Morgunblaðið - 14.06.1994, Page 9

Morgunblaðið - 14.06.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 9 FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS Alyktun um sjávarútvegsmál vísað til framkvæmdastjóraar HÖRÐ átök urðu um sjávarútvegsmál á flokksþingi Alþýðuflokksins. Magnús Jónsson, varaþingmaður, gagnrýndi flokksforystuna fyrir að leggja ekki fram sérstaka ályktun um sjávarútvegsmál og lagði fram tillögu um að Alþýðuflokkurinn lýsi því yfir að koma eigi á sóknar- stjórn með aflagjaldi. Ágúst Einarsson, prófessor, og Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri, börðust gegn tillögunni. Niðurstaðan varð sú að tillögunni var vísað til framkvæmdastjórnar. „Mér finnst það furðu gegna Magnús kom því til leiðar á að forysta flokksins, Jafnaðar- flokksþinginu að starfshópi um mannaflokks íslands, hafi ætlað atvinnumál var skipt og sérstökum sér að fara í gegn um þriggja hópi var falið að semja ályktun daga þing eins og þetta, nokkrum um sjávarútvegsmál. í ályktuninni mánuðum fyrir kosningar, án þess sagði að Alþýðuflokkurinn vilji að minnast á stærsta deilumál koma á sóknarstjórn með afla- þjóðarinnar, sjávarútvegsmálin," gjaldi. Lagt var til að sérstakri sagði Magnús. nefnd yrði komið á laggirnar til Skólagjöldum var hafnað FLOKKSÞING Alþýðuflokksins hafnaði skólagjöldum í ályktun þingsins um menntamál. I drög- um að ályktun sem lögð var fyrir þingið stóð að Alþýðu- flokkurinn útilokaði ekki skóla- gjöld á háskólastigi, enda séu markmið þeirra skilgreind og ákveðið til hvað rekstrarþátta þau skuli renna. í umfjöllun í þinginu var tillögunni breytt og samþykkt ályktun þar sem segir að ríkissjóður skuli bera kostn- að af menntakerfinu. Jafnframt samþykkti flokks- þingið að lög um Lánasjóð ís- lenskra námsmanna verði tekin til endurskoðunar. að fara ofan í rannsóknarniður- stöður Hafrannsóknastofnunar og að fyrirkomulagi ráðgjafar um hámarksafla verði breytt. Pétur Bjamason, Ágúst Einars- son og fleiri gagnrýndu tillöguna harðlega og sögðu að hún væri illa undirbúin og óljós. Halldór Magnússon sagði að það væri Al- þýðuflokknum ekki til sóm'a að vera að grafa undan trausti manna á fiskifræðingum. Pétur sagði að tillagan svaraði ekki þeirri spurn- ingu hvað ætti að taka við ef nú- verandi kerfi yrði breytt. Pétur og Ágúst lýstu yfir stuðningi výð nú- verandi fiskveiðistjórnkerfí. Ágúst sagðist gera sér grein fyrir að margir væru andvígir þessu kerfí, en sagðist telja að aðal deilan snú- ist um hvernig eigi að skipta arðin- um af fiskveiðunum, en ekki hvernig eigi að stýra þeim. Umræðunni lauk með því að lögð var fram tillaga um að vísa tillögu sjávarútvegshópsins, sem Magnús mælti fyrir, til fram- kvæmdastjórnar og var það sam- þykkt. c ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR á vit nýrra tíma Útflutningsmöguleikar íslenskra afurða á forsendum hollustu, hreinleika og gæða Föstudaginn 24. júní verður haldinn fræðslufundur um möguleika á sölu íslenskra afurða á erlendum mörkuðum. Fyrirlesarar eru virtiúsérfræðingar á hinum lífræna/vistvæna markaði. Dagskrá: Kl. 8.00 Skráning. KJ. 8.30 Setning: Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra. Thomas B. Harding: Myndun innlendra og erlendra markaða fyrir lífrænar íslenskar afurðir. Mel Colmanyngri framkvstjðri Carl Haest: Hvernig má ná árangri í sölu íslenskra, lífrænna afurða á evrópska hágæðamarkaðnum. Mel Colman eldri forstjóri Thomas B. Harding: Vottunarkerfi O.C.I.A. Umræður: Stjórn Sigurgeir Þorgeirsson. Ráðstefnuslit: Haukur Halldórsson Fundarstjóri: Baldvin Jónsson. Erindin verða flutt á ensku og verða þau þýdd jafnóðum fyrir þá sem vilja. Þátttökugjald er kr. 3.500. Innifalið kaffi og hádegisverður. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 91-630300. Allir velkomnir. Mel Coleman eldri: Skoðunarferli og upprunakerfi „Coleman kjötsins“. Thomas B. Harding forstj. IFOAM Carl Haest markaðssérfræðingur PMel Coleman yngri: Markaðsmöguleikar náttúrulegs (vistvæns) kjöts í Bandaríkjunum og Japan. Franskar polyesterblússur með hálfum ermum VESS^ NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. Einfaldir, tvöfaldir og þrefaldir álstigar í fjölda lengda fyrirliggjandi af lager. Einnig vinnupallar. STARLIGHT -einn stigi alstaðar Fæst í næstu byggtngarvoruversUjn t. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 ÞU ÞARFT EKKI KASKO EF ÞÚ KAUPIR ASKO! Sænsku ASKO þvottavélarnar frá FÖNIX eru trygging þín fyrir tandurhreinum þvotti, ítrustu sparneytni og sannkallaðri maraþonendingu. ASKO-DAGAR í FÖNIX VERULEG VERÐLÆKKUN Á 8 GERÐUM ASKO ÞVOTTAVÉLA ASKO framhl. ytralok stillanl. Verð Verð nú aðeins: gerð topphi. tauborð vinduhr. áður: m/afb. staðgr. 10504 framhl. 800/1000 74.180 69.980 64.990 10524 framhl. 800/1200 81.700 75.250 69.980 10624 framhl. tauborð 800/1200 85.990 79.980 74.380 11004 framhl. 900/1400 94.600 89.200 82.960 12004 framhl. tauborð 900/1400 97.840 92.400 85.930 20004 framhl. tauborð 600-1500 119.980 113.900 105.930 14004 topphl. 800/1000 80.640 75.250 69.980 16004 topphl. 900/1400 90.960 85.980 79.960 Z N 91 ASKO fyrsta flokks frá m#- hagstæðara. Láttu þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga. Veldu ASKO - gæðanna og verðsins vegna. /rQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 slípivörur og allt lœtur undan Sctndpctppír og aðrctr slípivörur frá 3M eru margreyndar og viðurkenndctr. Tré, járn, gler, stál og ýmislegt fleira verður að láta undan þessum öflugu vörum. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.