Morgunblaðið - 31.03.1995, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ
36 FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995
í HÁDEGINU
AiLA VIRKA
P E R L A N
Sklðabogar
fyrir flestar
bíMegundir
Skeljungsbúðin
Suðurlandsbraut 4 • Sími 603878
rlínumar komnar
nandi litir og snið
Kringlunni
Opið laugardag kl. 10-16,
sunnudag kl. 13-17
Útsölustaðir um land allt
AÐSENDAR GREINAR
Stofnun Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna
Okkar bíður for-
ystuhlutverk
ISLENDINGAR hafa
á síðustu árum verið að
eignast nýja tegund sjó-
sóknara. Menn sem róa
á íjarlægari mið en fært
var á árum áður. Menn
sem draga björg í bú
með öðrum hætti og
jafnvel á allt annars
konar fleytum.
Þessi nýju útróðra-
menn íslands hafa á
sinn hátt verið að víkka
út íslenska efnahags-
lögsögu með því að gera
reynslu okkar og þekk-
ingu á sjávarútvegi,
bæði sjósókn og vinnslu
sjávarfangs, að alþjóð-
legri verslunarvöru.
Jón Baldvin
Hannibalsson
aftur skapar enn fleiri
störf hér heima. Vegna
mikillar sérþekkingar
og góðrar reynslu ís-
lenskra sjómanna, fisk-
vinnslufólks og útvegs-
manna má teija að
þarna megi ekki aðeins
auka íslensk efnahags-
umsvif heldur séum við
nú að stíga nokkurt
skref í þá átt að skapa
okkur stöðu sem ein af
leiðandi fiskveiði- og
fiskvinnsluþj óðum
heims.
Þáttur ríkisvaldsins
Verstöðvar
þeirra má nú finna á jafn fjarlægum
slóðum og Kamtsjatka-skaga í
austri, Namibíu syðst í Afríku og á
Chile-ströndum í Suður-Ameríku.
Þar miðla þeir öðrum af íslenskri
þekkingu og reynslu af fiskveiðum
og vinnslu.
Um leið og þama er verið að skapa
hæfu, íslensku kunnáttufólki ágæt-
lega launuð störf opnast þar markað-
ir fyrir íslenskan vamir.g, aðföng til
sjávarútvegs, búnað og tæki, sem
Ríkisvaldið á að koma
að þessu máli með þeim hætti, fyrst
og fremst, að greiða götu þeirra sem
þama fara fyrir. Það má gera með
ýmsum hætti. í fyrsta lagi með milli-
ríkjasamningum, sem tryggja íslensk-
um fyrirtælq'um athafnarétt. í öðru
lagi með þeirri endurskoðun mennta-
kerfisins, sem beinir ungu fólki i vax-
andi mæli inn á þau svið, sem henta
hæfni og áhuga hvers einstaklings,
og loks með því að taka forystu á
alþjóðavettvangi á npkkrum mikil-
vægum sviðum þessara greina.
Islendingar árétti for-
ystuhlutverk sitt, segir
Jón Baldvin Hanni-
balsson, á sviði alþjóða-
samvinnu um sjávar-
útvegsmál.
En við eigum líka að grípa hvert
tækifæri sem býðst, og við ráðum
við, til þess að taka forystu. Það
getum við til dæmis gert með því
að skapa okkur forystuhlutverk.
Ríkisstjómin samþykkti á fundi
sínum 24. febrúar sl. að kanna mögu-
leika á stofnun og rekstri Sjávarút-
vegsskóla Sameinuðu þjóðanna hér
á landi. í framhaldi af því boðaði
utanríkisráðuneytið til samráðsfund-
ar þeirra, sem helst myndu koma að
slíku verkefni, 20. þ.m. Þann fund
sátu fulltrúar utanríkisráðuneytis,
Þróunarsamvinnustofnunar íslands,
fjármálaráðuneytis, iðnaðarráðu-
neytis, Orkustofnunar, menntamála-
ráðuneytis, Sjávarútvegsstofnunar
Háskóla Islands, Háskólans á Akur-
eyri, Hafrannsóknastofnunar, Rann-
sóknarstofnunar fískiðnaðarins,
Verkfræðingafélags íslands og Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna.
