Morgunblaðið - 29.03.1994, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 29.03.1994, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1994 59' i I » I I I I ) ) ► > í > I I > t- Frumsýning á stórmyndinni TO^IBSÍO^F KURT RUSSELL VAL KlLMER Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russ el og Val Kilmer eru frábærir f sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. MadeleineSt«ve ^(fTUR^YN AidanQuinn BLEKKING SVIK IVIORÐ Einnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. Dönsuðu til styrktar alnæmissjúklingum DANSMARAÞON fór fram í félagsmiðstöðinni Þrótt- heimum aðfaranótt laugardags. Um 45 unglingar á aldr- inum 13-15 ára söfnuðu áheitum og dönsuðu í hálfan sólarhring. Afrakstur maraþonsins og kökubasars, sem haldinn var á laugardeginum, rennur til Alnæmissam- takanna á íslandi. Krakkarnir sem tóku þátt í dansmaraþoninu leituðu stuðnings almennings og fyr- irtækja. Áheit söfnuðust með því að ganga í hús og fyrir- tæki styrktu maraþonið með því að gefa t.d. mat og drykk. Rokkbandalagið, klúbbur fyr- ir þroskahefta unglinga í Þróttheimum, styrkti söfnun- ina með því að safna áheitum og halda kökubasar á laugar- deginum. Að sögn Björgvins Hólm Jóhannessonar, forstöðu- manns Þróttheima, safnaðist á annað hundrað þúsund en enn á eftir að innheimta hluta áheitanna. Björgvin sagði að mikil vinna lægi á bak við maraþon sem þetta, sérstak- lega í ljósi þess að flest áheit- anna væru að upphæð 250-500 krónur. Björgvin segir maraþonið hafa gengið vel fyrir sig og krakkarnir hafi verið mjög áhugasamir. 1 fyrra var haldið svona maraþon í fyrsta ákipti og var þá málefnið og dansinn valinn að frumkvæði krakk- anna. Björgvin segir að strax í haust hafi þeir beðið um maraþon aftur til styrktar ein- hvetju góðu málefni. Þá varð ofan á að styrkja Alnæmis- samtökin aftur með mara- þondansi. Afrakstur mara- þonsins verður notaður í sál- fræðiaðstoð fyrir einstaklinga á vegum Álnæmissamtak- anna. SÍMI: 19000 Páskamyndin 1994 Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. PIANO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Far vel frilla mín Tílncfnd lil Óskarsverólauna sem bcsla erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. Miðav. kr. 350 Miðav. kr. 350 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin f Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Germinal Dýrasla kvikmynd §cm fram- Icidd hcfur vcrió í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Miðav. kr. 350 Miðav. kr. 350 Atriði úr myndinni Systragervi 2. Sambíóin sýna mynd- ina Systragervi 2 SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga grinmyndina Systra- gervi 2 sem er framhald af myndinni Systragervi. 1 aðal- hlutverkum eru Whoopi Goldberg, Kathy Jajimy, James Coburn og Maggie Smith. Myndin er framleidd af Dawn Steel og leikstjóri er Bill Duke. Hesta- mót helgar- innar TVÖ mót verða haldin um næstu helgi sem er páskahelgin og Sörli í Hafnarfirði verður með Skírdagskaffi að Sörlastöðum, nýju reið- skemmunni. Þar eru allir hestamenn velkomnir að sögn og ekki síst þeir sem eru ríðandi. Háfeti í Þorláks- höfn verður með töltmót 1. apríl á föstudaginn langa og Svaði á Hofsósi og í Fljotum verður með ískappreiðar laugardag- inn 2. apríl að því er seg- ir í mótaskrá L.H. og H.I.S. en ekki er getið um hvar mótið fari fram. Myndin segir frá áfram- haldandi ævinýtum Delores Van Catier. Hún hafði yfirgef- ið klaustrið til að ná fyrri frama í Las Vegas með því að skemmta fólki með söng sínum. Nunnurnar reka nú skóla fyrir unglinga í fátækra- hverfinu þar sem þær búa. Lenda þær í miklum vandræð- um með reksturinn og agann og fá Delores til að hjálpa og eins og hennar er von og vísa vantar ekki fjörið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.