Morgunblaðið - 05.12.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DBSEMBER 1992 43 RAÐAUGÍ YSINGAR Fiskiskip - kaup - sala Afar hagstætt verð er nú á fiskiskipum frá öllum Norðurlöndum. Árgerðir 1982-1992. Allar stærðir. Eldri bátar teknir í skiptum. Fax og sími 9046 31 962280. Tölum íslensku. Jörgen D. Carlsson, skipasala, Kulingvágen 5, 430 91 Hönö, Svíþjóð. Árlegt jólateiti Okkar árlega jólateiti verður haldið laugar- daginn 5. desember nk. milli kl. 16.00 og 18.00 í Valhöll, kjallara. Geir H. Haarde jiingmaður flytur ávarp. Hófið er fyrir trúnaðarmenn flokksins og gesti þeirra. Vörður, Óðinn, Heimdallur og Hvöt. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur sinn 30. jólafund sunnudaginn 6. desember nk. í nýjum veit- ingasal Skútunnar að Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Jólafundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Lesið verður úr bókinni,, Hjá Báru“, Þóra Njálsdóttir les. Söngur, happdrætti. Hugvekja: Eðvarð Ingólfsson. Píanóleikur: Guðmundur H. Jónsson, kynnir Helga Ingólfsdóttir. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með gesti. Jólanefnd Vorboða. M'i VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma fyrir ungt fólk í kvöld kl. 21.00. Prédikun Orðsins, lof- gjörð, gleði. Allir velkomnir. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 9. desember kl. 20.00. Lesin verður jólasagan - Söngur - Tískusýning frá versluninni Stórum stelpum - Kaffihlaðborð - Stórglæsilegt happdrætti. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur jólahugvekju. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ath. breyttan fundarstað. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Jólasagan frum- sýnd kl. 16.30. Ógleymanleg sýning. Allir velkomnir. Miðvikudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Lokasýning Jóla- sögunnar og jólatónleikar kl. 20.00. Fíladelfíukórinn og fjöldi einsöngvara. Allir velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 « sími 614330 Dagsferð sunnud. 6. des. kl. 10.30 - Fjörugangan í þessum áttunda og siðasta áfanga verður gengiö frá Blika- staðakró með ströndinni að Gufunesi um Gufuneshöfða og lýkur göngunni viö Elliðaárvog. Brottförfrá BSl bensínsölu. Verð kr. 500. Fritt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Útivist. Læknamiðillinn er tekinn til starfa miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Timapantanir alla virka daga kl. 9-10 í síma 92-13348. Félagið Zion vinir ísraels halda Hanukkahátíð í Laugar- neskirkju i dag kl. 15.00. Fjöl- breytt dagskrá, veitingar og hug- leiðing: Sr. Halldór S. Gröndal. Allir velkomnir. X-Iöfóar til JLAfólks í öllum starfsgreinum! FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Frá Ferðafélagi íslands - ferðir um helgina! Sunnudaginn 6. des. verður gönguferð á Helgafell (340m) sem liggur í suðaustur frá Hafn- arfiröi. Ekið að Kaldárseli og gengið á fjailið að norðaustan- verðu. Brottför kl. 13. frá Um- ferðarmiðstööinni, austanmegin og komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 800,-. Kl. 11.00 á sunnudaglnn verður aftur efnt til gönguferðar um Seltjarnarnes. (Sl. sunnudag var afmælisganga F.í. um sama svæði.) Ekið að Bakkagranda og gengið um Suðurnes og e.t.v. út í Gróttu ef aðstæöur leyfa. Brottför frá Mörkinni 6 og Um- ferðarmiðstööinni, austanmeg- in. Létt gönguferð (um 2 klst.) tilvalin fjölskylduferð. Skemmti- legt, ósnortið útivistarsvæði. Komið með í létta göngu - Verð kr. 300,- frítt fyrir börn. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. Ferðafélag íslands. ADKFUK Basar KFUK verður haldinn í dag, laugardag, í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, frá kl. 14.00. Á boðstólum verður handa- vinna, jólavarningur, kökur o.fl. Kaffi og meðlæti verður til sölu meðan basarinn stendur yfir. Opið jólahús ( dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Litið inn og rabbið um lífið og tilveruna á aðventu. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngjum jólalög og kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sarr>hjálp, Hér er hulunni svipt af viðkvæmu máli sem fáir hafa vitað um en fleiri hafa velt vöngum yfir! Ótrúlega margt fólk kemur hér við sögu sem hefur átt velgengni að fagna í fjármálum - fólk sem á yfir 200 milljónir króna í hreina eign. Mörgum mun koma á óvart hverjir eru í hópi auðugustu íslendinga - oghverjir ekki! ÞETTA ER BÓKIN SEM TALAÐ ER UM - OG VERDUR LESIN UPP TIL AGNA! ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.