Það var einróma niðurstaða þeirra,
sem þennan fund sátu, að stefna
bæri að því að stofna hér á landi
Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóð-
anna. Menn töldu rekstur skólans
hafa mikið auglýsingagildi fyrir ís-
lenskan sjávarútveg og tengdar
greinar, geta aukið möguleika okkar
í utanríkisviðskiptum og styrkt þró-
unaraðstoð íslands.
Reynslan héðan er góð
Abraham Besrat, rektor Háskóla
Sameinuðu þjóðanna, sem hefur að-
setur í Japan, hefur í bréfi til ráðu-
neytisins fagnað þessum hugmynd-
um, en þar nefnir hann sérstaklega
hina miklu og góðu reynslu sem kom-
in er af Jarðhitadeild Háskóla Sam-
einuðu þjóðanna, sem starfrækt hef-
ur verið hér á landi frá árinu 1979.
Hann segir hana vera þá deild, sem
lengst hefur verið starfrækt óslitið á
vegaim skólans, en einnig hina best
heppnuðu og virtustu.
Besrat segir í bréfí sínu að eitt
meginmarkmiða við framkvæmd
áætlunar Sameinuðu þjóðanna um
sjálfbæra þróun á 21. öld sé þjálfun
og menntun fólks í ábyrgðarstörf við
nýtingu náttúruauðlinda. Rekstur
Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóð-
anna gæti orðið veigamikið verkfæri
til að ná því marki. Hann nefnir sem
dæmi möguleikann á því að nýta
betur auðlindir sjávar við Afríku-
strendur. Þá stendur fyrir dyrum
stofnun þróunarsamtaka íbúa
smárra eyja, en Sjávarútvegsskóli
Sameinuðu þjóðanna gæti gegnt Iyk-
ilhlutverki við stofnun þeirra.
Ég hef nú þegar lagt til við ríkis-
stjórnina að skipaður verði starfs-
hópur til að gera forkönnun á því
Lög um endurgreiðslu
Síðari grein
ÁRIÐ 1971 voru lögfestar greiðslur
vegna tannlækninga fyrir böm og
unglinga. Lagagreinin náði til allra
aðgerða tannlækninga, þar á meðal
tannréttinga, sem endurgreiddar voru
að 75 hundraðshlutum. Tannréttingar
féllu hér undir ákvæði almannatrygg-
ingalaganna um endurgreiðslu tann-
aðgerða skólabama (44. gr.). Tann-
rétturum var þar ætlað að úrskurða
hver þörf sjúklinga þeirra væri fyrir
tannréttingar eins og tannlæknum
almennt var og er reyndar enn í dag
ætlað að gera um meðferðarþörf
sjúklinga sinna. Gekk svo fram til
ársins 1991, að settar voru reglur um
endurgreiðslu vegna tannréttinga
sem áttu sér stoð í 39. gr. laga um
almannatryggingar og tekur m.a. til
bóta vegna sértækra aðgerða við
meðfæddum tanngöllum og tann- og
munnsjúkdómum. Þetta þýddi að
sækja þurfti um endurgreiðslu. Þá
kom það fyrst í hlut tannréttarans
að greina stig skekkjunnar og flokka
eftir ákveðnu kerfi, sem honum var
rétt upp í hendumar af
Tryggingastofnun, sem
síðan úrskurði endur-
greiðslu. Reglumar voru
sniðnar að norskri fyrir-
mynd og hugmynda-
smiðimir, skandinavísk-
ir, era margir hveijir
lærifeður tannréttara
okkar. Reglumar áttu
því ekki að koma sér-
fræðingunum á óvart,
12 af 279 skráðum fé-
lögum Tannlæknafé-
lagsins, sem þær virtust
þó gera og það mein-
lega.
