Morgunblaðið - 29.03.1994, Side 59

Morgunblaðið - 29.03.1994, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 59' i I » I I I I ) ) ► > í > I I > t- Frumsýning á stórmyndinni TO^IBSÍO^F KURT RUSSELL VAL KlLMER Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russ el og Val Kilmer eru frábærir f sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. MadeleineSt«ve ^(fTUR^YN AidanQuinn BLEKKING SVIK IVIORÐ Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. Dönsuðu til styrktar alnæmissjúklingum DANSMARAÞON fór fram í félagsmiðstöðinni Þrótt- heimum aðfaranótt laugardags. Um 45 unglingar á aldr- inum 13-15 ára söfnuðu áheitum og dönsuðu í hálfan sólarhring. Afrakstur maraþonsins og kökubasars, sem haldinn var á laugardeginum, rennur til Alnæmissam- takanna á íslandi. Krakkarnir sem tóku þátt í dansmaraþoninu leituðu stuðnings almennings og fyr- irtækja. Áheit söfnuðust með því að ganga í hús og fyrir- tæki styrktu maraþonið með því að gefa t.d. mat og drykk. Rokkbandalagið, klúbbur fyr- ir þroskahefta unglinga í Þróttheimum, styrkti söfnun- ina með því að safna áheitum og halda kökubasar á laugar- deginum. Að sögn Björgvins Hólm Jóhannessonar, forstöðu- manns Þróttheima, safnaðist á annað hundrað þúsund en enn á eftir að innheimta hluta áheitanna. Björgvin sagði að mikil vinna lægi á bak við maraþon sem þetta, sérstak- lega í ljósi þess að flest áheit- anna væru að upphæð 250-500 krónur. Björgvin segir maraþonið hafa gengið vel fyrir sig og krakkarnir hafi verið mjög áhugasamir. 1 fyrra var haldið svona maraþon í fyrsta ákipti og var þá málefnið og dansinn valinn að frumkvæði krakk- anna. Björgvin segir að strax í haust hafi þeir beðið um maraþon aftur til styrktar ein- hvetju góðu málefni. Þá varð ofan á að styrkja Alnæmis- samtökin aftur með mara- þondansi. Afrakstur mara- þonsins verður notaður í sál- fræðiaðstoð fyrir einstaklinga á vegum Álnæmissamtak- anna. SÍMI: 19000 Páskamyndin 1994 Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Far vel frilla mín Tílncfnd lil Óskarsverólauna sem bcsla erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. Miðav. kr. 350 Miðav. kr. 350 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin f Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Germinal Dýrasla kvikmynd §cm fram- Icidd hcfur vcrió í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Miðav. kr. 350 Miðav. kr. 350 Atriði úr myndinni Systragervi 2. Sambíóin sýna mynd- ina Systragervi 2 SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga grinmyndina Systra- gervi 2 sem er framhald af myndinni Systragervi. 1 aðal- hlutverkum eru Whoopi Goldberg, Kathy Jajimy, James Coburn og Maggie Smith. Myndin er framleidd af Dawn Steel og leikstjóri er Bill Duke. Hesta- mót helgar- innar TVÖ mót verða haldin um næstu helgi sem er páskahelgin og Sörli í Hafnarfirði verður með Skírdagskaffi að Sörlastöðum, nýju reið- skemmunni. Þar eru allir hestamenn velkomnir að sögn og ekki síst þeir sem eru ríðandi. Háfeti í Þorláks- höfn verður með töltmót 1. apríl á föstudaginn langa og Svaði á Hofsósi og í Fljotum verður með ískappreiðar laugardag- inn 2. apríl að því er seg- ir í mótaskrá L.H. og H.I.S. en ekki er getið um hvar mótið fari fram. Myndin segir frá áfram- haldandi ævinýtum Delores Van Catier. Hún hafði yfirgef- ið klaustrið til að ná fyrri frama í Las Vegas með því að skemmta fólki með söng sínum. Nunnurnar reka nú skóla fyrir unglinga í fátækra- hverfinu þar sem þær búa. Lenda þær í miklum vandræð- um með reksturinn og agann og fá Delores til að hjálpa og eins og hennar er von og vísa vantar ekki fjörið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.