Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 13
lutnsu miítiNCUtOMi **.
MORGUNBLAÐIÐ -LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
18
■H
MEÐ TICNARMONNUM
06 T15KUKONCUM
Hún var kjörin fegurðardrottning Norðurlanda
m og var um skeið ein eftirsóttasta fyrirsæta heims.
klnkTr V Hún kynntist tignarmönnum og tískukóngum,
W ferðaðist um heiminn og skreytti forsíður tísku-
mjmj Jamp ; W blaða. Hún giftist glæsilegum auðmanni og
Hf 3 lifði við velsæld og alsnægtir.
fmf ijWji ■J|, ' Lífið lék við hana. Þá féll i ú Tj
Æ ///#.•» höggið ... Onnur kona tók s
/jBk- manninn hennar frá henni. |g||||W; w
I bókinni Thelma eftir Rósu 'J^fÉ jlJB
Guðbjartsdóttur lýsir Thelma Ingvarsdóttir ■
fegurðardrottning og fyrirsæta, því hvernig ■
æskudraumar hennar rættust og segir frá lífi (
sínu og störfum sem toppfyrirsæta í Kaup-
mannahöfn, London og París. Jafnframt lýsir Hj^Kdfev/ <:
hún því hvernig henni
tókst að byggja upp líf ÉL
sitt að nýju eftir átaka- J^'-'óVHH^SPt VHp&f* Wm JS
mikinn skilnað og hasla ‘c 4 W J m
sér völl sem virt lista- J1
kona og hönnuður.
OVÆCIN,
AFDRÁTTAIUAUS
OC SKEMMTILE6
Gulli í Karnabæ er þjóðkunnur athafnamaður og eld-
hugi sem byggði á skömmum tíma upp öfluga keðju
iðnfyrirtækja og verslana og nafn hans er í huga margra
samofið tísku bítlaáranna og sjöunda áratugarins; hann
innleiddi nýjan stíl í líf íslenskra ungmenna. En að baki
glæsileikanum bjó djúpur sársauki og örvænting manns
sem var bundinn tveimur konum böndum sem hann
i gat ekki slitið; manns sem lifði tvö-
földu líli ... Guðlaugur Bergmann
hliðar: Athafna-
a ser margar
. maður, veiðimaður, baráttu-
'i maður, sölumaður, íþróttamaður.
á dansari, ástmaður ... Frá þessu
I öllu segir hann í bók Óskars
K' Guðmundssonar,
fí Og náttúran
pp hrópar og kallar.
IÐUNN