Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. desember 1992
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 96 80 80,16 16,788 1.345.648
Þorskur smár 81 81 81,00 0,860 69.660
Þorskurósl. 90 87 87,04 0,874 76.074
Ýsa 119 103 108,74 4,237 460.718
Ýsa ósl. 92 85 85,72 0,310 26.574
gfsi 25 25 25,00 0,009 225
Karfi 40 40 40,00 0,036 1.440
Steinb. ósl. 93 93 93,00 0,003 279
Lúöa 370 200 304,78 0,079 24.230
Skarkoli 90 90 90,00 0,009 810
Tindaskata 5 5 5,00 0,467 2.335
Steinbítur 93 93 93,00 0,147 13.671
Lýsa 20 20 20,00 0,017 340
Langa 78 78 78,00 0,292 22.776
Keila 58 57 57,29 2,694 154.352
Blandað 15 15 15,00 0,006 90
Samtals 81,97 26,828 2.199.222
FAXAMARKAÐURINN HF. ( Reykiavik
Þorskur 122 100 106,15 21,519 2.284.264
Þorskurósl. 73 73 73,00 0,127 9.271
Ýsa 116 106 113,19 7,878 891.709
Ýsa smá 89 89 89,00 0,953 84.817
Ýsuflök 170 170 170,00 0,063 10.710
Ýsa ósl. 102 95 96,56 0,827 79.859
Blandað 30 30 30,00 0,026 780
Hnísa 26 26 26,00 0,043 1.118
Karfi 65 64 64,50 1,640 105.777
Keila 56 56 56,00 0,972 54.432
Langa 73 73 73,00 0,237 17.301
Lúða 300 300 300,00 % 0,056 16.800
Lýsa 15 15 15,00 0,020 300
Skata 140 140 140,00 0,037 5.180
Steinbítur 110 109 109,67 0,319 34.986
Steinbíturósl. 56 56 56,00 0,100 5.600
Ufsi hausl. fros. 20 20 20,00 0,016 320
Ufsi 48 48 48,00 0,480 23.040
Ufsi smár 30 30 30,00 0,491 14.730
Undirmálsfiskur 76 70 75,16 0,626 47.048
Samtals 101,49 36,230 3.676.842
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 127 102 109,38 7,681 840.112
Ýsa 107 107 107,00 0,489 52.323
Ufsi 44 44 44,00 1,361 59.884
Langa 63 63 63,00 0,181 11.403
Steinbítur 118 118 118,00 0,014 1.652
Skata 142 142 142,00 0,015 2.130
Lúða 400 400 400,00 0,015 6.000
Undirmálsýsa 53 53 53,00 0,402 21.306
Skarkoli/sólkoli 61 61 61,00 0,021 - 1.281
Þorskurósl. 117 91 99,88 33.124 3.308.326
Ýsa ósl. 116 40 101,69 4,875 495.740
Ufsi ósl. 45 24 39,75 0,400 15.900
Lýsa ósl. 46 46 46,00 0,200 9.200
Karfi ósl. 76 10 70,99 2,036 144.545
Langa ósl. 80 59 69,27 1,300 90.050
Keila ósl. 52 45 47,73 2,950 140.800
Steinbítur ósl. 117 117 117,00 0,150 17.550
Ósundurliðaö ósl. 20 20 20,00 0,050 1.000
Undirmálsþ. ósl. 74 70 70,71 2,250 159.100
Undirmálsýsa ósl. 53 53 53,00 0,600 31.800
Hnísa ósl. 20 20 20,00 0,035 700
Samtals 93,05 58,149 5.410.802
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 107 102 104,03 6,436 669.597
Þorskur ósl. 104 101 101,85 6,700 682.400
Þorskur 109 109 109,00 2,000 218.000
Undirm.þorskur 85 74 82,51 1,024 84.500
Undirm.þorskur ósl. 73 73 73,00 0,630 45.990
Ýsa 123 70 111,31 4,424 492.460
Ýsa ósl. 103 103 103,00 0,950 97.850
Karfi ósl. 23 23 23,00 0,006 138
Langa 73 68 69,16 0,185 12.795
Langa ósl. 636 63 63,00 0,150 9.450
Keila ósl. 40 40 40,00 1,089 43.560
Steinbítur 80 80 80,00 0,051 4.080
Lúða 360 340 341,38 0,072 24.580
