Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 59

Morgunblaðið - 05.12.1992, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 59 TILBOÐ Á POPPKORNI OGCOCACOLA ,,THE BABE" ER FRABÆR SKEMMTUN! - Pia Lindström, NBC-TV JDHN GÖODMA ÞAÐ VAR AÐEINS EINN BABE RUTH Hversu langt kemst munaðarlaus drengur á kreppuárunum á draumn- um einum saman? Ef hann er BABE RUTH þá kemst hann alla leið. STÓRGÓD MYND FVRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÞAR SEM FER SAMANGAIHANOG ALVARA. *★* ai Mbl. Aðalhlutverk: John Goodman, Kelly McGillis, Trini Alvarado. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SYNDARISATJALDIirT l| DOLBYSTERH3 | Ný myndbönd frá Mynd- bandasafninu/Skífunni MYNDBANDASAFN- IÐ/Skífan gefur út fjölda myndbanda tíl sölu fyrir jólin 1992. Um er að ræða margs konar barnefni, kvikmyndir og fræðsluefni. Allt bamaefni er með ís- lensku tali og fjöldi þekktra íslenskra leikara hefur ver- ið fenginn til að tala inn á hveija mynd. Þá eru allar kvikmyndir með íslenskum texta. Meðal bamaefnis má nefna Fuglastríðið í Lumbruskógi, sem nýlega var sýnd í kvik- myndahúsum borgarinnar, Davíð og Golíat & Jósúa og orustan um Jeríkó, Krafta- verk Krists & Jósef og bræður hans, og Köttinn Felix. Einnig kemur nú á markað mynd- band sem nefnist Danseróbik með Barbie, en þar kenna níu stúlkur ásamt leiðbeinanda ýmsa dansa. Meðal nýrra kvikmynda eru Dansar við úlfa, Hrói höttur prins þjófanna, Cyrano de Fuglastríðið í Lumbruskógi og Dansar við úlfa eru með- al nýrra myndbanda. REGIMBOGIIMIM SIMI: 19000 Bergerac, Tortímandinn 2, Lömbin þagna og Sagan endalausa. Þá hefur Mydnbandasafn- ið/Skífan gefið út eitt mynd- band með fræðsluefni, Að tendra ástarblossann (Lovers guide) nr. 2. Dr. Andrew Stanway leiðir áhorfandann gegnum leyndardóma kynlífs- ins. Myndbandið er með ís- lensku tali. X-Jöföar til Xxfólks í öllum starfsgreinum! JHor0miTilníúv> Sveinspróf í kjólasaum og klæðskurði karla { VOR luku tólf manns sveinsprófi í kjólasaum eða klæðskurði karla frá Iðnskólanum í Reykjavík. Af því tilefni bauð Félag meistara og sveina í fataiðn (FMSF) þeim til hófs í sal Landssambands iðnaðarmanna á Hallveigarstíg þar sem sveinsbréfin voru afhent. Þau sem luku prófi að þessu sinni voru: Ármína Björg Njálsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Eva Hildur Krist- jánsdóttir, Gunnhildur Amarsdóttir, Guðný Erla Fanndal, Hulda Ragnheiður Ámadóttir, Hulda Kristinsdóttir, Indriði Guðmundsson, Ingveldur Elsa Breiðfjörð, Stella Marie Mahaney, Una Lövdal og Unnur Sigurðardóttir. pjiOTgtm- í Kaupmannahöfn FÆST f BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGARÁÐHÚSTORG! <»J<» m simi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Frumsýning annan í jólum kl. 15 uppselt. Sun. 27. des. kl. 14 fáein sæti laus, þri. 29. des. kl. 14 fáein sæti laus, mið. 30. des. kl. Hfáein sæti laus, lau. 2. jan.,sun. 3. jan. kl. 14. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir böm og fulloröna. Ronju-gjafakort tilvalin jólagjöf! Stóra sviö kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon í kvöld, síðasta sýning fyrir jól, sun. 27. des. Litla svió: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov f dag kl. 17, fáein sæti laus, þri. 29. des., lau. 2. jan., fáar sýningar eftir. V ANJ A FRÆNDI eftir Anton Tsjékov f kvöld fáein sæti laus, sun 6. des., mið. 30. des., sun. 3. jan., fáar sýningar eftir. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. Kortagestir ath. aö panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. — Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 GJAFAKORT - GJAFAKORT Öðruvísi og skemmtileg jólagjöf!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.