Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.03.1995, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ - Morgunblaðið/Áki Guðmundsson Grímuball á Bakkafirði HALDIÐ var grímuball á Bakkafirði fyrir krakkana á staðnum 4. mars sl. í til- efni af öskudeginum en þá var ballinu frestað vegna veðurs og ófærðar. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson STJÓRN VORS f.v. Stefán Gunnarsson, Guðfinnur Jakobsson formaður og Þórður Halldórsson. Selja vottaðar lífrænar landbúnaðarafurðir Morgunblaðið/Siili LESIÐ fyrir samræmdu prófin í maraþonnámi. Maraþonnám fyrir próf Húsavík - Nemendur 10. beklqar Borgarhólsskóla á Húsavík söfn- uðu nú í kennaraverkfallinu áheitum ef þau sætu stanslaust í 25 tíma við lestur undir væntan- leg samræmd próf á komandi vori. Þau mynduðu þijá 10 nemenda hópa sem hver sat að lestri í rúmar 4 klst. og siðan jafnlöng hvild. Til að fylgjast með því að þetta yrði nám en ekki bara leik- ur sátu foreldrar yfir nemendum allan tímann. Lesturinn hófst í Keldunni, félagsaðstöðu ungmenna, kl. 19 sl. fimmtudag og iuku þau lestr- inum kl. 20 á föstudegi. Sum voru orðin nokkuð þreytt sem ekki höfðu notað vel hvíldar- tímana en flest mjög vel á sig komin ogtöldu sig hafa haft mikið gagn af þessum lestri. Þau lásu í hópum og hjálpuðu hvert öðru ef á þurfti að halda því ekki var hægt að leita til kenn- ara. Áheitaféð rennur í ferðasjóð nemenda sem áforma að fara til Vestmannaeyja að afloknum profum á komandi vori. Fagradal. Mýrdal - í lok febrúar var haldinn aðalfundur VOR (verndun og ræktun), félags bænda í lífrænni ræktun, að Sól- heimum í Grímsnesi. Á fundinum voi*u kynnt ný lög um lífræna land- búnaðarframleiðslu ásamt drögum að reglugerð um sama efni. í september sl. stofnuðu fimm sveitarfélög hlutafélög um rekstur vottunarstofu sem nefnt var Vott- unarstofan Tún. Þetta voru Eyja- fjarðarsveit, Gnúpverja-, Grýtu- bakka-, Hvol- og Mýrdalshreppur en allt eru þetta dæmigerð land- búnaðarhéruð sem þekkt eru fyrir lífræna ræktun eða frumkvæði á sviði umhverfismála. Nú hafa átta aðilar fengið viður- kenningu en þeir eru Ágæti hf., dreifingaraðili fyrir grænmeti, Bergur Elíasson, Pétursey í Mýr- dal, Einar Þorsteinsson, Sólheima- hjáleigu í Mýrdal, Guðfinnur Jak- obsson, Skaftholti í Gnúpveija- hreppi, Kristján Oddsson, Neðra- Hálsi í Kjós, Stefán Gunnarsson, Dyrhólum í Mýrdal, Úlfar Óskars- son og Jóna Sveinsdóttir frá Sól- heimum í Grímsnesi og Þórður Halldórsson, Akri í Biskupstungum. Selja þessir aðilar nú í fyrsta sinn íslenskir staðlar Þessir aðilar selja lífrænt fram- leiddar vörur sem fengið hafa vott- un Soil Association í Bretlandi sem er ein kunnasta og virtasta vottun- arstofa heims á þessu sviði, en jafnframt vel þekkt ráðgjafarfyrir- tæki sem unnið hefur að uppsetn- ingu vottunarkerfa víða um lönd. Þegar reglugerðin verður komin í gildi og uppsetningu vottunarkerf- is verður að fullu lokið, e.t.v. á þessu ári, verður í fyrsta sinn hægt að fá vottun á lífræna fram- leiðslu eftir íslenskum stöðlum. Rússneskt njósnadufl rekur á land NJÓSNADUFLIÐ í Hnausafjöru. Morgunblaðið/Vilhjálmur Eyjólfsson Hnausum i Meðallandi - Hnausa- fjara er nokkru austar en Skarðs- fjöruvitinn. Þar eru engar sagnir um að skip hafi strandað þó Meðal- landsfjörurnar væru einn mesti strandstaður landsins og á öllum öðrum fjörum þar hafi strandað. Hnausafjara hefur samt komist í snertingu við skipskaðana á svæðinu. Það mun hafa verið nokkru eftir 1970 að heila skips- höfn rak þar upp í gúmmíbát. Skip þeirra sökk þar fyrir utan brimgarðinn og var frá Höfn í Hornafirði. Skipveijum farnaðist vel við landtökuna á þeirri heilla- fjöru. Riding, rúmlega 2000 lesta flutningaskip, strandaði 1925 þar rétt vestan við fjörumörkin. Kom- ust skipveijar í land á björgunar- báti en skipið sökk í brimgarðinum. Mikið af varningi rak er skipið brotnaði og mest á Hnausafjöru. Það var hlaðið útgerðarvörum til Hellyersbræðra í Hafnarfirði. Á stórstraumsfjöru sér enn á gufu- katlana tvo í sjónum en íjórir arab- ar voru þar kyndarar. í heimsstyijöldinni síðari, vorið 1943, rak á Skarðsfjöru fleka sem brotnaði í tvennt á leið til Eng- lands. Hann barst austur á Hnausa- fjöru og var þar nokkurn tíma. Náðist seinast út á Ásaijöru. Þijár herflugvélar voru á flekanum, björguðust tvær þeirra en ein fór í sjó og sand. Og svo kom kalda stríðið. Njósnaduflum og raflögnum var plantað út um allan sjó. Nú eru þetta orðnir forngripir því kommúnistinn sprakk á limm- inu þegar átti að „frelsa“ heim- inn. Nú er einn slíkur gripur rekinn á Hnausafjöru. Gæti verið rúss- neskt njósnadufl, segja þeir hjá Landhelgisgæslunni. Sívalt dufl úr þykku járni Þetta er sívalt dufl úr þykku járni langt og u.þ.b. 1 m í þver- mál með fjórum röðum af skynjur- um. Festingar eru á öðrum enda og slitur af rafleiðslum. Þykir grip- urinn áreiðanlega tilvalinn í safnið hjá Þórði í Skógum. Fermingarkjóll PLEXieiAS BORGARKRIHGUJNNI Skór to/mom KRINGLUNNI Fermingarsokkabuxurnar í ár frá Instructor's Choice m/glansáferð, fölbleikar-hvítar-beige-svartar. Glæsilegar fyrir mömmu og ömmu ííka. Helstu útsölustaðir Plexiglas, Borgarkringlunni Mondó, Laugavegi Ræktin, Frostaskjóli Umboð | Kóda, Keflavik Nína, Akranesi Sirrý, Grindavik Flamingo, Vestmannaeyjum Toppmenn og sport, Akureyri Esar, Húsavik Skóbúðin Borg, Borgarnesi Hressó, Vestmannaeyjum Fataleiga Garðabæjar sími 92-14828. I & t | I i i | i i i I I Ij i I I t I I I I I i I I I I I I i í I I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.