snillingur sem Halldór
Laxness sagði að verið hefði
„skáldskapurinn holdi klæddur“.
UNDARLEGT ER LIF MITT!
Gjöf handa fóUei á öllum aldri!
VAKA-HELGAFELL
Síðumúla 6, 108 Reykjavík