Með framangreind-
um reglum var endur-
greiðslu skipað í þijá flokka og met-
in hveiju sinni eftir stærð tann-
skekkjunnar (35%/50%/65-100%),
fegranaraðgerðum sleppt. Flestir
umsælqenda fengu fyrirgreiðslu. En
galli við endurgreiðsluflokkun er sá,
svo ólíkindalega sem það kann að
hljóma að kostnaður við nær öll tann-
réttingartilvik, stór sem smá, er
nokkumveginn hinn sami. Þetta átti
eftir að koma harkalega
við marga þegar nýjar
reglur tóku gildi l.jan.
1994, mun þrengri en
þær sem fyrir voru. Með
þeim héldu aðeins þeir
sem áður nutu
65-100% endur-
greiðsluhlut sínum
óskertum, öðram var
ætlað að sækja um á
ný og flestum var synj-
að. Nú fá stóram færri
umsækjenda bætur en
áður. Og sýnt er að úr
grasi vex að hluta til
kynslóð, skakktennt og
skæld, sem ekki hefur
efni á að fá tennur sínar
réttar vegna þess mikla kostnaðar
sem er því samfara. Þessum einstakl-
ingum er sjálfum ætlað að kosta
meðferð við meðfæddum lýtum sín-
um síðar meir - eða hafna í náðar-
faðmi Tryggingastofnunarinnar,
þegar í óefni er komið.
Kostnaður
Samningur milli Tryggingastofn-
unar ríkisins og Tannlæknafélags
Islands 1991 náðist ekki um endur-
skoðun gjaldskrár fyrir tannrétting-
ar. Ráðherra er heimilt við kring-
umstæður sem þessar að setja heil-
brigðisstétt gjaldskrá og var það
gert vegna tannréttara 1992. End-
urgreiðsla Tryggingastofnunarinnar
fyrir tannréttingar fer því nú fram
eftir ráðherragjaldskránni, en sam-
kvæmt lögum um fijálsa viðskipta-
hætti er tannrétturam fijálst að verð-
leggja vinnu sína eftir „eigin“ gjald-
Endurgreiðsla Trygg-
ingastofnunar fyrir
tannréttingar fer fram
eftir ráðherragj aldskrá,
segir Þorgrímur Jóns-
son, sem hér upplýsir
hvernig framkvæmd
endurgreiðslu er háttað.
skrá. Samkvæmt gildandi reglum era
endurgreidd 75% fyrir 16 ára og
yngri, en 50% fyrir 17 ára og eldri.
Endurgreiðslan er tekjutengd og
getur hækkað í allt að 90% hjá efna-
litlum einstaklingum, sé sótt um til
sjúkratryggingadeildar stofnunar-
innar. Þá er full ástæða til að benda
foreldum eða forsjármönnum bama
og unglinga að leita tilboða hjá tann-
rétturam um tannréttingar bama
sinna. Kostnaðurinn reynist vera sem
næst á bilinu 250-350 þús. krónur
og er þá miðað við uppsetningu
fastra tækja (spanga) í báða góma
að réttingin standi í 2-4 ár, en tölur
allt að 5-600 þús. sjást, kostnaður
þá vegna forréttinga gjaman innifal-
inn. Þá á foreldri fullan rétt á að fá
gögn (röntgenmyndir/módel/mæl-
ingar) afhent, vilji það leita til ann-
ars tannlæknis um framkvæmd rétt-
ingarinnar; með gagnatöku skuld-
bindur foreldrið sig því ekki til að
fela þeim tannlækni meðferðina sem
gögnin tekur.
blabib
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Þorgrímur
Jónsson
Nú fer í hönd mesti ferðatími ársins okkar vélsleðamanna.
Að því tilefni vill stjórn L.Í.V. hvetja alla vélsleðamenn til að aka gætilega og
taka mið af aðstæðum.
Mundu að flest slys hafa orðið við bestu aðstæður.
Verum til fyrirmyndar á fjöllum stjórn l.í.v.