Gellur 260 260 260,00 0,043 11.258
Kinnf. r/l 280 280 280,00 0,022 6.104
Samtals 101,03 23,782 21.402.762
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 115 96 109,24 2,402 1.027.113
Ufsi 42 42 42,00 1,262 53.004
Langa 60 60 60,00 0,152 9.120
Keila 30 30 30,00 0,053 1.590
Steinbítur 30 30 30,00 0,010 300
Ýsa 103 70 99,30 13,629 1.353.423
Lúða 390 340 370,64 0,031 11.490
Samtals 100,08 24,539 2.456.040
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur ósl. 80 50 78,80 1,124 88.576
Ýsa ósl. 101 94 96,68 0,621 60.036
Blandað 10 10 10,00 0,022 220
Keila 45 45 45,00 0,508 22.860
Langa 53 53 53,00 0,039 2.067
Lúða 170 170 170,00 0,006 1.020
Lýsa 29 29 29,00 0,011. 319
Skarkoli 40 40 40,00 0,004 160
Steinbítur ósl. 62 62 62,00 0,008 496
Undirmálsfiskur 68 62 65,09 1,131 73.614
Samtals 71,78 3,474 249.368
FlSKMARKAÐURINN Í í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 108 97 , 106,18 6,507 690.895
Þorskur smár 81 81 81,00 0,457 37.017
Ýsa 130 101 109,14 5,291 577.509
Ýsa ósl. 89 89 89,00 1,481 131.809
Háfur 5 5 5,00 0,031 155
Karfi 64 64 64,00 0,010 640
Keila 59 48 57,25 1,091 62.455
Lúða 375 200 333,82 0,042 14.187
Lýsa 15 15 15,00 0,007 105
Skata 133 ' 133 133,00 0,152 20.216
Skötuselur 240 240 240,00 0,375 90.000
Steinbítur 100 100 100,00 0,129 12.900
Undirmálsfiskur 77 50 71,18 2,182 155.330
Samtals 100,99 17,756 1.793.219
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 91 79 85,20 0,766 65.261
Ýsa 100 60 96,42 2,193 211.446
banga 35 35 35,00 0,003 105
Keila 35 35 35,00 0,131 4.585
Steinbítur 553 53 53,00 0,008 424
Hlýri 70 70 70,00 0,056 3.920
Grálúða 107 107 107,00 0,165 17.655
Undirmálsþorskur 73 73 73,00 0,064 4.672
Undirmálsýsa 49 49 49,00 0,040 1.960
Karfi ósl. 30 30 30,00 0,024 720
Samtals 90,07 3,450 310.748
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Ýsa 98 98 98,00 1,140 '111.720
Gellur • 240 100 178,75 0,160 28.600
Keila 44 44 44,00 0,375 16.500
Langa 59 59 59,00 0,072 4.248
Lúða 290 290 290,00 0,022 6.380
Steinbítur 89 89 89,00 0,213 18.957
Undirmálsfiskur 66 66 66,00 1,969 129.954
Samtals 80,07 3,951 316.359
m U ií§>
co 00 vó co Metsölublaó á hverjum degi. !
Fíladelfía
Jólasöngleikur frum-
sýndur á sunnudaginn
I VETUR hefur hópur barna, unglínga og fullorðinna unnið við æfing-
ar á jólasöngleik sem verður frumsýndur 6. desember. Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona, samdi verkið og leikstýrir. Inn í jólasöguna
fléttar Guðrún íslenskri konu úr sveit sem skundar til borgarinnar til
að segja frá hvemig hún upplifir helgi guðspjallsins.
Mikið er lagt í sýninguna, kirkju-
sal Fíladelfíu gjörbreytt þannig að
hann líkist frekar leikhúsi en kirkju.
Sviðsmynd hannaði Ema Ragnars-
dóttir, tónlistarstjóri er Öskar Ein-
arsson, lýsingu stýrir Jón Þórðarson
og hljóðstjóm er á ábyrgð Kjartans
Magnússonar.
