Morgunblaðið - 05.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1992, Blaðsíða 8
8 í DAG er laugardagur 5. desember, 340. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.44 og síð- degisflóð kl. 15.04. Fjara kl. 9.04 og kl. 21.24. Sólarupp- rás í Rvfk kl. 10.56 og sólar- lag kl. 15.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.19 og tunglið f suðri kl. 21.52. (Almanak Háskóla Islands.) Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sættir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16, 7). KROSSGÁT A 16 LÁRÉTT: - 1 hreina, 5 bára, 6 karldýr, 7 vantar, 8 kvendýrið, 11 tangi, 12 skip, 14 hina, 16 karlfugl- ar. LÓÐRÉTT: - 1 málveiya, 2 rödd, 3 rödd, 4 veit, 7 aula, 9 sljórna, 10 mjög, 13 magur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skjóða, 5 Ás, 6 rat- inn, 9 öra, 10 óa, 11 gg, 12 uns, 13 garn, 15 ána, 17 rakinn. LÓÐRÉTT: - 1 skröggur, 2 játa, 3 ósi, 4 annast, 7 arga, 8 nón, 12 unni, 14 rák, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA fT/\ára afmæli. í dag, 5. uU desember, er fimm- tugur Einar Einarsson múrarameistari, Ystaseli 30, Rvík. Eiginkona hans er Alda Ingólfsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal MVB, Skipholti 70, á afmælisdaginn kl. 17-19. Þeim, sem vildu gleðja afmælisbamið með blómum, er vinsamlegast bent á að láta andvirði þeirra renna í Landgræðsiusjóð St. nr. 5, Þórsteins, IOOF. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi norðanátt á Iandinu. í fyrrinótt var mik- 0 snjókoma norður í Aðal- dal og tilk. Staðarhóll 25 mm úrkomu um nóttina. í fyrrinótt var tveggja stiga frost í Rvík. Snemma í gær- morgun var frostið 18 stig vestur í Iqaluit, 10 stig í Nuuk. Hiti var fjögur stig í Þrándheimi og þrjú í Vaasa, en í Sundsvall var tveggja stiga frost. BASAR/flóamarkað heldur Kattavinafélagið í húsi sínu, Kattholti, Stangarhyl 2, á morgun, sunnudag, kl. 14. ORÐ lífsins hefur bókasölu á Grensásvegi 8. LANGAHLÍÐ 3, starfa aldr- aðra. Árleg jólaferð með lög- reglunni er nk. mánudag, 7. þ.m. Lagt af stað kl. 13.30. Ekið um bæinn og til Bessa- staða og jólakaffi á lögreglu- stöðinni. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 FÉLAG breiðfirskra kvenna heldur jólafund á morgun, sunnudag, í Breið- firðingabúð kl. 19. KVENFÉLAG Hafnar- fjarðarkirkju heldur jóla- fund í Gaflinum sunnudags- kvöldið kl. 19. KÓPAVOGUR. Kvenfélagið Freyja. Laufabrauðsskurðar- dagur félagsmanna er í dag kl. 13 á Digranesvegi 12 og þarf fólk að koma með áhöld- in sín. NESSÓKN, félagsstarf eldri borgara. Í dag kl. 15 leiðbein- ir Ingibjörg Þórarinsdóttir skólastjóri Hússtjórnarskól- ans við laufabrauðsútskurð og steikingu. Kökusala og veitingar. HÚSSTJÓRNARSKÓLI Reykjavíkur, Sólvailagötu 12. Fyrrverandi nemendur sem ekki hafa fengið 50 ára afmælisrit skólans eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu skólans. HJÁLPRÆÐISHERINN biður þess getið að þar er ekki tekið á móti fötum fyrr en eftir áramótin. EDDUKONUR í Kópavogi halda jólafundinn í kvöld í Hamraborg 1 og hefst hann með borðhaldi kl. 19. SKIPIN _____________________ RE YK JA VÍKURHÖFN: í gær fór Helgafell til útlanda. Kistufell fór á ströndina og þýska eftirlitsskipið Walter Hervig fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Færeyska flutningaskipið Halgafell, sem er á leið til * Danmerkur, kom við með \ frystan fisk frá Grænlandi. Þá kom rússneskt timburskip. Það tekur heim til Rússlands nýja Lödubíla. Skipið heitir Grigoriy Mikheev. Græn- lenski togarinn Anson Molgaard kom til að landa dálitlum rækjuafla og von var á öðrum grænlenskum tog; ara, KiIIitt, vegna bilunar. I dag kemur Selfoss og fer aftur á ströndina samdægurs. Kvöld-, naetur- og holgarþjónusta apótekanna f Reykja- vík, dagana 4. til 10. desember, aö báöum dögum meö- töldum, er f Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbœjar Apótek, Melhaga 22, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f s. 21230. Neyöarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11 166/ 0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhótíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostn- aöarlausu f Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans. virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, símaþjónustu um alnæmtsmól öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 f húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heim8Óknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasegaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skauta8velliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauðakrosshúaiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö vertda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrif- stofunnar. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleíka og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogí. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsíngar: Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- Í8- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, 8. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 f sfma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lff8von — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróögjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Sföu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.* AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í BústaÖakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkieins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, 8. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjó sig. Svaraö kl. 20—23. Upplýsingamiöstöó feröamóla Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugord. kl. 10-14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 míövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13. Frétta8endingar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og- Bandarfkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum é fþróttaviö- buröum er oft lýst og er útsendingartfönin tilk. í hódeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftir hódegisfróttir ó laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sam^og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Gronsásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artfmi frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffllsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00-8.00. s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur ménud.— föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lána) ménud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útlbú veittar i aöalsafni. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergl 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19. þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsaffn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmaaafn, miövikud. kl. 11-12. ÞjóAminJasafniA: OpiA Sunnudaga, þriAjud., fimmtud, og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tfma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. ísíma814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.. 13-15. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19. sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: OpiÖ um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mónudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarval8staöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnslns. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælíssýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13—18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminJasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16..S. 699964. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa— og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjómlnjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri 8. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjartaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Ménud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — timmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Kefiavfkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lónið: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.