Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 17
195ö~z_sém vöriFgerðar í allt öðru menningarumhverfi en hinu íslenska, upp á íslenskt samfélag og gerir því skóna að málfarslegur munur eftir stéttum hér á landi standi alþýðu- bömum fyrir þrifum í námi. Hér hafa ekki farið fram, mér vitanlega, neinar rannsóknir sem sönnuðu þessa kenningu. Hins vegar neitar enginn mikilvægi máls og málþroska fyrir farsælt nám. Kenningamar um mismunandi málfar eftir stéttum urðu vinsælar hér á landi á 8. ára- tugnum meðal margra fræðimanna. Einna skeleggastur talsmaður þeirra var Gísli Pálsson mannfræðingur. Efasemdir En efí minn jókst og ég spurði sjálfa mig í sífellu: Hvaða fólk er þettá sem er svona ófullkomið til höfuðsins? Ég ræddi þetta í hópi kunningja og skólamanna. Hvað ein- kenndi þetta fólk? „Jú, þetta fólk er ekki „intellektúelt“,“ sagði einn við- mælandinn. „Það hefur ekki vald á óhlutstæðri hugsun, það getur aldrei orðið „akademíkerar“,“ var svarið. En ég var engu nær. Var það bifvéla- virkinn eða smiðurinn eða bóndinn? Vom háskólamenntaðir menn áreið- anlega „intellektúell“? Vom óskóla- gengnir bókaormar „intellektúell"? Þurfti ekki smiðurinn að geta hugsað óhlutstætt og bifvélavirkinn? Hvem- ig sem ég leitaði fann ég engan sem með nokkm móti gæti fyllt þann flokk sem fræðimennimir töluðu um. Ekki meðal nágranna, ekki á vinnu- stað, ekki í hópi nemenda minna og ekki í hópi iðnaðarmanna sem ég hafði oft skipti við. Er ég fór að kenna fomámsnemendum í MK haustið 1982 var ég búin að gera upp hug minn. Þessar hugmyndir vom rangar og skaðlegar og ég hafn- aði þeim. Það hlutu allir menn að geta hugsað óhlutstætt, annað stríddi beinlínis gegn heilbrigðri skynsemi. Úr því að maðurinn var skynsemisvera var honum eðlislægt að hugsa. Þar var enginn undanskil- inn. Auk þess fannst mér þessi kenn- ing - um ófullkomna vitsmuni minni- hlutahóps - minna óþægilega mikið á kynþáttafordóma. Kennslan í fornámi í MK hefur alla tíð tekið mið af þessari niðurstöðu. Engin mannleg vera hefur gallaða hugsun frá náttúrunnar hendi en menn þurfa mislangan tíma til að læra. Ég fór að kynna mér bækur um ástæður fyrir námserfiðleikum og hvaða leiðir væra færar. Má þar nefna bækur Williams Glassers um raun- veruleikasálfræði og bækur og grein- ar eftir ýmsa höfunda um svokallaða sértæka lestrarerfíðleika. Áhugaverð- ust var samt bók Carol Gilligan, In Another Voice (1982). Carol er bandarískur sálfræðingur og bók hennar er hörð gagnrýni á siðgæðis- kenningar Kohlbergs. Samkvæmt mælingum hans komst engin kona hærra en á þriðja eða íjórða þrep af 6. Þá fór Carol að skoða nánar aðferð- ir Kohlbergs og þann hugmyndaheim sem siðgæðisprófið byggði á. í ljós kom að á því var alvarleg „karl- mannaslagsíða", þess vegna mældist siðgæði kvenna svona lágt. Úr því að Kohlberg skjátlaðist svona illilega hvað varðaði konur hlaut þá ekki fleira að vera athugavert við kenning- ar hans og vinnubrögð? Hugmyndafræðileg't forræði uppeldisfræðinga Mér er það ekkert keppikefli að úthúða Piaget eða Kohlberg og því síður að valda fýrrverandi og núver- andi áhangendum hans sárindum. Hins vegar er mér það keppikefli að koma nemendum til manns og leggja mitt af mörkum til þess að hér á landi verði vandað sem best til kennslu bama og unglinga og borin VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! soor aaaMaeau aTjgAOHAnuAJ cnaAuttraaoHUEr vifðmg'fyrir vitsmunum 'þéirrá og manngildi. Kennarastéttin hefur þurft að ganga í gegnum miklar hugmyndafræðilegar sviptingar á undangengnum