Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 30

Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 Minnisblað lesenda um iólin Slvsadeild Bore^arsnítalans! Alrcfm* _mAn. a nn , , . , , Slysadeild Borgarspítalans Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 696640. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Aðfangadag kl. Jóladagkl. Borgarspítali 13-22 14-20og2.jóladag Grensásdeild 13-22 14-20og2.jóladag Landakotssp. 14-20 14-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvd Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20 Fjórðs. Akureyri: Heimsóknartími ekki takmarkaður við venjulegan heimsóknar- tíma. Nánari upplýsingar veita viðkomandi deildir. Slökkvilið og sjúkrabifreið: í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Lögreglan: I Reykjavík sími 11166 eða 0112. í Kópavogi sími 41200.1 Hafnarfírði sími 51166. Á Akureyri simi 23222. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn yfír hátíðimar. Síminn er 21230. í þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akur- eyri er síminn 985-23221. Neyðarvakt tannlækna: Upplýsingar gefur símsvari 681041. Vaktin er milli kl. 10 og 12 eftirfarandi daga: Þorláksmessa: Hannes Ríkharðsson, Ármúla 26, sími 685865. Aðfangadagur: Hannes Ríkharðsson og Ríkharður Pálsson, Ármúla 26, sími 685865. Jóladagur: Páll Ævar Pálsson, Hamraborg 5, sími 642660. Annar jóladagur: Sveinn Ásgeirsson, Barónsstíg 5, sími 11001. Akureyri: Vaktir eftirtalda daga milli kl. 11 og 12: Þorláksmessa: Krislján Víkings- son s. 26323. Aðfangadagur: Halldór Halldórsson s. 27102. Jóladagur: Bessi Skímisson s. 27073. Annar jóla- dagur: Erling Ingvason s. 24622. Apótek: Reykjavík: Vikuna 18.-24. desember er nætur- og helgi- dagavarsla í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Holts Apótek verður opið allan sólarhringinn en Laugavegs Apótek til kl. 22. Akureyri: Aðfangadag eru bæði apótekin opin til há- degis. Bakvakt er í Akureyrarapóteki. Jóladag í Stjömu- apótek og annan jóladag í Akureyrarapótek, báða dagana frá kl. 11-12 og 20-21. Kirkjugarðar Reylgavíkur: Skrifstofan í Fossvogsgarði er opin á Þorláksmessu frá kl. 8.30-16.00 og aðfangadag frá kl. 8.30-15.00. Talstöðv- arbílar verða dreifðir um Fossvogsgarð og munu leið- beina fólki eftir bestu getu í samvinnu við skrifstofuna en einnig verður lögregla á gatnamótum við garðinn. í Gufunesgarði og Suðurgötugarði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Upplýsingar er ennfremur hægt að fá í síma kirkjugarð- anna 18166. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða opnar frá kl. 7.30-15 á aðfanga- dag, lokaðar á jóladag, en opnið milli kl. 12.00 og 16.30 annan í jólum. Utan þessa tíma em sjálfsalar opnir. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilan- ir í síma 27311, sem er sími næturvörslu borgarstofn- ana. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoð- ar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 686230 og símabilanir í 05. Söluturnar: Sölutumar verða almennt opnir til kl. 16.00 á aðfanga- dag. Á jóladag verður lokað. Opnunartími sundstaða: Á Þorláksmessu verður opið frá 7-20.30 og á aðfanga- dag frá 7-11.30. Jóiadag og annan í jólum verður lokað. Skautasvellið í Laugardal: Þorláksmessa: Opið frá 10.00-18.00. Aðfangadagur: Lokað. Jóladagur: Lokað. Annar í jólum: Opið 10.00- 22.00. Sunnudagur 27. des.: Opið frá 10.00-22.00. Dagana 28., 29. og 30. desember verður kynning á ísknattleik á svellinu milli kl. 10.00-11.00. Leigubilar: í Reykjavík verða eftirtaidar leigubflastöðvar opnar allan sólarhringinn yfir hátíðimar: BSR, sími 11720. Bæjarleiðir, sími 33500. HreyfíII, sími 685522. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Þorláksmessa: Ekið eins og á virkum dögum. Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 þegar akstri lýkur. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar heíja akstur um 14.00. Annar jóladagur: Ekið eins og á helgidegi frá 10.00- 24.00. Nánari upplýsingar fást í símum 12700 og 812642. Fyrstu ferðir jóladag 1992 og síðustu ferðir á aðfanga- dag. fyrstu síðustu ferðir ferðir Leið2 frá Grandag-arði kl. 13.52 kl. 16.52 Leið3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 17.03 Leið4 fráHoltavegi kl. 14.09 kl. 16.39 LeiðB fráSkeljanesi kl. 13.46 kl. 16.45 Leið6 frá Lœkjartorgi kl. 13.45 kl. 16.45 Leið7 frá Lœkjartorgi kl. 13.66 kl. 16.66 Leið8 frá Hlemmi kl. 13.53 kl. 16.53 Leið9 fráHlemmi kl. 14.00 kl. 17.00 LeiðlO frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.30 Leiðl2 fráHlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 Leiðlö fráHlemmi kl. 14.05 kl. 16.36 Leið 17 frá Hverfisgötu kl. 14.07 kl. 17.07 Leiðlll fráLœkjartorgi kl. 14.05 kl. 16.36 fyrstu sfðustu ferðir ferðir frá Skeiðarvogi kl. 13.42 kl. 16.42 frá Efstaleiti kl. 14.10 kl. 16.40 frá Ægissíðu kl. 14.02 kl. 17.02 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38 frá óslandi kl. 14.05 kl. 17.05 fráóslandi kl. 14.09 kl. 17.09 fráSelási kl. 13.54 kl. 16.64 frá Skógareeli kl. 13.49 kl. 16.49 frá Suðurhólumkl. 13.56 kl. 16.66 frá Keldnaholti kl. 13.57 kl. 16.57 Akstur Almenningsvagna bs um jólin 1992: Aðfangadagur: Ekið eins og venjulega á virkum dög- um til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt.tímaáætlun helgi- daga til kl. 17.00 en þá lýkur akstri. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætl- un helgidaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14.00. Fyrsta ferð leiðar 170 er kl. 14.00 frá Reykjalundi og leið 140 kl.14.20 frá Hafnarfírði. Annar jóladagur: Ekið eins og á helgidögum. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfísferðir verða famar um jólin. Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, í síma 91-22300: Akureyri, (sérl.hafí Norðurleið hf.) FráRvík Frá Akureyri Þorláksmessa kl. 8.00 kL 9.30 kl. 17.00 kl. 17.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum kl. 8.00 kl. 9.30 Biskupstungur, (sérl.hafí SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi Þorláksmessa engin ferð engin ferð Aðfangadagur kl. 9.00 engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 15.00 engin ferð Borgarnes/Akranes, (Sæmundur Sigmundsson) FráRvík Frá Borgam. Þorláksmessa kl. 8.00 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 13.00 kl.17.00 kl.15.00 kl. 18.30 kl. 19.30 Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 10.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 20.00 kl. 17.00 Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. Búðardalur, (sérl.hafí Vestfjarðaleið) Frá Rvík Frá Búðardal Þorláksmessa kl. 8.00 kl. 17.30 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum engin ferð engin ferð Grindavík, (sérl.hafí Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindav. fráSk6garaeli kl. 13.65 kl. 16.65 frá Vesturbergi kl. 14.25 kl. 16.25 Þorláksmessa kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 Aðfangadagur kl. 10.30 kl. 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 Hólmavík (sérl.hafí: Guðm. Jónasson hf.) FráRvík Frá Hólmavík Þorláksmessa kl. 10.00 kl. 16.30 Engar ferðir 24., 25., 26. des. Hruna- og Gnúpveijahreppur, (sérl.hafí Norðurleið hf.) FráRvík Frá Flúðum Þorláksmessa engin ferð engin ferð Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 9.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum engin ferð engin ferð Hveragerði, (sérl.hafí SBS hf.) FráRvík Frá Hverag. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 7.05 kl. 13.00 kl. 9.50 kl. 15.00 kl. 13.20 kl. 16.45 kl. 16.20 kl. 18.00 kl. 18.50 kl. 20.00 kl. 21.50 kl. 23.00 Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 7.05 kl. 13.00 kl. 9.50 kl. 15.00 kl. 13.20 Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum kl. 9.00 kl. 7.05 kl. 13.00 kl. 9.50 kl.~15.00 kl. 13.20 kl. 18.00 kl. 16.20 kl. 20.00 kl. 18.50 kl. 23.00 kl. 21.50 Hvolsvöllur, (sérl.hafi Austurleið). FráRvík Frá Hvolsv. Þorláksmessa kl. 8.30 kl. 9.00 kl. 17'.00 kl. 17.00 Aðfangadagur kl. 13.30 kl. 9.