Fmmsýnt verður sunnudaginn 6.
desember kl. 16.30 í Fíladelfíu, Há-
túni 2. Líkt og í fyrra er 12 ára
nemendum grunnskólanna í Reykja-
vík boðið að sjá sýninguna og er von
á u.þ.b. 1.200 bömum í vikunni. Síð-
asta sýningin verður laugardags-
kvöldið 12. desember kl. 20 og á
undan verða tónleikar þar sem fram
koma flytjendur úr röðum safnaðar-
ins.
(Fréttatilkynning)
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329
y2 hjónalífeyrir ...................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 29.489
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................. 30.316
Heimilisuppbót ......................................... 10.024
Sérstök heimilisuppbót ................................ 6.895
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.551
Meðlag v/1 barns ...................................... 7.551
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.732
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.398
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12 mánaða ........................ 11.583
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna ................................. 10.170
VasapeningarV/ sjúkratrygginga ........................ 10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
I upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil-
isuppbótar er 30% tekjutryggingarauki (desemberuppbót), sem
greiðist aðeins í desember.
VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF
V«rö m.viröi A/V Mn.% Slöaati viðsk.dagur Hagat. tilboð
l«gst hasst ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. sala
Eimskip 4,00 4,50 4668740 3,61 11.9 1,1 10 24.11.92 1896 4,15 -0.07 4.15 4.35
Flugleiöirhf. 1,35 1,68 2879800 7.14 19,2 0.7 10 20.11.92 210 1.40 0,05 1.40
OLÍS 1,70 2,19 1190468 6.67 11.3 0.7 24.11.92 900 1.95 0.05 1.80 1.95
Hl.br.sj. VÍB hf. 1,04 1,04 247367 -51,9 1.0 13.05.92 131 1.0400 0.96 1.02
ísl. hlutabr.sj. hf 1,20 1.20 238789 90,5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.01 1.10
Auölind hf. 1,03 1,09 214425 -74.3 1.0 06.11.92 148 1.03 1.02 1.09
Hlutabr.sj. hf. 1,32 1,53 548859 5,88 21,9 0.9 25.11.92 577 1.36 0.04 1.30 1.36
Marel hf. 2,22 2,50 240000 7.0 2.4 16.11.92 173 2,4000 2.00 2.59
Skagstrendingur 3,50 4,00 602142 3,95 20,4 0.9 10 19.10.92 760 3.80 3.00 3.60
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF
Stðaati viðaklptadagur Hagstaeðustu tilboð
Hlutaféiag Dags ‘1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 26.08.92 230 1.20 1.95
Árnes 28.09.92 252 1.85 1.80
Bifreiöaskoöun íslands hf. 02.11.92 340 3.40 -0.02 3.35
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 22.10.92 3423 1.16 -0.46 1.10 1.60
Eignarh.fél. lön.b. hf. 24.11.92 178 1.60 -0.10 1.40 1.60
Eignarh.fél. Versl.b. hf. 24.11.92 1100 1.10 -0.34 1.44
Grandi hf. 22.10.92 525 2.10 -0.05 1.90 2.40
Hafðrninn hf. 22.09.92 5000 1,00 1.00
Hampiöjan hf. 25.11.92 99 1,05 -0.26 1.43
Haraldur Boövarsson hf. 11.11.92 5270 3.10' 0,70 2.94
Islandsbanki hf. _ _ — — 1.49
ísl. útvarpsfélagiö 29.09.92 223 1.40 0.30 —
Jaröboranir 28.09.92 935 1.87 1,87
Olfufélagiö hf. 25.11.92 200 6.00 0.30 4.70 5.00
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 — 1.12
S-H Verktakar hf. 09.11.92 105 0,70 -0,10 0.80
Síldarvinnslan hf. 30.09.92 1650 3.10 3,10 3,10
Sjóvá-Almenn8r hf. 12.11.92 655 4.30 4.25 7.00
Skeljungur 07.09.92 942 4.40 0,40 4.20 4.50
Softís hf. — ' — — — 3.00 6,00
Sæplast hf 23.10.92 788 3.15 -0.20 3,15 3.35
Tollvörugeymslan 24.11.92 ‘403 1.35 1.45
Tæknh/al 05.11.92 100 0.40 -0,10 0.95
Tölvusamskipti hf. 02.10.92 200 2.50 — 3.50
Útg.fóf. Akureyringa hf. 16.11.92 349 3.68 0.08 3,20 3,67
Þróunarfélag fslands hf. - - - ■ - 1.10 1,50
Upphaað allra vlðaklpta aiðaata viðaklptadaga ar gofin í dálk *1000, varð ar margfaldi af 1 kr. nafnverða. Verðbréfaþing ialands
annast rekatur Opna tilboðamarkaðarlns fyrtr þingaðila an aetur angar reglur um markaðlnn aða hafur afakipti af honum að ðöru laytl.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. sept. til 3. des.
