Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 48
4®------------------------- Alþjóðlega skákinótið á Vestfjörðum Hebden og Bönsch deildu efsta sætinu _________Skák__________ Karl Þorsteins STÓRMEISTARARNIR Hebden og Bðnsch sigruðu á alþjóðlega skákmótinu á Vestfjörðum. Þeir hlutu 8Vi vinning en HaUdór G. Einarsson varð þriðji með 6'/j vinning. Mótið var 10. al- þjóðlega skákmótið sem tímarit- ið Skák stendur fyrir út um landsbyggðina og var haldid í minningu Högna Torfasonar sem um áratuga skeið var í framvarðarsveit vestfirskra skákmanna. Þótt áfangi að al- þjóðlegnm meistaratitli rynni úr greipum islensku skákmann- anna var mótið að öðru leyti mjög vel heppnað og kærkomið tækifæri fyrir skákmenn I bar- áttu um alþjóðlega titla. Mótið var í 5. styrkleikaflokki FIDE og þurfti sjö vinninga til áfanga að alþjóðlegum meistarat- itli en 5 Vi í áfanga að FIDE-meist- ara. Enski stórmeistarinn Hebden og Halldór G. Einarsson náðu snemma forystu á mótinu og höfðu 5 vinninga eftir sjö umferðir. Hall- dóri hefði nægt jafntefli í ijórum síðustu viðureignunum til að ná áfanga en þess í stað tapaði hann tveimur skákum í röð og missti af lestinni. Þýski stórmeistarinn Bönsch byijaði illa, hafði aðeins einn vinning eftir þijár umferðir en leyfði aðeins eitt jafntefli eftir það. Þegar Hebden gerði jafntefli við Sævar Bjamason í síðustu umferð náði Bönsch að skjótast upp að hlið hans. Báðir eru sigur- vegaramir þrautþjálfaðir atvinnu- menn, frumleg taflmennska og Panasanic KX-T9000 - Kr. 30326 stgr. Þráðlaus sími -10 númera minni Langdrægni innanhús altt að 200m Utanhús allt að 400m. KX-TR 2395 - Kr. 10.825 stgr. Sími með símsvara -12 númera minni Handfrjáls notkun - Veggfesting. KX-T 2322 E - Kr. 5.680 stgr. KX-T 2342 E - Kr. 7.400 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun KX-T 2322 E háffhandfrjáls notkun 26 númera minni - Veggfesting. KX-T 2365 E - Kr. 10.849 stgr. Skjásími, sýnir klukku, símanúmer sem valið er, timalengd símtals - Handfrjáls notkun - 28 númera minni - Veggfesting. FARSÍMI - Frá kr. 96.773 stgr. Panasonic farsíminn er léttur og meðfærilegur, vegur aðeins 4,9 kg með rafhlöðu. Hægt er að flytja tækið með sér, hvert sem er, ótal möguleikar á að hafa símtækið fast í bilnum, bátnum eða sumarbústaðnum. HEKLA LAUGAVEGI 174 - S 695500/695550 KX-F50 - Kr. 69379 stgr. Telefax, sími og símsvari í einu og sama tækinu. PANAFAX UF 121 - Kr. 64.562 stgr. Telefaxtæki með 10 númera skammvals- minni - Sendir A4 siðu á aðeins 17 sekúndum - í fyrirtækið - Á heimilið. í V) OC o. sókndirfska einkennir skákstíl Hebdens en Bönsch er mjög lærð- ur skákmaður með traustan skákstíl. Auk Halldórs Grétars var frammistaða Björgyins Jónssonar og Guðmundar Gíslasonar góð. Björgvin hefur lítið teflt á opinber- um vettvangi eftir að hann lauk laganámi og Guðmundur hefur fengið of fá tækifæri til tafl- mennsku á sterkum skákmótum. Báða skortir aðeins herslumun til að ná áfanga á mótinu. Af frammi- stöðu hinna íslensku keppendanna veldur árangur Helga Ass helst vonbrigðum því hann hefur sýnt miklar framfarir í vetur. Lokastaðan: 1.-2. Hebden, Bönsch 8'/2 v. af ellefu mögulegum. 3. Halldór G. Einarsson 6 'h v. 4.-6. Björgvin Jónsson, Maiwald, Reindermann 6 v. 7.-8. Guðmundur Gíslason og Héðinn Steingrímsson 5 'h v. 9. Helgi Áss Grétarsson 4 v. 10. Arinbjöm Gunnarsson 3 'h v. 11.