Morgunblaðið - 14.06.1994, Síða 16

Morgunblaðið - 14.06.1994, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ S veitarstj órnarkosningar í ellefu hreppum um helgina Úrslit kosninga íhreppum Skagahreppur KOSNING í hreppsnefndir fór fram um heigina í þeim hreppum landsins þar sem kosningu var frestað í lok maí. Saurbæjarhreppur I Saurbæjarhrepp, Dalasýslu, var 81 á kjörskrá, þar af kusu 68 eða 83,9%. Sæmundur Kristjánsson, Lindarholti, hlaut flest atkvæði eða 45, Brynja Jónsdóttir, Þverfelli, fékk 34 atkvæði, Guðmundur J. Sigurðs- son, Litla Holti, hlaut 27 atkvæði, Þröstur Harðarsson, Kverngrjóti, hlaut 25 atkvæði og Jón Ingi Hjáim- arsson, Tjaldanesi, hlaut 24 atkvæði. Broddaneshreppur í Broddaneshreppi, Strandasýslu, voru 80 á kjörskrá, þar af kusu 66 eða 83%. Torfi Halldórsson, Brodda- dalsá, hlaut flest atkvæði eða 44, Gunnar Sverrisson, Þórustöðum, fékk 38 atkvæði, Agla Ögmunds- dóttir, Bræðrabrekku, fékk 36 at- kvæði, Kjartan Ólafsson, Sandhól- um, fékk 30 atkvæði og Franklín Þórðarson, Litla-Fjarðarhorni, fékk 26 atkvæði. Bæjarhreppur í Bæjarhreppi, Strandasýslu, voru 101 á kjörskrá. Þar af kusu 68 eða 68%. Guðný Þorsteinsdóttir, Lyng- brekku, hlaut flest atkvæði eða 52, Sveinbjörn Jónsson, Skálholtsvík, fékk 45 atkvæði, Guðjón Ólafsson, Valdasteinsstöðum, fékk 43 at- kvæði, Gunnar Benónýsson, Bæ, fékk 33 atkvæði og Ragnar Pálmas- son, Kolbeinsá, fékk 23 atkvæði. Staðarhreppur í Staðarhreppi, V-Hún., voru 71 á kjörskrá. Þar af kusu 55 eða 77,5%. Þórarinn Þorvaldsson, Þór- oddsstöðum, hlaut flest atkvæði eða 41, Magnús Gíslason, Stað, fékk 29 atkvæði og Bjarni Aðalsteinsson, Reykjaskóla fékk 26 atkvæði. Fremri-Torfustaðahreppur í Fremri-TorfuStaðahrepp í V- Hún., voru 45 á kjörskrá. Þar af kusu 31 eða 69%. Sólrún Þorvarðar- dóttir, Núpsdalstungu, hlaut flest atkvæði eða 28, Þorsteinn Helgason, Fosshóli, fékk 26 atkvæði og Eggert Pálsson, Bjargshóli, fékk 24 at- kvæði. Ytri-Torfustaðahreppur í Ytri-Torfustaðahreppi í V-Hún., voru 157 á kjörskrá. Þar af kusu 119 eða 76%. Jóhanna Sveinsdóttir, Laugarbakka, hlaut flest atkvæði eða 53, Stefán Böðvarsson, Mýrum II, fékk 48 atkvæði, Jóhannes Björnsson, Laugarbakka, fékk 43 atkvæði, Flosi Eiríksson, Laugar- bakka, fékk 42 atkvæði og Rafn Benediktsson, Staðarbakka, fékk 41 atkvæði. Kirkjuhvammshreppur í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún., voru 82 á kjörskrá. Þar af kusu 35 eða 43%. Heimir Ágústsson, Syðri- Sauðadalsá, hlaut flest atkvæði eða 31, Indriði Karlsson, Grafarkoti, fákk 29 atkvæði, Loftur Guðjónsson, Ásbjarnarstöðum, fékk 28 atkvæði, Tryggvi Eggertsson, Gröf, fékk 28 atkvæði og Ingólfur Sveinsson, Syðri-Kárastöðum, fékk 21 atkvæði. Þorkelshólshreppur í Þorkelshólshreppi í V-Hún., voru 106 á kjörskrá. Þar af kusu 85 eða 80%. Ólafur B. Óskarsson, Víðidalst- ungu, hlaut flest atkvæði eða 66, Ragnar Gunnlaugsson, Bakka, fékk 54 atkvæði, Sigrún Ólafsdóttir, Sól- bakka, fékk 44 atkvæði, Steinbjörn