aldarfjórðungi og misst að miklum hluta faglegt for- ræði sitt til uppeldis- og sálfræðinga. Kennarar tóku gagnrýnislítið við til- búnum „pakka“ fymr bráðum 30 ámm og hafa tileinkað sér kenningar sem torvelt hefur reynst að fá um- ræðu um. En nú hlýtur að vera kom- inn tími til að ræða málin og stokka spilin upp á nýtt. Hugmyndir manna og kenningar þurfa sífellt að vera í endurskoðun og til umræðu. Ný þekking verður ekki til ef gagnrýnin hugsun er litin homauga. Vísindi byija með því að spyija spuminga og skilgreina vandamál. Það þurfa kennarar að gera hiklaust og án ótta við óskeikulleik uppeldisfræðinga og annarra hugmyndafræðinga í kenn- aramenntunarstofnunum. Gagnrýnin hugsun spyr og leitar svara. I skólamálum höfum við dansað eftir ákveðnum nótum í einn manns- aldur, nótum nýju kennslufræðinnar sem hefur verið umdeild alla tíð. Það er slæmt ef forgöngumenn skóla- stefnunnar og núverandi hugmynda- fræðingar í KHÍ og HÍ vilja ekki upplýsa almenning um fræði sfn. Það hljóta að vera mannréttindi foreldra að vita hvaða fræðikenningar em lagðar til gmndvallar kennslu bams- ins þeirra. Sé stefnan slæm hlýtur bamið skaða af, sé hún góð verða ávextimir ríkulegir. Úr því að þriðja eða fjórða hvert bam bíður skipbrot í námi (sbr. tölur um „fall“ á gmnn- skólaprófi og „flakkarana" í fram- haldsskólunum) ættu hugmynda- fræðingar í menntamálum og aðrir ráðamenn að mmska. Þá er greini- lega eitthvað að. Getur verið að skýr- ingar kunni að vera að leita í þeirri kenningu Kohlbergs sem stefnumót- endur í íslenskum skólamálum hafa tekið undir, „að 30-40% einstaklinga nái aldrei efsta stigi rökhugsunar". Eigum við ekki að tala saman? Bókin Skóli í kreppu er eins og áður segir að hluta til vamarrit fyrir þennan hóp og foreldra þeirra og fjölskyldur. Hún er ekki um Piaget eða Kohlberg þó að ekki verði kom- ist hjá því að nefna þá til sögu þar sem kennjngar þeirra hafa haft gíf- urleg áhrif í íslenskum skólum. Samt er ekki rétt að skella allri skuld á þá eða yfirleitt að reyna að finna sökudólg. Það geri ég heldur ekki í bókinni, þvert á móti, ég vara við því og reyni heldur að kalla alit full- orðið fólk til meiri ábyrgðar á bömum og unglingum. Það reynist samt erf- itt, meðal annars af því að svo marg- ir fræðimenn hlaupa út undan sér þegar reynt er að ná eymm þeirra, sbr. ritdóm Siguijóns Bjömssonar um bók mína. Eg fæ ekki betur séð en að með ritdómi sínum sé hann markvisst að leiða athyglina frá inn- taki bókarinnar og boðskap hennar og þeim fjölmörgu raunhæfu leiðum sem þar er bent á til lausnar brýnum vandamálum nemenda og foreldra. Höfundur er kennari og námsráðgjafi. ÓDÝRU STÖKU TEPPIN KOMINIMIKLU ÚRVAU KENTUG Á FLfSAR 0G PARKET GÚO JÚLAGJÖF ' Sarah'100% Polypropp Verðfrá: 0,60x1,05 kr. 1,190,00 1,20x1,70 kr. 3,490,00 1,40x1,95 kr. 4,670,00 1,60x2,30 kr. 5,790,00 Opið laugardag kl. 10-16. Monaco 100% Polyacril. Verðfrá: 0,60x1,05 kr. 1,865,00 0,80x1,50 kr. 3,290,00 1,60x2,30 kr. 9,850,00 1,90x2,80 kr. 13,750,00 öd) LITAVER Raðsamningar Grensásvegi 18, sími 812444 larllnn r. i/ F i t i m a a c r n c a . Giýla og synir hennar Sprengjusveinn og Kringlusveinn verSa í Kringlunni Inugard. frá kl. 17.00-17.50 og á Sprengisandi á laugard. frá kl. 18.00-19.00 og sunnud. frá kl. 17.00-19.00. vfiri. NGASTOFA Sprengisandi - Krmglunm is.UNABOv/ ♦ ♦♦ OÍUtjarífj^ Glæsilegar og vandaðar fylgja barnaboxununi fram að jólum. , ,1V0] jll lwn,lbaxi er hamborgarí, franskar og kók, -—""“““V VerÖ kr. /IftO _
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.