Morgunblaðið - 04.04.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 04.04.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 9 FRETTIR Rafiðnaðarmenn semja RAFIÐNAÐARSAMBANDIÐ og ríkið skrifuðu undir kjarasamning í fyrrinótt. Samningurinn felur í sér 3,3% hækkun til rafiðnaðarmanna við undirritun, en ekki 2.700 króna hækkun eins og flestir aðrir launa- hópar hafa samið um. Að sögn Guðmundar Gunnars- sonar, formanns Rafiðnaðarsam- bands íslands, felur samningurinn í sér sambærilegar hækkanir og rafiðnaðarsambandið samdi um við VSÍ í febrúar. Samningurinn verður borinn undir atkvæði í hádeginu í dag. 3,3% hækkun við undirritun í samningum ASÍ og VSÍ var samið um að launþegar fengju krónutöluhækkun, 2.700-3.700 krónur við undirritun. í samningum við kennara á dögunum var ekki samið um krónutöluhækkun heldur hækkuðu laun um 3,1% við undirrit- un. Rafiðnaðarsambandið samdi við ríkið um 3,3% strax. Hækkun um áramót er sú sama og hjá öðrum eða 3%. Guðmundur sagði að rafiðnaðar- sambandið hefði náð fram þeirri útfærslu á launahækkuninni sem það hefði krafist. Það sjónarmið sambandsins að fástlaunakerfið, sem rafiðnaðarmenn sem starfa hjá ríkinu fá greitt eftir, virkaði á ann- an hátt en það kerfi sem rafiðnaðar- menn á almennum markaði fá greitt eftir hefði verið viðurkennt. Auk launahækkunarinnar samdi rafiðnaðarsambandið um breyting- ar á starfsaldurskerfinu. Þá var samið um launaflokkahækkun fyrir þá sem ekki eru með iðnréttindi að uppfylltum vissum skilyrðum. Samningurinn nær til rúmlega 300 rafiðnaðarmanna. Flestir starfa hjá Pósti og síma, en samningurinn nær einning til rafiðnaðarmanna sem starfa hjá RÚV og Ríkisspí- tölunum. Rafiðnaðarsambandið á eftir að semja við Reykjavíkurborg og RARIK. Auk þess er ósamið við rafiðnaðarmenn sem starfa hjá ÍSAL og ríkisverksmiðjunum, eins og Járnblendiverksmiðjunni og Steinullarverksmiðjunni. Guðmund- ur sagðist gera ráð fyrir að gengið yrði frá samningum við þessa aðila fljótlega ef samningurinn við ríkið yrði samþykktur. Franskar dragtir og kjólar TESS yjst. sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 MNORDSJÖ Hvergi betra verð Málarameistarinn Síðumúla 8, sími 689045. Viltu Nýstárleg gjafavöruverslun með vandaða og fallega listmuni. gefa gler • keramik • öðruvísi myndir • smíðajárn • gj Öf? c^míðor & ■ mfir int ] Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin) v. Fákafen, sími 814090. Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 5. apríl Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 o§ 12 mánaóa, 7. fl. 1995 Útgáfudagur: 7. apríl 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 7. júlí '95, 6. október '95, 3. apríl '96 Einingar bréfa: 500.000 (3ja mán. víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands - Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboösfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir ab gera tilbób í ríkisvíxla eru hvattir til at> hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboðsgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 3. mars er gjalddagi á 1. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 6. janúar 1995, 19. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. október 1994 og 7. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 6. apríl 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 5. apríl. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Bicj Young Ifrá abecita thc differenc Brjóstahaldarinn fyrir nútímakonur. Fæst ísvörtuog fílabeinshvítu (buxur í sama). Stærðir 75-95 B, C, D, E. Verð kr. 3.100 Z/j/ú/y/'/y//////)/'// Laugavegi 4, sími 14473. M Utankjörstaðaskrifstofa M S) álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. XB Framsóknarflokkurinn /■ •• Olafur Orn Haraldsson er fylgjandi að lánstími nýrra og eldri húsnæðislána verði lengdur úr 25 árum í 40 ár. Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík MESTA LITAÚRVALIÐ Á ÚÐABRÚSUM Vogelsang ÚTSÖLUSTAÐIR: Bygaingavöru- verslanir um land allt. ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.