Tryggvason, Galtanesi, fekk 40 at- kvæði og Elías Guðmundsson, Stóru- Ásgeirsá, fékk 28 atkvæði. í Skagahreppi í A-Hún., voru 47 á kjörskrá. Þar af kusu 27 eða 57%. Sveinn Sveinsson, Tjörn, hlaut flest atkvæði eða 27, Rafn Sigurbjörns- son, Örlygsstöðum II, fékk 25 at- kvæði, Finnur Karlsson, Víkum, fékk 22 atkvæði, Sigurður Ingimars- son, Hróarsstöðum, fékk 19 atkvæði og Guðjón Ingimarsson, Hofi, fékk 15 atkvæði. Skarðshreppur í Skarðshreppi í Skagafirði voru bornir fram tveir listar H-listi og L-listi. Þar voru 80 á kjörskrá og kusu þeir allir. H-listi hlaut 42 at- kvæði en efstu þrír á listanum eru Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöðum, Jón Eiríksson, Fagranesi og Sigurð- ur Guðjónsson, Sjávarborg. L-listi fékk 37 atkvæði en efstu tveir á list- anum eru Andrés Helgason, Tungu og Sigrún Aadnegaard, Bergsstöð- um. Hálsahreppur í Hálsahreppi, S-Þing., voru 137 á kjörskiæ Þar af kusu 107 eða 78%. Jón Óskarsson, Iliugastöðum, hlaut flest atkvæði eða 85, Sigurður Stefánsson, Fornhólum, fékk 79 at- kvæði, Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum, fékk 36 atkvæði, Ingvar Jónsson, Sólvangi, fékk 32 atkvæði og Arnór Erlingsson, Þverá, fékk 31 atkvæði. Nöfnin not- uðáfram Borg í Eyja- og Miklaholts- hreppi - Kosningar til sveitarstjórnar í hinu nýja sveitarfélagi í Eyja- og Mikla- holtshreppum fóru fram 11. júní sl. Þá var einnig kosið um nöfn hins nýja sveitarfélags. Þijú nöfn var kosið um, sem eru: Eyja- og Miklaholtshrepp- ur, Ljósufjallahreppur og Fellssveit. Eyja- og Mikla- holtshreppur hlaut flest at- kvæði, 35. Ljósufjallahreppur 23 og Fellssveit 17. Kosning í sveitarstjórn hlutu: Guðbjartur Gunnars- son, Hjarðarfelli, 33 atkvæði, Svanur Guðmundsson, Dals- mynni, 32 atkvæði, Inga Guð- jónsdóttir, Minni-Borg, 32, Eggert Kjartasson, Hofsstöð- um, 28, og Guðbjartur Alex- andersson, Miklaholti, 25. á Kjörskrá voru 100, 77 kusu. Eftirtaldir hreppsnefndar- menn báðust undan endur- kjöri, enda búnir að vera um nokkurn tíma í sveitarstjórn: Guðríður Kristjánsdóttir, Skógarnesi, Auðunn Pálsson, Borg, Helgi _ Guðjónsson, Hrútsholti, og Halla Guð- mundsdóttir, Dalsmynni. ...get ég fengiö tvær? Stytta af Hrafna- Flóka hættir Húsvörð- urinn afhjúpuð Suðurnesjabær - DAVÍÐ Odds- son forsætisráðherra afhjúpaði styttu af Hrafna-Flóka við hátíð- lega athöfn á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag að við- stöddum gestum, islenskum og erlendum. Bandaríski listamaðurinn Mark J. Ebbert gerði styttuna úr ítölskum marmara og er hún gjöf varnarliðsins á Keflavíku- flugvelli og listamanninum í til- efni hálfrar aldar afmælis lýð- veldisins. Listamaðurinn hefur dvalið hér á landi með eiginkonu sinni sem er sjóliðsforingi í varn- arliðinu. Davíð Oddson afhjúpaði stytt- una eftir stutta athöfn á reit fyr- ir framan gömlu flugstöðina en þar hefur verið útbúið torg og voru trjáplöntur gróðursettar við sama tilefni. Þess má að lokum til gamans