ÞOTUELDSNEYTI, dollararAonn
250--------------------
225
195,0/
194,0
175
150 H---1—I------1---1----1---1---1—I-----h-f
25.S 2.0 9. 16. 23. 30. 6.N 13. 20. 27.
Sjálflýsandi
leiðiskrossar
Komnir eru á markað sjálflýsandi
leiðiskrossar. Þetta er íslensk fram-
leiðsla og hugvit, sérstaklega fram-
leitt til skreytinga í kirkjugarða um
jól og áramót. Hægt er að fá lýsing-
una í gulu eða grænu. Ljósfyllingin
endist í u.þ.b. 48 klúkkustundir við
5 gráðu frost.
(Fréttatilkynning)
-----» ♦ 4---
Réðst á fullorðinn mann
Sprautur
og efni
í íbuðmm
LÖGREGLAN var kölluð að húsi
við Baldursgötu undir miðnætti
í fyrrakvöld. Þar reyndust tveir
menn vera í átökum og varð lög-
reglan að skakka leikinn. Þá var
lagt hald á þrjá hnífa, fjölda
notaðra sprauta og óþekkt efni,
sem talið er fíkniefni.
Þegar lögreglan kom á staðinn
kom kona um þrítugt á móti henni
og sagði að kunningi hennar, 26
ára, hefði ráðist á sig og m.a. veitt
sér áverka á handlegg með hníf. í
íbúð konunnar var maðurinn, sem
lögreglan taldi mjög æstan og í
annarlegu ástandi, í átökum við
leigusala hennar, mann á áttræðis-
aldri, en hann hafði komið henni
til hjálpar. Árásarmaðurinn hafði
barið leigusalann margoft í andlitið,
svo hann kvartaði undan miklum
eymslum og gervitennur hans voru
brotnar. Þá hafði árásarmaðurinn
uppi hótanir um að beita hníf sínum
á manninn.
Þegar lögreglan hafði handtekið
árásarmanninn leitaði hún í íbúð-
inni og lagði hald á þrjá hnífa, sautj-
án notaðar sprautur, ýmis önnur
tæki til fíkniefnaneyslu og nokkurt
magn óþekkts efnis.
GENGI OG GJALDMIÐLAR
GENGISSKRÁNING
Nr. 232, 4. desombor 1992
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Qangl
Dollari 62,49000 62,65000 63,66000
Sterlp. 98,76500 99,01800 95,82700
Kan. dollari 49,00200 49,12800 49,51600
Dönsk kr. 10,20000 10,22610 10,33110
Norsk kr. 9,69970 9,72450 9,68510
Sœnsk kr. 9,26750 9,29130 9,25240
Finn. mark 12,37920 12,41090 12,32790
Fr. franki 11,66950 11,69930 11,68070
Belg.franki 1,92370 1,92860 1,92650
Sv. franki 44.38210 44,49670 43,85810
Holl. gyllini 36,23640 35,32660 35,25010
Þýskt mark 39,61960 39.72100 39,64260
It. líra 0,04511 0,04623 0,04533
Austurr. sch. 5,62590 5,64030 5,64040
Port. escudo 0,44380 0,44500 0,44110
Sp. peseti 0.55060 0,55200 0,54860
Jap.jen 0,50175 0,50303 0,51001
írskt pund 104.45200 104.71900 104,01400
SDR (Sórst.) 87,00300 87,22570 87,71580
ECU, evr.m 77,71880 77,91780 77.66840
Tollgengi fyrir desembor or sölugengi 30. október Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70