Morgunblaðið - 05.12.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 05.12.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 STULKANISKOÚINUM HLYTUR EINSTAKA DQMA • ••Endalok sögunnar eru, eins og í öðrum bókum Vigdísar, dularfull og margslungin, snjöll og óvænt • • • • ••Og talandi um mátt tungumálsins. Hann er mikill í Stúlkunni í skóginum. Orðin negla lesandann niður • • • • ••Örlög þessara tveggja kvenná eru síðan tvinnuð saman í áhrifaríkri og sterkri sögu sem framreidd er á ljóðrænan og seiðandi máta • • • I Sigríður Albertsdóttir í ritdómi í DV • • • Spennunni er haldið og í lokin hafði ég það á tilfinningunni að ég væri strengjabrúða sem sögumaður stjórnaði. Sögumaður sem tók alla athygli, lék á tilfinningarnar eins og „virtúós“ og ég gat ekki hætt að lesa. Svo las ég hana aftur og hún varð enn betri, enn sterkari; orðin hluti af vitundinni ••• • •• „Stúlkan í skóginum“ er einstakt verk, án nokkurs vafa best skrifaða verk Vigdísar hingað til... framfarir hennar sem rithöfundar frá ári til árs, eru með ólíkindum ••• • •• „Stúlkan í skóginum“ er verk sem ég hefði ekki viljað missa af að lesa, svo margbrotið, sárt og fullt af hamingju. Súsanna Svavarsdóttir í ritdómi í Morgunblaðinu IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.