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum kl. 20.30 kl. 17.00 Höfn í Homafirði, (sérl.hafí Austurleið hf.) Frá Rvík FráHöfn Þorláksmessa kl. 8.30 kl. 10.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum engin ferð engin ferð Keflavík, (sérl.hafí SBK) Frá Rvík Frá Keflavík Þorláksmessa kl. 8.15 kl. 6.45 kl. 10.45 kl. 9.30 kl. 14.30 kl. 12.30 kl. 17.15 kl. 15.45 kl. 20.30 kl. 19.00 Aðfangadagur kl. 10.45 kl. 9.30 kl. 14.30 kl. 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 14.30 kl. 12.30 kl. 17.15 kl. 15.45 kl. 20.30 kl. 19.00 Króksfjarðarnes, (sérl.hafi: Vestfjarðaleið). Þorláksmessa ki. 8.00* kl. 16.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Annar í jólum engin ferð engin ferð * Til Reykhóla og frá Reykhólum kl. 15.15. Laugarvatn, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. Þorláksmessa engin ferð engin ferð Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 12.15 Jóladagur enginferð enginferð Annaríjólum kl. 20.00 kl. 17.45 Ólafs vík/Hellissandur, (sérl.hafí Sérl. Helga Eéturssonar hf.) FráRvík Frá Helliss. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 17.00 Aðfangadagur kl. 19.00 engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 13.00 kl. 12.45 Selfoss, (Sérl.hafi SBS hf.) FráRvík fráSelfossi. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 6.50 kl. 13.00 kl. 9.30 kl. 15.00 kl. 13.00 kl. 16.45 kl. 16.00 . kl. 18.00 kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 21.30 kl. 23.00 Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 6.50 kl. 13.00 kl. 9.30 kl. 15.00 kl. 13.00 Jóladagur enginferð engin ferð Annaríjólum kl. 9.00 kl. 9.30 kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 16.00 kl. 18.00 kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 23.00 kl. 21.30 Stykkishólmur/Gmndarfjörður, (sérl.hafí Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Stykkish. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 19.00 kl. 18.00 Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 13.00 kl. 13.30 Stokkseyri og Eyrarbakki FráRvik Frá Stokkse. Þorláksmessa kl. 9.00 kl. 9.00 kl. 15.00 kl. 12.30 kl. 18.00 kl. 18.00 Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 9.00 kl. 13.00 kl. 12.30 kl. 15.00 Þorlákshöfn, (sérl.hafí SBS hf.) FráRvík Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annaríjólum kl. 11.30* kl. 17.30 kl. 10.00* kl. 13.00 engin ferð kl. 10.00 kl. 20.00 Frá Þorláksh. kl. 9.30 kl. 11.15* kl. 13.00' kl. 18.30 kl. 9.30 kl. 11.15* engin ferð kl. 11.15 kl. 18.30* * Áætlunarferðir í tengslum við ferðir Heijólfs. Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin 22. des. frá kl. 7.30- 21.30, 23. des. frá 7.30-21.30, 24. des. frá 7.30-14.00. Lokað á jóladag og annan í jólum. Ferðir Heijólfs: Frá Vestm. Frá Þorláksh. Aðfangadagur kl. 8.30 kl. 11.30 Annaríjólum kl. 8.30 kl. 11.30 Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi FráRvík Aðfangadagur kl. 8.00 kl. 9.30 kl. 11.00 kl. 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 14.00 kl. 15.30 Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittarj í sima 690200 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flugvalla á landsbyggðinni. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru veittar í síma 96-12100. Skíðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í símsvara 801111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 22930. Leikhús: íjóðleikhúsið: Annar jóladagur: My Fair Lady kl. 20.00; 27. desember 2. sýning, 29. desember 3. sýning; 30. desember 4. sýn.; 29. desember Dýrin í Hálsaskógi kl. 13; 27. desember Stræti kl. 20; 27. desember Ríta geng- ur menntaveginn kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleikhúsinu: Annan jóla- dag: Ronja ræningjadóttir kl. 15; 27. desember 2. sýn- ing; 29. desember 3. sýning; 27. desember Heima hjá ömmu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.