geta að meðal heið- ursgesta voru bæjarstjórar Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna i sínum síðustu erindum sem bæjarstjórar þessara sveitarfé- laga því sama dag voru þau öll sameinuð undir nafni Suður- nesjabæjar. Stykkishólmi - LÁRUS Kristinn Jónsson, sem nú er orðinn 81 árs og hefur verið umsjónarmaður í gamla skólanum á Stykkishólmi í 42 ár, lætur nú af starfi. Lárus var hér áður iðnaðarmað- ur, lærði klæðskeraiðn og rak verk- stæði á vegum Kaupfélags Stykkis- hólms, síðan nokkur ár sjálfstæða klæðskeravinnustofu uns hann tók við því starfi sem hann er nú að ljúka. í þessi 42 ár hefur Lárus starfað með 3 skólastjórum og mörgum kennurum. Hann hefur einnig verið dyravörður og með- hjálpari í kirkjunni. Formaður skólanefndar, Rík- harður Hrafnkelsson, færði Lárusi við skólaslitin þakkir fyrir trú- mennsku og afhenti honum síðan fagra mynd af bænum hans. Skógræktarsvæði Selfoss stækkað trn ■ Morgunblaðið/Frímann Ólafsson CHARLES T. Butler kafteinn, Mark J. Ebbert myndhöggvari, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Michael D. Haskins flotaforingi eftir að styttan af Hrafna-Flóka var afhjúpuð Selfossi - SAMNINGUR um stækkum athafnasvæðis Skógrækt- arfélags Selfoss, Hellisskógar, var nýlega undirritaður. Svæðið var stækkað úr 49 hekturum í 120 hekt- ara. Byrjað var að gróðursetja í svæðið 1986 og hafa verið gróður- settar þar 93 þúsund plöntur, þar af 45 þúsund í fyrra. Félagar í skógræktarfélaginu gróðursetja árlega á svæðinu auk þess sem félagasamtök og hópar fara þangað í gróðursetningarferð- ir. Þá hafa þúsundir plantna verið gróðursettar á svæðinu á vegum atvinnuátaksverkefna. Hellisskógur er skógræktar- og útivistarsvæði Selfossbúa. Svæðið er í Hellislandi utan árinnar, austan og ofan við byggðina og nær frá Ölfusá upp til Ingólfsfjalls. Um svæðið liggur Hellisbrú, gömul gönguleið frá Ingólfsfjalli að göml- um feijustað ofan við Laugardæla- eyjar. Á svæðinu er fjöldi örnefna sem minna á fyrri tima. Hellisskógur er vinsæll af göngu- fólki en fallegar gönguleiðir eru upp með Ölfusá, fram hjá fallegum veiðistöðum og inn á skógræktar- svæðið. Morgunblaðið/Alli Vigfússon íslensku hænsnin heilluðu NEMENDUR leikskólans Besta- bæjar á Húsavík ásamt starfsfólki fóru í árlega ferð um nágranna- sveitir á dögunum. Tilgangur far- arinnar var að bregða út af hvers- dagsleikanum og skoða sig um. Var það einkum sauðburðurinn sem heillaði þessa ungu íbúa bæj- arins svo og annar búfénaður svo sem íslensk hænsni og kálfar. Auk þess var ekið um Aðaldalshraun og komið við í Knútsstaðaborgum til þess að bregða á leik og njóta útiverunnar. Þá skal þess getið að nemendurnir fengu afhenta litabók um íslenskan landbúnað sem gjöf frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og var þá hægt að lita húsdýrin og sveitina þegar heim var komið. I I » i I í i I i i i i I i h l i I \ > i i i s i i t i I-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.