-12. Sævar Bjamason og Ægir P. Friðbertsson 3 v. Hér sjáum við skák úr síðustu umferð mótsins. Halldór G. Ein- arsson hafði naumlega misst af möguleika á áfanga í mótinu og lætur gamminn geisa með góðum árangri. Hvítt: Halldór G. Einarsson Svart: Arinbjöm Gunnarsson GrUnfeld vöm 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. cxd5 - Rxd5, 5. e4 - Rxc3, 6. bxc3 - Bg7, 7. Rf3 - c5, 8. Be2 - Rc6, 9. Be3 - cxd4, 10. cxd4 - Da5+, 11. Bd2 - Da3, 12. d5 - Rb4? Samkvæmt dómi fræðibóka stafar svörtum lítil hætta af afbrigðinu sem byijaði með áttunda leik hvíts. Uppskiptin á d4 voru fljótfæmis- leg, 9. - Bg4 var betri leikur og nú hefði svartur átt að leika 12. - Re5. 13. Hbl - Rd3+, 14. Kfl - Re5, 15. Bb4 - Dxa2, 16. Rd2! - b6 Hvítur hótaði 17. f4 - Rd7, 18. Bc4 og svarta drottningin fellur. Nú yrði því svarað með 18. - Ba6. 17. Bc3 - Da3 Fyrir peðið hefur hvítur meira en fullnægjandi bætur. 17. - Ba6 yrði t.d. svarað með 18. Hal - Bxe2, 19. Kxe2! og drottningin fellur. 18. Bb4 - Da2, 19. Bc3 - Da3, 20. Bb5+ - Kf8? 20. - Bd7 virðist betra. Eftir 21. Bxd7+ - Kxd7, 22. Bxe5 bjargar svartur sér með 22. - Da6+ og síðan 23. - Bxe5. 21. Bxe5 væri svarað með 21. - Bxb5+, 22. Hxb5 - Dd3+. 21. Bb4 - Da2, 22. d6 - Bf6, 23. f4 - Rg4, 24. De2 - exd6, 25. e5 - Bd8, 26. Bc4 - Da4, 27. e6 - f5, 28. e7+! - Bxe7, 29. Hel - Dd7, 30. Rf3 Staðan er bráðskemmtileg og flók- in. Hvítur er þremur peðum undir en undirbýr 31. Rd4 með ban- vænni hótun 32. Re6+. 30. - Bf6, 31. h3 Það hefði verið freistandi að leika 31. Re5 því eftir 31. - De7?, 32. Rf7! - Dxe2, 33. Hxe2 hótar hvít- ur bæði 34. Rxh8 og 34. Bxd6+. mbSvartur leikur hins vegar 31. - Dc7, 32. Rf7 - Re3+! 31. - Rh6, 32. Rg5! - Bxg5, 33. fxg5 - Rf7, 34. Bb5? Nú missir hvítur þráðinn. 34. Db2 virðist sterkara framhald. Hvítur hótar 35. Bxf7 og eftir 34. - Bb7, 35. Bxf7, 36. Df6+ - Kg8, 37. He7 er einsýnt um úr- slit. Eins von svarts liggur í áfram- haldinu 34. - Dd8, 35. Bxf7 - Kxf7, 36. Db3+ - d5, 37. He7+ - Dxe7 34. - Dc7, 35. h4 - Bb7, 36. h5 - Be4? ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Síðastliðinn miðvikudag v'ar spilað fyrra kvöldið af tveimur í einmenn- ingskeppni félagsins. Spilað var í tveimur 16 manna riðlum. Efstir urðu: A-riðill: EggertEmarsson 255 Skúli ísleifsson 240 RúnarHauksson 228 B-riðilL Anton Sigurðsson 256 BergsveinnBreiðflörð ' 251 Pétur Veturliðason 248 Næstkomandi miðvikudag lýkur svo einmenningskeppninni. 16. desember verður spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í 14 para riðli. Úrslit urðu þessi: Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 190 SigfúsSkúIason-Bergurlngimundarson 187 MariaÁsmundsd. - Steindór Ingimundarson 181 GísliSigurkarlsson-HalldórÁrmannsson 163 Ámi Alexandersson - Stefán Amgrimsson 162 Meðalskor 156 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Allir vel- komnir. Bridsfélag Akureyrar Dynheimabrids HörðurSteinbergsson-ÖmEinarsson 131 SofSa Guðmundsdóttir — Hjalti Bergmann 124 Skúli Skúlason — Sigurbjöm Þorgeirsson 122 Kolbrún Guðveigsd. - Sveinbjöm Sigurðsson 117 Spilað er alla sunnudags í Dynheim- um og hefst spilamennska kl. 19.30. Næsta mánudag er síðasta kvennabrids fyrir jól. Konur! Nú er um að gera að fjölmenna. Viking-brugg hraðsveitakeppni. Staðan eftir 1 kvöld af 3. Sigurbjöm Þorgeirsson 319 KrisljánGuðjónsson 303 Ragnhildur Gunnarsdóttir 288 Una Sveinsdóttir 278 Ormarr Snæbjömsson Bikarkeppni Norðurlands 278 Sveit Gunnars Berg vann sveit Stefáns Bemdsen í spennandi leik og sveit Gylfa Pálssonar vann sveit Þórólfs Jónassonar. Bridsfélag Kópavogs Þá er lokið barómeterkeppni B.K. emð nokkuð öruggum sigri Ragnars Jónssonar og Þrastar Ingimarssonar. Lokastaðan: RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 270 GuðmundurGrétarsson-ÁmiMárBjömsson 202 HelgiViborg-ÓlafurBergþórsson 