Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 31.03.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1994 49 Bláfjöll Slys algeng- ust hjá 13- 16ára STÆRSTUR hluti þeirra sem slasast í Bláfjöllum er á aldrinum 13-16 ára, samkvæmt niðurstöð- um rannsóknar á skíðaslysum sem gerð var vorið 1993. Einnig kemur fram að 43,36% þeirra sem slösuðust á þessu timabili hafi verið í skíðaferðalagi á veg- um grunnskóla. Ragnheiður Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur lagði fram til- lögu á fundi Bláfjallanefndar 19. þessa mánaðar. Var hún samþykkt og beinir nefndin því til sveitastjórna að þær stuðli að framkvæmd hennar í sínum umdæmum. í tillögunni seg- ír meðal annars að í ljósi fram- greindra upplýsinga um slysatíðni í skíðaferðalögum grunnskóla verði að bregðast við með eflingu forvam- arstarfs. Framkvæmd þess skuli vera með þeim hætti að heimsóttir verði grunnskólar og haldnir stuttir fyrirlestrar fyrir nemendur 8., 9. og 10. bekkja. I þeim verði fjallað um reglur skíðasvæðanna, nemendum sýnt hvernig leiðir séu merktar með litum og greint frá svæðum sem beri að varast. Einnig verði áhersla lögð á mikilvægi rétts búnaðar, að bindingar séu rétt stilltar, skíði hæfi- lega stór og skíðaskór passlegir. Loks er lagt til að kennarar grunn- skólanema sæki fyrirlestrana svo þeir geti leiðbeint nemendum í skíða- ferðalögum. Leó Steingrímur Steingrímur les ljóð eftir Ljón norðursins STEINGRÍMUR Sigurðsson Ust- málari les þ'óð eftir Ljón norðurs- ins, Leó Arnason frá Víkum, í Kaffi-Krús á Selfossi laugardag- inn 2. apríl, en þar stendur nú yfir sýning á vatnslitamyndum og pastelmyndum eftir Leó. Upp- lesturinn hefst kl. 15 og stendur fram eftir degi. Leó, sem verður 82ja ára í júní á þessu ári, dvelst nú um stundir á Sjúkrahúsi Suðurlands þar sem hann jafnar sig eftir áfall sem hann varð fyrir, en hann ætlar engu að siður að spila undir á sög í byijun hvers ljóðs sem Steingrímur les. Steingrímur hefur áður lesið upp ljóð eftir Leó, en það var í Offiséra- klúbbnum á Keflavíkurflugvelli. „Hann var að smíða eitthvað fyrir liðsforingjana þar, enda er hann mjög laginn smiður, og var hann með sýningu á vekum sínum í Offis- éraklúbbnum. Þeir urðu mjög heill- aðir af Leó, enda er hann eins og Kaninn vill ímynda sér listamenn, svona líkur Salvador Dali og dálítið trylltur," sagði Steingrímur. Hagkvæmt bílalán! Staðgreiðslulán er heildarlausn við kaup á nýjum bíl Lánstími allt að 5 ár Nú býðst í fyrsta sinn Staðgreiðslulán til allt að 5 ára sem gefur þér kost á enn léttari greiðslubyrði. Sveigjanleiki Hvenær sem er á lánstímanum getur þú greitt aukalega inn á Staðgreiðslulánið éða greitt það upp. 100% lán Staðgreiðslulánið getur numið öllu bílverðinu ef lánstími er 30 mánuðir eða skemmri. Það getur numið allt að 7S% bílverðs ef lánstíminn er 31-48 mánuðir en 65% ef hann er lengri. Vextir eru sambærilegir bankavöxtum Staðgreiðslulánið er í formi veðskuldabréfs og vextir eru sambærilegir skulda- bréfavöxtum Islandsbanka. Síllinn er staðgreiddur Þegar þú kaupir þér nýjan bíl, greiðir Glitnir það sem á vantar. Þannig er bíllinn staðgreiddur og því nýtur þú bestu kjara hjá seljanda. Þú tryggir þar sem þér hentar Tryggja þarf bílinn með kaskótryggingu á lánstímanum og að sjálfsögðu ræður þú hvar hann er tryggður. Kynntu þér hagstæð kjör Staðgreiðslulána og gerðu jafnframt samanburð á þeim lánsformum sem bjóðast. Sölufulltrúar bifreiðaumboðanna veita þér nánari upplýsingar og útbúa tilheyrandi skjöl á skjótan og einfaldan hátt. DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7 108 Reykjavík Sími 608800 Myndsendir 608810 '% * - Framkallaðu páska- og fermingarmyndirnar hjá okkur Litsel Áusturstræti 6, s. 611788 HAMRABORG 1 KÓPAVOGI SÍMI 44020 _ FRAMKÖLLUN STUNDINNI ÁRMÚLA 30 - S.687785 Gegn framvísun þessa miða færöu aukamyndasett og filmu með hverri framköllun Litsel , Filman 1 Framköltun á stundinni Gildir til 12. aprfl 1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.