Morgunblaðið - 05.12.1992, Side 37

Morgunblaðið - 05.12.1992, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 37 Skattafrumvörp lögð fram í dag en enn ríkir óvissa um niðurskurðiim Menn hafa innantök- ur vegna þessa máls - sagði Karl Steinar Guðnason formaður fjárlaganefndar SKATTAFRUMVÖRP ríkisstjórnarinnar vcgna aðgerða í efnahags- málum verða lögð fyrir fjárlaganefnd Alþingis í dag. Óljóst er hins vegar hvenær niðurskurðartillögur upp á 1.240 milljónir króna verða lagðar fram en samkvæmt starfsáætlun þingsins á önnur umræða um fjárlagafrumvarpið að fara fram á þriðjudag. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að stefnt væri að því að leggja skattafrumvörpin fyrir þingið í dag en hann vonaðist til að aðrar tillögur kæmu fram á næstu dögum. Sljórnar- andstæðingar sem sæti eiga í fjárlaganefnd gagnrýndu harðlega hve mjög hefði dregist að leggja þessi mál fyrir nefndina og sögðu að það hefði tafið alla vinnu fjárlaganefndar. Það var Guðmundur Bjarnason (F-Ne) fulltrúi í fjárlaganefnd sem kvaddi sér hljóðs um þingsköp og sagði að búið væri að kynna drög að starfsáætlun þingsins fram til jóla og þar væri gert ráð fyrir að 2. umræða um fjárlagafrumvarpið færi fram næstkomandi þriðjudag. Sagði þingmaðurinn mjög vafa- samt að af umræðunni gæti orðið þar sem enn vantaði upplýsingar um mörg stór mál sem vörðuðu afgreiðslu fjárlaga. Aðgerðir ríkis- stjórnarinnar gerðu m.a. ráð fyrir breytingum á skattamálum, 500 millj. kr. framlagi til atvinnusköp- unar og viðbótarsparnaði upp á 1.240 millj. kr., m.a. í landbúnaði, en fulltrúar landbúnaðamefndar Alþingis hefðu gengið á fund fjár- laganefndar og gert grein fyrir við- bótarkröfum til landbúnaðar upp á mörg hundruð milljónir króna. Uti- lokað sé fyrir fjárlaganefnd að fást við viðfangsefni sín ef niðurstöður fengjust ekki nú þegar frá ríkis- stjóm. Nefndarmenn hefðu aðeins fengið fregnir af væntanlegum nið- urskurði í fjölmiðlum. Karl Steinar Guðnason (A-Rn) formaður fjárlaganefndar sagði að vinna í fjárlaganefnd hefði gengið betur en oft áður. „Það hefur verið tilkynnt að þær tillögur varðandi niðurskurð sem næmi 1.240 milljónum, verði birtar nefndinni á morgun [laugardag] og þá munum við vissulega yfir fara þær,“ sagði Karl Steinar. Sagði hann líkur á að þingmannahópar gætu fengið upplýsingar um það sem á vantaði á sunnudag. Gagnrýndi hann að tillögur ríkisstjórna undanfarinna ára bærust oft afar seint til fjár- laganefndar og nefndin stundum þurft að fresta vinnu sinni vegna þess. Jón Kristjánsson (F-Al), Jón Valgerður Krisfjánsdóttir (K- í framsöguræðu sinni benti fjár- málaráðherra á að fyrr á þessu ári hefði lögum um Seðlabanka íslands verið breytt. Lagabreytingarnar fælu það m.a. í sér að komið verður á fót gjaldeyrismarkaði hér á landi. í því fælist að Seðlabankinn myndi ekki lengur skrá sérstakt kaup- og sölu- gengi einstakra gjaldmiðla, heldur myndi ákvörðunin færast til innláns- stofnananna sjálfra. Ekki yrði lengur um að ræða fast hlutfall milli kaup- gengis og sölugengis, heldur myndi það ráðast af gjaldmiðli hveiju sinni og eðli og umfangi viðskiptanna. Það væri mat sérfræðinga að þessar breytingar gerðu nánast ófram- kvæmanlegt að halda utan um stofn gjaldsins. En fjármálaráðherra gerði einnig grein fyrir því að: „í ljósi þess að ríkissjóður hefur haft verulegar tekj- ur af þessu gjaldi er í frumvarpi Vfj) og Guðrún Helgadóttir (Abl- Rv), sem öll eiga sæti í fjárlaga- nefnd, tóku undir gagnrýni Guð- mundar og sögðu að nefndinni hefðu engar upplýsingar eða tillög- ur borist frá ríkisstjóminni þótt nær hálfur mánuður sé liðinn frá því að ríkisstjórnin kynnti efna- hagsráðstafanir sínar. Guðrún sagði útilokað að önnur umræða um frumvarpið gæti hafist á þriðju- dag, m.a. vegna þess að minnihlut- inn þyrfti að fá tíma til að semja sín minnihlutaálit. Krafðist hún þess að forsætisnefnd þingsins yrði kölluð saman til að endurskoða starfsáætlunina og ræða þinghaldið og benti einnig á að óvissa ríkti um afgreiðslu samningsins um Evrópskt efnahagssvæði. Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra svaraði þingmönnum og sagðist taka undir að það væri rétt- mæt gagnrýni nú sem endranær að tillögur frá ríkisstjómum kæmu seint fram. Sagðist hann vænta þess að tillögumar kæmust til fjár- laganefndar á næstu dögum. Stefnt væri að því að leggja tekjufrum- vörpin fram á Alþingi á í dag og frekari upplýsingar um gjaldan- iðurskurð á allra næstu dögum. Hann benti á að oft hefði það gerst að önnur umræða um fjárlagafrum- vörp hæfist án þess að endanlegar upplýsingar lægju fyrir frá ríkis- stjórn um ýmis atriði. " Sturla Böðvarsson (S-Vl) full- trúi í ijárlaganefnd tók einnig til máls og sagði að starfíð hefði geng- ið vel í fjárlaganefnd síðustu vikur og þótt tillögur ríkisstjómar væra ekki komnar fram hefði það ekki valdið töfum á störfum nefndarinn- ar. Valgerður Sverrisdóttir 1. varaforseti sagði af þessu tilefni að áfram yrði stefnt að því að 2. umræða um framvarpið fari fram þessu gert ráð fyrir að það verði fellt niður í þrepum, enda er í fram- varpi til fjárlaga gert ráð fyrir að tekjur af gjaldinu á árinu 1993 verði 200 milljónir, í stað 313 milljóna á árinu í ár. Þannig er gert ráð fyrir í frumvarpinu að strax frá 1. janúar 1993 verði ekki innheimt neitt gjald af gengismuninum, heldur einungis 45% af þóknunum." Frumvarpið mælir svo einnig fyrir um að frá 1. janúar 1994 lækki hlutfallið síðan í 30% og frá 1. janúar 1995 iækki hlutfallið síðan í 15%. Síðan er gert ráð fyrir að lögin falli niður frá og með 1. janúar 1996 og gjald þetta heyri þar með sögunni til. Fjármálaráðherra lagði að lokum til að þessu máli yrði vísað til efna- hags- og viðskiptanefndar. Ekki urðu fleiri þingmenn til að ræða þetta mál og var þvi fyrsta umræða til lykta leitt. á þriðjudag en verði breytingar þar á muni ákvörðun um það liggja fyrir ekki síðar en í dag. Guðmundur Bjamason kom aft- ur í ræðustól og sagði að orð for- manns fjárlaganefndar og fjár- málaráðherra um hvenær tillögur yrðu lagðar fram á þinginu stön- guðust á. Enn virðist ekki liggja fyrir samkomulag ríkisstjóm um tillögurnar. Karl Steinar sagði að öllum væri ljóst að við mikinn vanda væri að eiga í ríkisíjármálunum. „Það er rétt að það er erfítt að skera niður þær 1.240 milljónir sem verið er að ijalla um núna. Það var upplýst af ijármálaráðherra að einhveijar frekari tafir yrðu á því en ég vona að það komi sem allra fyrst. Ég geri mér alveg ljóst að það er erf- itt verk og veit að háttvirtir nefndarmenn mínir í fjárlaganefnd vita alveg nákvæmlega að menn hafa innantökur vegna þessa máls,“ sagði hann. r GIBIGIANA Hönnon: Athille Costiglioni PIERROT Hönnon: Afro e Tobio Storpa MISS SISSI STUTTAR ÞINGFRÉTTIR Vog, mál og faggilding í gær var samþykkt sem lög frá Alþingi framvarp til laga um vog, mál og faggildingu. Lögin gilda um vog og mál, faggildingu og löggildingpi mælitækja og vigtarmanna innan íslenskrar efnahagslög- sögu. í lögunum er kveðið á um löggildingarstofu sem ann- ist faggildingu fyrir hönd ís- lenskra stjómvalda. J3fnahags- og viðskipta- nefnd flutti nokkar breyting- artillögur sem vora samþykkt- ar, m.a. að löggildingarstofan skyldi, þar sem aðstæður mæltu með, með samningi fela aðilum, sem þess óskuðu og hefðu sérþekkingu og nauð- synlega hæfni, að leysa verk- efni sem henni væra falin sam- kvæmt lögum. Það kom fram í ræðu Vilhjálms Egilssonar, formanns efnahags- og við- skiptanefndar, að það væri álit allra nefíidarmanna að hafa þessa stofnun sem allra minnsta og ekki ætti að hlaða upp neinu bákni. Góðandagþm! PAO COROLLE Hönnun. M. Thun Bönnun: E. Drfone WALL Hönnun: King. Mirondo, Amoldi FRISBI Hömun. AshiUe (ostiglioni Hönnun. Philippe Strotk OPIÐ I DAG TIL KL 16.00 Verslun okkar ALESSI í Kringlunni °P'n um helgina UoiydiTúni 29, sími 620640. Fallið frá gjaldi á gjaldeyrisviðskipti FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra mælti í fyrradag fyrir frum- varpi til laga um gjald af umboðsþóknun í gjaldeyrisviðskiptum. Frum- varpið gerir ráð fyrir að fellt verði niður í áföngum gjald það sem innheimt hefur verið af tekjum banka og innlánsstofnana af umboðs- þóknun og gengismun vegna gjaldeyrisviðskipta. Tekjur af þessu gjaldi voru 313 milljónir króna á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.