Morgunblaðið - 31.03.1995, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.03.1995, Qupperneq 39
 MORGUNBLAÐIÐ leika, mun víðtækari upplýsingar um ökutækin og er mun þjálla held- ur en kerfi SKÝRR. Gögnin sem geymd eru í ökutækjaskránni eru opinber, en með því að tryggja jafn háðu fyrirtæki og BSKI rekstur skrárinnar og alla yfirumsjón er aldrei komið í veg fyrir sam- keppnislegar hindranir. Óhagræði fyrir neytendur Aðalskoðun hf. hefur verið bent á það að flest það sem komið hefur fram um yfiburðastöðu BSKÍ í skjóli einkaleyfis hafi verið vitað áður en fyrirtækið hóf starfsemi og því hafi mátt taka tillit til þess. Vissulega er það rétt og forsvars- menn Aðalskoðunar hf. hafa alla tíð gert sér grein fyrir mismunun- inni og hagað uppbyggingu fyrir- tækisins í samræmi við það og áætlanir gengið eftir. Neytendur eru sá hópur sem hafði og hefur ekki fengið vitn- eskju um það hvorki frá stjórnvöld- um né BSKÍ að mörgum einkaleyf- isþáttum sé ekki aflétt. Þetta hefur verulegt óhagræði og kostnað í för með sér fyrir alla sem að málinu koma, því að neytendur eru al- mennt vanir að geta fengið hjá skoðunarfyrirtæki alla almenna þjónustu er varðar skoðun og skráningu ökutækja. Næsta skref dómsmálaráðherra hlýtur að verða það að finna leiðir til lausnar á því að skoðunarfyrirtæki og viðskipta- vinir þeirra þurfi ekki að vera jafn háð BSKÍ og raun ber vitni. Eitt af skilyrðum stjórnvalda þegar skoðunarstofa hefur starf- semi er að fyrirtækið skoði öku- tæki á landsbyggðinni að ári í full- nægjandi skoðunaraðstöðu. Á þessu stigi er erfitt að gera sér grein fyrir hvert viðskiptavinir Að- alskoðunar hf. á landsbyggðinni snúa sér á næsta ári þegar kemur að þjónustu gagnvart einkaleyfis- þáttum BSKI. Aðferð til fyrirmyndar svo fremi sem jöfn samkeppnis- skilyrði séu tryggð Undanfarin ár hefur verið mikil þróun í meðferð lögboðins eftirlits og prófana í Evrópu. Sú aðferð sem ESB- og EFTA-ríki stefna nú að hefur opnað leiðir til þess að aflétta einkaleyfi ríkisstofnana og annarra á sviði eftirlits. íslensk stjómvöld hafa ákveðið að fara þessa leið á hinum mismunandi sviðum eftirlits- iðnaðarins. Þessi leið tryggir að aldrei verður um samkeppni að ræða gagnvart öryggisþáttum skoðunarinnar því að með faggildingu fyrirtækis sem ætlar að hasla sér völl á þessu sviði lýsir aðili á vegum stjórnvalda því yfír, eftir yfirgripsmikla úttekt, að fyrirtækið sé hæft til að fram- kvæma verkið og skoðunin sé fram- kvæmd af hlutlausum aðila. Lögbundin öryggisskoðun á sér langa hefð og sú aðferð stjórnvalda að fela þjónustuna óháðum og hlut- lausum skoðunarstofum, sem hafa enga viðskiptalegra hagsmuna að gæta gagnvart framkvæmd skoð- ana, hlýtur að vera öllum neytend- um til hagsbóta, svo fremi sem jöfn samkeppnis- og þjónustuskilyrði séu tryggð. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 39 PHILCOiiIi Heimilistæki hf SÆTUN8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. PHILCO CBR 20 Alls 320 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 175,6 x 54 x 57,5 sm. 54.910 51.800 afb.verð PHILCOIM sem nær til 100 Pltilco kæliskápa PHILCO AR 25 Alls 250 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 141,5 x 54 x 57,5 sm. 39.900«. 42.900 afb.verð PHILCO AR 28 Alls 280 ltr. Sjálfvirk afþýðing á kæli -24° frysting 154 x 54 x 57,5 sm. 44.555stw. 46.900 afb.veið Heill gámur af sparnaði! Nú gefst viðskiptavinum okkar kostur á að gera reyfarakaup í PHILCO kæliskápum á frábæru verði! Athugið: TAKMARKAÐ MAGN Nú er að hrökkva eða stökkva, því fyrstur kemur, fyrstur fær. Höfundur er s Ijórnarformaður Aðalskoðunar hf. I wammmmmmmmmm Af&og INTERNET Við kynnum OS/2 Warp stýrikerfið og Internet þjónustu Nýherja í verslun okkar í Skaftahlíð 24 laugardaginn I. apríl á eftirfarandi tímum: OS/2 Warp kl. 12:10 og Internet kl. 11:10 og 13:10. Við minnum einnig á námskeið tölvuskólans okkar um OS/2 Warp stýrikerfið og Internet. Nánari upplýsingar um námskeiðin fást í símum 569 7769 og 569 7770. JUM ALLAN HEIM ! NANARI UPPLYSINGAR ERU A HEIMASIÐU NYHERJA: http://www.ibm.is/ NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.