Morgunblaðið - 05.12.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1992
45
/JÓLAT[LBOÐ
Husqvarna
Huskylock
Loksaumavélin (over lock)
Gerð 360 D
Yerð stgr.
kr. 33.820.-
VÖlUSniNN
Faxafen 14, Sími 679505
Umbofanwiiimolhlond
LÍFSGLEÐI
Vibtöl og frásagnir um líf
og reynslu á efri árum.
Þórir S. Guöbergsson skrábi
1 þessari bók greina sjö eldri borgarar frá
ánægjulegri reynslu á efri árum. Einnig eru
í bókinni upplýsingar og leibbeiningar fyrir
fólk á eftirlaunaaldri. jákvæb bók um efni
sem snertir marga.
Verb: Kr. 2.480,-
ALLSHERJARGOÐINN
Sveinbjörn Beinteinsson og
Berglind Gunnarsdóttir
Sveinbjörn Beinteinsson skáld, bóndi og
kvæbamaður hefur verið umdeildur og
misskilinn, en hver er hann? í þessari
forvitnilegu bók rifjar hann upp mörg atvik
ævi sinnar, hjónaband og kynni af
samtíðarfólki.
Verb: Kr. 2.980,-
ENN HLÆR
ÞINGHEIMUR
Ami Johnsen og
Sigmund jóhannsson
Ný gamanmál og skopmyndir af
stjórnmálamönnum, skemmtiefni fyrir fólk á
öllum aldri. Bók sem er engri annarri lík.
Sannkallað krydd í tilveruna.
Verb: Kr. 2.980,-
HÖRPUÚTGÁFAN
SteKkjarholti 8 -10, 300 Akranesi
SíÖumúli 29, 108 Reykjavfk
Ástir og örfok
eftir Jón Kr.
Gunnarsson
í bókaflóðinu fyrír hver jól koma
á markaðinn margar skáldsögur
og er mörgum þeirra fylgt úr hlaði
með mikilli kynningu og auglýs-
ingaherferð. Of oft verða þó les-
endur vonsviknir og telja eftir lest-
urinn að oflof hafi verið haft við
í markaðssetningu.
Aftur á móti koma bækur á
markaðinn sem lesendum finnst
eftir á það athyglisverðar að þær
hefðu átt meiri umfjöllun skilið.
Þetta kom í hugann eftir lestur á
bók Stefáns Júlíussonar sem segja
má að hafí laumast hljóðlátlega inn
á markaðinn fyrir skömmu. Sagan
Ástir og örfok er athyglisverð
skaldsaga en höfundur las söguna
sem framhaldssögu í útvarp fyrir
nokkru en á þeim tíma dags að
hún fór framhjá mörgum.
Sagan fjallar um landgræðslu
sem vissulega er ofarlega á baugi
um þessar mundir og hagsmuna-
átök þeirra sem vilja snúa vöm í
sókn þegar uppblástur og örfok
ógnar búskap og landgæðum.
Áhugaverð umfjöllun nú á tímum
þó að sagan sé látin gerast fyrir
allmörgum árum. Höfundur fléttar
á skemmtilegan hátt ást og örlög-
um inn í átakabaráttuna við örfok-
ið og sandinn. í skáldsögu er nefn-
lega hægt að flétta inn í mannleg-
um tilfinningum og óttanum við
yfirgang og baráttu um hefðir þeg-
ar ijallað er um gróft en þarft
baráttumál eins og örfok og land-
græðslu.
Við lestur sögunnar vakna
spurningar. Er baráttan við örfok-
ið byggð á persónulegri reynslu
höfundar? Sú spurning vaknar
óneitanlega þegar hann lýsir svo
Líf í Sjóminja-
safni Islands
SKÖPUÐ verður á sunnudögum
í desember stemmning í sögu-
frægum húsum við Vesturgötu I
Hafnarfírði. Þar eru á einum
stað Sjóminjasafn íslands,
Byggðasafn Hafnarfjarðar og
veitingahúsið A. Hansen.
Sjóminjasafn íslands hefur tekið
upp á þeirri nýbreytni að gefa höf-
undum og útgefendum bóka sem
fjalla um siglingar og sjómennsku
að kynna bækur sínar í húsakynn-
um safnsins á Vesturgötu 8 í Hafn-
arfirði.
Fyrsta kynningin verður á
sunnudaginn kemur kl. 16. Þá koma
Friðrik Erlingsson rithöfundur og
Sigurður Þorsteinsson, skipstjóri og
athafnamaður að kynna bókina
Alltaf til í slaginn.
sannfærandi átökum og röksemd-
um þegar ekki eru allir á eitt sátt-
ir um leiðir í baráttunni við
sandinn. Á höfundur fyrirmynd?
Persónulýsingarnar eru svo ljóslif-
andi að manni finnst að þeir sem
koma við sögu hljóti að hafa verið
til. Manni koma í hug ákveðnar
byggðir á Suðurlandi, t.d. Selvogur
og hraunið vestan Þorlákshafnar.
Er þorpið kannski Hveragerði?
Sögur hafa mismunandi áhrif á
lesendur, ekki síst þegar marg-
slunginn vettvangur er tekinn til
umfjöllunar sem er ofarlega á
baugi. í skáldsögu er hægt að
draga inn í umfjöllunina ýmsar
hliðar mála sem vart koma til álita
í venjulegri umræðu um málefni
sem margir láta sig varða. Þetta
gerir höfundur á skemmtilegan og
áhugaverðan hátt. Um leið og ég
þakka höfundi fyrir að taka til
umfjöllunar í skáldsögu mál sem
Stefán Júlíusson
er mikið í umræðunni þá vil ég
vekja athygli á bókinni því að hún
kom á markaðinn á alltof hljóðlát-
an hátt.
Höfundur er framkvæmdastjóri.
AMERISK RUM
veldu
AÐEINS
ÞAÐ
BESTA
MEST SELDU RÚMDÝNURNAR í U.S.A.
Opið laugardag frá kl. 10-16
og sunnudag frá kl. 13-16
húsgagnaverslun
Langholtsvegi 111. Sími 680 690
Marco,
Góðar
bækur
betri
Viihjálmur
frá Skáholti
Rósir í mjöll
DagBófi
Ihinisins
Tyrstu árin
ROSIRIMJOLL GETTU NU
Ljóbasafn Vilhálms
frá Skáholti
í þessari vöndubu
bók er heildarsafn
Kr. 2.800, -
SPURNINGABOK
Ragnheibur Erla
Bjarnadóttir
Fróbleg og skemmtileg
spurningabók fyrir alla
aldurshópa.
Verb: Kr. 1.480,-
DAGBOK
BARNSINS
Ný íslensk bók fyrir
minningar frá fæbingu
til fyrsta skóladags.
Verb: Kr. 1.380,-
ARNl
jOHNSEN
SICMUND
fB®