Morgunblaðið - 05.12.1992, Síða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) R*
Þú sýnir kænsku í viðskipt-
um, en tilboð sem þú færð
getur verið varasamt. Heim-
sókn til gamals vinar getur
verið ánægjuleg.
Naut
(2(jt apnl - 20. maí)
Ferðalangar ættu að fara
varlega svo þeir villist ekki
í dag. Þú finnur lausn á
vandamáli sem þú hefur
lengi glímt við.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní)
Félagi stendur með þér, en
einhver misskilningur getur
komið upp milli vina. Þróun
mála á vinnustað hefur verið
þér hagstæð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍS
Íú gerir rétt í því að sinna
niíllefni varðandi vinnuna
sem þarfnast lausnar. Þver-
móðska getur leitt til ágrein-
ings í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Áhyggjur vegna heimilis eða
vinnu geta valdið breyting-
um á ferðaáætlunum. Þér
tekst að gera upp gamlar
sakir við ættingja.
M'eyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert mjög skarpskyggn í
dag. Tilfínningarnar eru við-
kvæmar þegar málefni
hjartans ber á góma. Sinntu
heimilinu í kvöld.
(23. sept. - 22. október)
Þú getur leyst vanda bams
í dag. Láttu ekki óþolinmæði
ná tökum á þér. Nú þurfa
félagar að standa vel saman.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú, afkastar ekki jafn miklu
í dag og þú ætlaðir þér, og
þér gengur ekki nógu vel
að sannfæra aðra. En heim-
ilislífíð er í góðu lagi.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Vinur á það skilið að þú
heimsækir hann í dag. Ekki
er víst að dómgreindin sé
nógu góð hvað skemmtanir
varðar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Peningamálin lofa góðu. Þér
er ekki fyllilega ljós tilgang-
ur jkunningja þíns. Vanda-
mál heima geta valdið
gremju.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Einhver sem þú átt viðskipti
við í dag er ekki allur þar
sem hann er séður. Vina-
fundur færir þér góðar
stundir í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£<
Sérstaka aðgát þarf til að
ske!mmtanakostnaðurinn
fari ekki úr hófi í kvöld.
Móðgaður vinur getur verið
þreytandi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
Elskan mín, gleðileg jól.
Er það við hæfí að kalla einhvern Það er ef maður man ekki nafnið.
„elskuna sína“ á jólakorti?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður sýnir lítið raunsæi að
reyna við geim eftir einfalda
hækkun makkers. Hann horfir
á 6 tapslagi, svo makker þarf
að dekka þrjá til að gera geimið
gott.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á64
♦ K87653
♦ 83
*D5
Suður
♦ DG10987
¥42
♦ ÁKD
♦ 82
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: laufgosi.
Austur tekur fyrstu tvo slag-
ina á ÁK í laufí og skiptir síðan
yfír í tígul. Hvemig á suður að
spila til að bæta fyrir mistökin
í sögnum?
Hann getur auðvitað svínað
fyrir spaðakóng og spilað síðar
að hjartakóngnum. Þá vinnst
spilið ef vestur á spaðakóng og
hjartaás.
En líkur á því eru ekki mikl-
ar. Austur er tæplega með opn-
■ um ef hann á ekki a.m.k. annað-
hvort spaðakónginn eða hjarta-
ásinn. Áuk þess væri þögn vest-
urs yfír spaðaströglinu nokkuð
undarleg ef hann ætti spaða-
kóng, hjartaás og laufgosa.
Hins vegar gæti vestur átt
annað lykilspilið. Sem þýðir að
austur verður að eiga hitt spilið
stakt. Þar eða AV eiga aðeins 4
spil í spaða, en 5 í hjarta, er
betra að reikna með tromp-
kóngnum stökum:
Norður ♦ Á64 ¥ K87653 ♦ 83
Vestur ♦ D5 Austur
♦ 532 ...... ¥K
¥ Á109 *DG
♦ 9654 ♦ K1072
♦ G107 Suður ♦ ÁK9643 ♦ DG10987 ¥42 ♦ ÁKD ♦ 82 #
T 06 _
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Immopar-atskákmótinu í
París í nóvember kom þetta enda-
tafl upp í viðureign ungversku
stúlkunnar Júditar Polgar
(2.575), sem hafði hvítt og átti
leik, og hollenska stórmeistarans
Jans Timman (2.665).
36. Hxc6! (Einnig mátti leika
fyrst 36. h7 og fórna síðan á c6)
36. - Hgxc6 37. Hxc6 - Kxc6
38. h7 og Timman gafst upp því
hann getur ekki stöðvað hvítu frí-
peðin á kóngsvængnum. Þar með
sló Júdit hann út úr mótinu strax
í fyrstu umferð. Hún féll þó strax
út í næstu viðureign, tapaði báð-
um skákunum við Gata Kamski.
Gáry Kasparov heimsmeistari
sigraði á mótinu, hann vann An-
and í úrslitum. Þeir Anand unnu
fyrst s(na atskákina hvor. Þá voru
tefldar hraðskákir til úrslita og
þær vann Kasparov báðar. An-
atólíj Karpov, fyrrum heimsmeist-
ari, var sleginn út strax í fyrstu
umferð af Evgeníj Bareev.