Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 -----r’i—i—/ . <—i—;—m ; i / i 1 i, - v r-—<——p 9 Frönskfótfyrir konur á öUum aldri 97 v NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18 I MX 19 \\ DUNHAGA. °9 laugardag 10-16 1 \ S. 622230. ' Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ, verður í versluninni Metró fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14 og veitir viðskiptavinum ráðleggingar um allt er varðar innréttingar, gólfefni, hreinlætistæki og litaval í málningu. GROHE Vúleroy&Boch 4sÍpf8» Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. ifilMETRÓ ___________í MJÓDD____________ ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050 IClBHElBEai HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKUREGI66, HAFNARFIRÐI, SlMI 654100. NÝKOIVIID Teg. Stresa Teg. Megara Teg.Torino Stgr. 4.850,- Stgr. 6.980,- Stgr. 11.780,- Allt úrvals stólar með hæðarpumpu. Stórkostlegt úrval af Dico járnrúmum, einstaklings- og hjónarúmum. T.d. teg. 596,160x200, m/springdýnu, 58.400,- stgr. Visa-Euro raögreiðslur. OPIÐ í DAG TIL KL. 18 SUNNUDAG FRÁ KL. 14-16 Metsölubkid á hverjum degi! Árni Guðmundur Sólveig Þuríður Frumkvöðlar í atvinnulífinu Flutt hefur verið þingsályktunartillaga um stuðning við frum- kvöðla íatvinnulífinu, m.a. með námsframboði íframhaldsskólum og háskólum, stofnun sérstakra eignarhaldsfélaga um nemenda- fyrirtæki í tengslum við frumkvöðlanám og stofnun sérstaks frumkvöðlasjóðs eða frumkvöðladeilda við sjóði sem styðja at- vinnuþróun og nýsköpun. Þá hefur verið endurflutt tillaga um afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum. Frumkvæði og framtak Ami R. Amason segir efnislega í greinargerð með tillögu um stnðning við frumkvöðla í atvinnu- lífinu að svo virðist sem velferð undanfarinna áratuga hafi dregið úr frumkvæði og framtaki einstaklinga í atvinnulíf- inu. Skólakerfið hafi heldur ekki haft hvetj- andi áhrif á námsfólk til að láta að sér kveða i þessum efnum. „Því lengra nám sem stundað er við islenzkan skóla“, segir þingmaðurinn, „þeim mun minni líkur virðast á að námsmaður hefji eigin atvinnurekst- ur og vaxandi likur virð- ast einnig fyrir því að hann leiti einungis eftir starfi hjá opinberum aðil- um.“ Þingmaðurinn segir og að oft hafi verið þörf en nú sé nauðsyn að efla alla hvata i samfélaginu og þjóðfélagsþegnunum til fmmkvæðis og fram- taks í atvinnulífinu. Und- irbúningur að stofnun og starfræksiu fyrirtækja sé á hinn bóginn bæði tíma- og kostnaðarfrekur, auk þess áhættuijármagn sé ekki jafn aðgengilegt og í graunríkjum. Það sé því rík þörf fyrir stuðning við frumkvöðla sem geti verið með ýmsum hætti: * Uppiýsingamiðlun um hvar leita megi stuðn- ings, aðstoð við úrvinnslu hugmynda, ráðgjöf, t.d. um markaðsathuganir og aðra áætlunargerð, stofnun fyrirtækis og fjármögnun o.fl. * Námsframboð utan skólakerfis fyrir þá sem þegar em á vinnumark- aði eða hafa lokið hefð- bundinni skólagöngu. - * Námsframboð innan skólakerfis sem hentar ungmennum sem hafa hug á að liefja atvinnu- rekstur eða sjálfstæða starfsemi ýmiss konar. * Samhliða bóknámi innan og utan skóla fari fram verklegt nám sem nái til úrvinnslu hug- myndar og hvem veg megi hrinda henni í framkvæmd. * Stýring áhættufjár- mögnunar í formi eign- arhluta eða lána úr ein- hvers konar frumkvöðla- sjóðum. Atvinnufræði Þingmaðurinn viðrar og þá hugmynd í greinar- gerð að hafin verði kennsla í framhaldsskól- um í nýrri námsgrein, sem hann nefnir atvinnu- fræði. „Markmið hennar verði að kynna ungu fólki atvinnulífið, sam- setningu, uppbyggingu og starfsemi þess, hlut- verk hverrar starfsgrein- ar, víxlverkun og sam- verkun starfsgreina og þá möguleika sem til staðar em til uppbygg- ingar og atvimiuþróunar og þar með hafa jákvæð áhrif á viðhorf þess gagnvart búsetu og at- vinnuþátttöku. — Samin verði kennslubók (hand- bók) fyrir þá sem vilja fá upplýsingar eða kynna sér atvinnustarfsemi [viðkomandij héraðs ..." Nemendur vinni verk- efni sem tengjast könnun staðhátta, svo sem út- tektir á ýmsum fyrir- tælgum og viðskiptahug- myndum. Verkefnis- vinna nemenda yrði höfð til grundvallar við endur- skoðun staðbundins námsefnis og gerður gagnabanki um stað- hætti. Þar verði taldar auðlindir héraðsins, land- kostir og aðstaða. Gagna- bankinn verði tiltækur hverjum sem er gegn sanngjömu gjaldi, en það gæti talist innifalið í skóla- og námsgjöldum nemenda. Hægt verði að nota hann t.d. við gerð kynningarefnis fyrir ein- stakar greinar eða fyrir- tæki“. Afnámtví- sköttunar af lífeyris- greiðslum Þrír þingmenn, Guð- mundur H. Garðarsson, Sólveig Pétursdóttir og Þuríður Pálsdóttir, flytja tillögu til þingsályktunar sem kveður á um að fjár- málaráðherra „leggi fyr- ir Alþingi fmmvarp til laga um breytingu á lög- um nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignaskatt, sem leiði til afnáms tví- sköttunar af lifeyris- greiðslum og jafnræðis í skattalegri meðferð vaxtahluta Ufeyris." í greinargerð segir m.a.: „Afar býnt er að af- nema það ranglæti sem viðgengst í skattalegri meðferð iðgjalda til líf- eyrissjóðanna ásamt því hvemig lífeyrisgreiðslur frá sjóðunum valda lækk- un greiðslu telgutrygg- ingar frá Trygginga- stofnun ... Þegar staðgreiðslu skatta var komið á var um leið tekin upp tví- sköttun lífeyrisgreiðslna. Þær höfðu áður verið undanþegnar tekjuskatti. Eftir breytinguna var tekjuskattur lagður á þær telgur sem launþegi greiddi sem iðgjald í líf- eyrissjóð (4%) og síðan er lifeyririnn skattlagður á nýjan leik þegar hann er greiddur út. Eins kom upp skattaleg mismunun hvað varðar ávöxtun launþegahluta lífeyrisið- gjaldsins þar sem tekinn er tekjuskattur af lífeyr- isgreiðslunum á sama tíma og ávöxtun annars sparifjár er skattfijáls <« JÓLATILBOÐ A&B Á STURTUKLEFUM CAPRIstgr. 30.348 Botn fyrir CAPRI stgr. 15.660,- AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri, botni, hitastýröu MORA biöndunartceki, sturtustöng og haus, alltókr. 49.490. IBIZA sturtuklefi meö botni, blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt á kr.33.0SS,- Rabgreibslur allt upp í 18 mánubi. Fyrsta greibsla í febrúar '93. BYGGINGAVÖRUR SKEIFUNNI 11 SÍMI 681570. § a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.