Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 20

Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTIJDAGUR 24. DESEMBER 1992 Jólatónleikar Welch. Lög þessi, Adesta Fideles og perlan, Nóttin var sú ágæt ein, eiga rétt á því að hljóma í upprunalegri, einfaldri og fallegri gerð sinni. Tónleikunum lauk með Heims um ból, og söng Kristján fyrsta versið en kirkjugestir tóku síðan undir. Þar með lauk þessari hátíðlegu samkomu og víst er, þrátt fyrir að allir listamennirnir, sem gáfu vinnu sína, stæðu sig frábærlega vel, hefðu kirkjugestir ekki haft á móti því að heyra meira til heimssöngvarans okkar, sem von- andi getur orðið fljótlega. P.s. í sjónvarpsviðtali sl. mánu- dag nefndi Kristján undirritaðan og var líklega að vitna til sjón- varpsviðtals nokkrum dögum fyrr, þar sem undirritaður var spurður álits á Kristjáni og söngframa hans. Eitthvað kannast undirrit- aður ekki við tilvitnun Kristjáns og telur líklegt, ef hann hefur séð viðtalið, að um misskilning sé að ræða og hafi hann ekki séð það, hafí sá er endursagði Kristjáni innihald þess, mjög affært það. Kristján hefur ávallt átt óskipta aðdáun undirritaðs, sem vill að þessu sinni þakka honum kærlega fyrir góða tónleika og óska honum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. sterkt. FVrri hluta tónleikanna lauk með 4. þætti úr orgelsinfó- níu eftir Saint-Saens, sem Hörður Áskelsson lék á nýja orgelið af þrumandi krafti, undir kraftmik- illi stjóm Rico Saccani. Eftir hlé söng Kristján Ombra mai fu eftir Handel mjög vel en það var þó í Ingemisco tanquam reus aríunni, úr Dies iræ þættin- um í Sálumessu Verdis, þar sem glæsilegur söngur Kristjáns naut sín, svo og í Agnus Dej, eftir Biz- et og í Jólanóttinni frægu, eftir Adams. Þarna var Kristján stór- kostlegur. Á milli laganna sem Kristján söng, voru flutt jólalög og tvö þeirra í vægast sagt ós- mekklegum útsetningum eftir Ed Tónlist Jón Ásgeirsson Félagsskapurinn Barnaheill stóð fyrir jólatónleikum í Hall- grímskirkju sl. þriðjudagskvöld og fékk til liðs við sig óperu- söngvarann Kristján Jóhannsson, hljómsveitarstjórann Rico Sacc- ani, Sinfóníuhljómsveit íslands, Mótettukór Hallgrímskirkju, sem Bernhard Wilkinson stjórnaði, og Hörð Áskelsson orgelleikara, er lék með á nýja orgelið í Hallgríms- kirkju. Á efnisskránni voru verk eftir Albinoni, Bach/Gounod, Byrd, Harris, Franck, Saint- Saéns, Handel, Verdi, Bizet, Parry og Adams en aðeins eitt íslenskt jólalag, Nóttin var sú ágæt ein, eftir Sigvalda Kaldal- óns. Tónleikarnir hófust á Adagio, eftir Albinoni og mátti þar heyra skemmtilegt samspil milli orgels og hljómsveitar, undir stjórn Rico Saccani. Ave Maria, eftir Bach/ Gounod, hófst með ágætum ein- leik Guðnýjar Guðmundsdóttur konsertmeistara en síðan hóf upp raust sína heimssöngvarinn Krist- ján Jóhannsson og flutti þessa fallegu bæn af hógværð og mjög vél. Mótettukórinn spng tvö ensk kirkjuverk, það fyrra eftir Byrd en seinna eftir Harris og flutti þau mjög vel undir öruggri stjórn Bernhards Wilkinsons. Þegar hljó- man kirkjunnar hefur verið hamin að miklu leyti, eins og nú hefur átt sér stað, kemur fram hljóm- firrð, er merkir að kirkjuskipið hugsanlega kallar á mun stærri kór en Mótettukórinn er nú, auk þess sem hljómur kórsins er sér- lega mjúkur. Trúlega veldur nokkru dempunin í þéttsetinni kirkjunni, en þessi hljómfírrð kom einnig fram eftir hlé, þegar kórinn söng Nóttin var sú ágæt ein, með undirleik hljómsveitar og í verki eftir Parry, þar sem orgelið lék með en bæði þessi verk voru ágætlega flutt undir stjórn Bem- hards. Fyrir hlé lauk Kristján sínum hluta með Panis Angelicus, eftir César Franck, sem hann söng af reisn og hélt vel í við hljómsveit- ina, sem lék stundum nokkuð FASTEIGNA lf |^EJ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700, Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HF. Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sími 91 -622030, fax 91 -622290. ILAUFÁSi FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 Starfsfólk Laufáss óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. SAMTENGD söluskrA ÁSBYRGI IIGMÁSM W 812744 * Fax: 814419 ■■ Magnús Axelsson, lögg. fastsali. Metsölubiad á hverjum degi! Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.