189 Halldór Þorvaldsson - Guðni R. Ólafsson 188 SigrúnPétursdóttir-AldaHansen 176 MuradSerdar-JóhannesGuðmundsson 132 Kvöldskor Helgi Viborg—Ólafur Bergþórsson 105 ÞórðurBjömssoon-BirgirÓmSteingrimsson 88 Tryggvi Þ. Tryggvason - Heimir Þ. Tryggvason 70 Gunnar Sigurbjömsson - Þorsteinn Gunnarsson 60 Næstkomandi fimmtudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Bridsdeild Rangæinga Eftir fyrsta kvöld í keppni um „Ing- ólfsbikar" er staða efstu para: A-riðill: Ingólfur Jónsson - Guðmundur Ásgeirsson 130 ÓlafurSigurðsson-ÁsgeirBenediktsson 120 IngólfúrJónsson-BemharðurGuðmundsson 118 Meðalskor 108. B-riðill: Gunnar Andrésson - Reynir Hólm 100 Daníel Halldórsson - GuðlaugurSveinsson 98 María Haraldsdóttir - Sigurleifúr Guðjónsson 88 Bragi Jónsson - Júlíus Guðmundsson 88 Meðalskor 84. Frá Skagfirðingum Reykjavík Sveit Ármanns J. Lárussonar sigr- aði aðalsveitakeppni Skagfirðinga, sem lauk síðasta þriðjudag. Með hon- um í sveitinni voru: Olafur Lárusson, Ragnar Bjömsson og Sævin Bjama- son. Sveit Lárusar Hermannssonar varð í 2. sæti, eftir nokkra keppni við sveit Ármanns. Með honum vom: Guðlaug- ur Sveinsson, Magnús Sverrisson, Jón Stefánsson og Sveinn Sigurgeirsson. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit Ármanns J. Lárussonar 223 (Af 275 stigum mögulegum.) SveitLárusarHermannssonar 219 Halldór G. Einarsson í öllum tilfellum verður svartur að drepa peðið. Svartur hefði því átt að undirbúa drápið með 35. - Kg7 í síðasta leik. 37. Db2 - gxh5, 38. Hxh5 - Hc8, 39. g6! - Hg8, 40. gxf7 - Bxg2+, 41. Dxg2 - Hxg2, 42. Hxf5! Ekkert liggur á að drepa hrók- inn. Hvítur hótar 43. He8+ og vekja síðan upp drottningu. 52. - Kg7, 43. Kxg2 - Dc2+, 44. Hf2 - Dg6+, 45. Kfl - Dh5, 46. Bc3+ - Kh6, 47. He6+ - Kg5, 48. Bd2+ Svartur gafst upp, drotting- artap er fyrirsjáanlegt. SveitÚlfarsArnarFriðrikssonar 202 -'SveitAronsÞorfinnssonar 191 SveitHjálmarsS.Pálssonar 175 SveitJónsViðarsJónmundssonar )70 'Að lokinni sveitakeppninni síðasta þriðjudag var spilaður stuttur tví- menningur. Efstu pör urðu: Ragnar Bjömsson og Sævin Bjamason með 72,5% skor og Láms Hermannsson og Sveinn Sigurgeirsson með 63% skor. Næstu þriðjudaga verður eins kvölds tvímenningur, svokölluð jóla- sveinakvöld. Efstu pör taka með sér konfektverðlaun heim. Öllu spila- áhugafólki velkomin þátttaka. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Og athygli er vakin á því að ekki verður spilað næsta sunnudag í sunnu- dagsbrids, vegna Kauphallarmóts BSÍ. Spilað verður næst sunnudaginn 13. desember í Drangey. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Þriðjudaginn 1. desember sl. var spilaður tvímenningur og mættu 18 pör til leiks. Spilað var í tveim riðlum, 8 og 10 para, og urðu úrslit í A-riðli þessi: Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjömsson 94 GarðarSigurðsson-StefánJóhannesson 94 Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 86 JónFriðriksson-EinarEysteinsson 76 Meðalskor 72 stig. Úrslit í B-riðli: Jón Hermannsson - Bergsteinn BreiðQörð 86 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 76 GústafLárusson-ÞórarinnÁmason 69 Meðalskor 63 stig. Næst verður spilað þriðjudaginn 8. desember kl. 19 og svo föstudaginn 11. desember kl. 13 að Digranesvegi 12. Paraklúbburinn Nú er einu kvöldi lokið í sveita- keppninni, spilaðar eru þrjár umferðir á kvöldi. Staða efstu sveita er þannig: SveitGuðrúnarJóhannesdóttur 69 Sveit Anna, makar Ljósbrá 63 Sveit Sigrúnar Steinsdóttur 57 SveitDrafnarGuðmundsdóttur 55 SveitKristínarGuðbjömsdóttur 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.