Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1992 45 /JÓLAT[LBOÐ Husqvarna Huskylock Loksaumavélin (over lock) Gerð 360 D Yerð stgr. kr. 33.820.- VÖlUSniNN Faxafen 14, Sími 679505 Umbofanwiiimolhlond LÍFSGLEÐI Vibtöl og frásagnir um líf og reynslu á efri árum. Þórir S. Guöbergsson skrábi 1 þessari bók greina sjö eldri borgarar frá ánægjulegri reynslu á efri árum. Einnig eru í bókinni upplýsingar og leibbeiningar fyrir fólk á eftirlaunaaldri. jákvæb bók um efni sem snertir marga. Verb: Kr. 2.480,- ALLSHERJARGOÐINN Sveinbjörn Beinteinsson og Berglind Gunnarsdóttir Sveinbjörn Beinteinsson skáld, bóndi og kvæbamaður hefur verið umdeildur og misskilinn, en hver er hann? í þessari forvitnilegu bók rifjar hann upp mörg atvik ævi sinnar, hjónaband og kynni af samtíðarfólki. Verb: Kr. 2.980,- ENN HLÆR ÞINGHEIMUR Ami Johnsen og Sigmund jóhannsson Ný gamanmál og skopmyndir af stjórnmálamönnum, skemmtiefni fyrir fólk á öllum aldri. Bók sem er engri annarri lík. Sannkallað krydd í tilveruna. Verb: Kr. 2.980,- HÖRPUÚTGÁFAN SteKkjarholti 8 -10, 300 Akranesi SíÖumúli 29, 108 Reykjavfk Ástir og örfok eftir Jón Kr. Gunnarsson í bókaflóðinu fyrír hver jól koma á markaðinn margar skáldsögur og er mörgum þeirra fylgt úr hlaði með mikilli kynningu og auglýs- ingaherferð. Of oft verða þó les- endur vonsviknir og telja eftir lest- urinn að oflof hafi verið haft við í markaðssetningu. Aftur á móti koma bækur á markaðinn sem lesendum finnst eftir á það athyglisverðar að þær hefðu átt meiri umfjöllun skilið. Þetta kom í hugann eftir lestur á bók Stefáns Júlíussonar sem segja má að hafí laumast hljóðlátlega inn á markaðinn fyrir skömmu. Sagan Ástir og örfok er athyglisverð skaldsaga en höfundur las söguna sem framhaldssögu í útvarp fyrir nokkru en á þeim tíma dags að hún fór framhjá mörgum. Sagan fjallar um landgræðslu sem vissulega er ofarlega á baugi um þessar mundir og hagsmuna- átök þeirra sem vilja snúa vöm í sókn þegar uppblástur og örfok ógnar búskap og landgæðum. Áhugaverð umfjöllun nú á tímum þó að sagan sé látin gerast fyrir allmörgum árum. Höfundur fléttar á skemmtilegan hátt ást og örlög- um inn í átakabaráttuna við örfok- ið og sandinn. í skáldsögu er nefn- lega hægt að flétta inn í mannleg- um tilfinningum og óttanum við yfirgang og baráttu um hefðir þeg- ar ijallað er um gróft en þarft baráttumál eins og örfok og land- græðslu. Við lestur sögunnar vakna spurningar. Er baráttan við örfok- ið byggð á persónulegri reynslu höfundar? Sú spurning vaknar óneitanlega þegar hann lýsir svo Líf í Sjóminja- safni Islands SKÖPUÐ verður á sunnudögum í desember stemmning í sögu- frægum húsum við Vesturgötu I Hafnarfírði. Þar eru á einum stað Sjóminjasafn íslands, Byggðasafn Hafnarfjarðar og veitingahúsið A. Hansen. Sjóminjasafn íslands hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa höf- undum og útgefendum bóka sem fjalla um siglingar og sjómennsku að kynna bækur sínar í húsakynn- um safnsins á Vesturgötu 8 í Hafn- arfirði. Fyrsta kynningin verður á sunnudaginn kemur kl. 16. Þá koma Friðrik Erlingsson rithöfundur og Sigurður Þorsteinsson, skipstjóri og athafnamaður að kynna bókina Alltaf til í slaginn. sannfærandi átökum og röksemd- um þegar ekki eru allir á eitt sátt- ir um leiðir í baráttunni við sandinn. Á höfundur fyrirmynd? Persónulýsingarnar eru svo ljóslif- andi að manni finnst að þeir sem koma við sögu hljóti að hafa verið til. Manni koma í hug ákveðnar byggðir á Suðurlandi, t.d. Selvogur og hraunið vestan Þorlákshafnar. Er þorpið kannski Hveragerði? Sögur hafa mismunandi áhrif á lesendur, ekki síst þegar marg- slunginn vettvangur er tekinn til umfjöllunar sem er ofarlega á baugi. í skáldsögu er hægt að draga inn í umfjöllunina ýmsar hliðar mála sem vart koma til álita í venjulegri umræðu um málefni sem margir láta sig varða. Þetta gerir höfundur á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Um leið og ég þakka höfundi fyrir að taka til umfjöllunar í skáldsögu mál sem Stefán Júlíusson er mikið í umræðunni þá vil ég vekja athygli á bókinni því að hún kom á markaðinn á alltof hljóðlát- an hátt. Höfundur er framkvæmdastjóri. AMERISK RUM veldu AÐEINS ÞAÐ BESTA MEST SELDU RÚMDÝNURNAR í U.S.A. Opið laugardag frá kl. 10-16 og sunnudag frá kl. 13-16 húsgagnaverslun Langholtsvegi 111. Sími 680 690 Marco, Góðar bækur betri Viihjálmur frá Skáholti Rósir í mjöll DagBófi Ihinisins Tyrstu árin ROSIRIMJOLL GETTU NU Ljóbasafn Vilhálms frá Skáholti í þessari vöndubu bók er heildarsafn Kr. 2.800, - SPURNINGABOK Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Fróbleg og skemmtileg spurningabók fyrir alla aldurshópa. Verb: Kr. 1.480,- DAGBOK BARNSINS Ný íslensk bók fyrir minningar frá fæbingu til fyrsta skóladags. Verb: Kr. 1.380,- ARNl jOHNSEN SICMUND fB®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.