Morgunblaðið - 04.04.1995, Side 30

Morgunblaðið - 04.04.1995, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Harðir diskar fyrir flestar tölvur 420 Mb og stærri Verð frá kr. 23.900,- *BQÐEIND— Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081 Sjáírn hlutina í víbara samhengi! kjarni málsins! ______LISTIR___ Nýr Germont TONUST íslcnska óperan KEITH REED Keith Reed syngur Germont eldri. Föstudagurinn 31. apríl 1995. OFT hafa heyrst þær gagn- rýnisraddir að ýmsir íslenskir söngvarar fái ekki ekki oft og jafnvel aldrei tæki- færi til að speyta sig á hlutverkum hjá íslensku óperunni. Að vera söngvari er teygjanlegt hugtak og ef gerður væri samanburður við er- lend óperuhús kæmi fljótlega í ljós, að þar ganga menn ekki út og inn að vild og einnig að óperustjórar eru nær einráðir um val söngvara. Það verð- ur að segja íslensku óperunni til hróss, að margir hafa fengið tækifæri til að reyna sig og flestir þeirra sem nú starfa erlendis hafa ýmist þreytt frum- raun sína á sviði íslensku óper- unnar eða komið þar fram eftir að hafa starfað erlendis. Það má því segja að gróskan í söngmennt þjóðarinnar njóti mjög tilvistar Islenku óperunnar. Á 15 árum hefur íslenska óperan staðið fýr- ir 27 uppfærslum, bæði ein sér og í samvinnu við aðra aðila og þar hafa margir íslenskir lista- menn tekist á við erfið verkefni en einnig notið tilsagnar erlendra fagmanna í uppsetningu óperu- verka. Tveir efnilegir tenorar, þeir Ólafur Árni Bjarnason og Kol- beinn J. Ketilsson, hafa skipt með sér verkum í hlutverkum Germonts yngri og nú hefur Keith Reed komið inn fýrir Berg- þór Pálsson í hlutverki Germonts eldra. Keith Reed er óperugest- um minnisstæður eftir söng hans í Ot- ello og er varla hægt að hugsa sér meiri andstæður í mann- gerð en Jago og Germont eldra. Keith Reed söng Germont af öryggi, þótt röddin væri helst til þung í upp- hafi og ætti þá til að sitja neðarlega í tóninum. Persónu- sköpunin hjá Keith Reed var nokkuð þungbúin, sem átti vel við í upphafi og hefði mátt mildast meira undir lokin en var að öðru Ieyti mótuð af reisn. Bestur var Keith Reed, bæði er varðaði söng og leik í samspili feðganna, þeg- ar Germont eldri reynir að tala um fyrir syni sinum, sem vill hvorki heyra föður sinn né sjá. Sýningin í heild var með sömu ummerkjum og áður, nema að söngur Kolbeins í hlutverki son- arins var nú borinn uppi af meiri þrótti en á fyrstu sýningu hans. Jón Ásgeirsson A INTERNETI Macbeth Frú Emilíu boðið utan Ókeypis áskrift í apríl! http://www.strengur.is LEIKHÚSINU frú Emilíu hefur verið boðið á norræna leiklistar- hátið, Den Nordiske Scenekunst Festival, í Árósum í Danmörku 2.-9. apríl. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíð þessi er haldin og koma þar fram 11 þekktir leik- og danshópar frá öllum Norður- löndum, samkvæmt kynningu leikhússins. Uppfærsla Frú Emilíu á Mac- beth eftir William Shakepeare vakti athygli forráðamanna þessarar leiklistarhátiðar og verða tvær sýningar á meðan á hátíðinnni stendur miðvikudag- inn 5. og fimmtudaginn 6. apríl. Auk áðumefnds boðs til Árósa hefur Macbeth einnig verið á leiklistarhátíð í Póllandi þar sem eingöngu eru flutt leik- rit eftir William Shakespeare. Einnig hafa komið fyrirspurnir meðal annars frá Svíþjóð og Finnlandi. Þess má geta að leikhúsinu var boðið á leiklistarhátið far- andsýninga fyrir böm í Finn- landi nú í haust með barnasýn- inguna Ævintýri Trítils. Þór Tulinius fer með hlut- verk Macbeth og Edda Heiðrún Backmann leikur frú Macbeth. Önnur hlutverk em í höndum Þrastar Guðbjartssonar, lýjart- ans Bjargmundssonar og Helgu Braga Jónsdóttur. Leiksljóri er Guðjón Pedersen og leik- gerðin er unnin af Hafliða Arn- grímssyni, Guðjóni Pedersen og Grétari Reynissyni. Amþmður Karisdóttir skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjæ'ík Við viljum sjá að Jögbrot verði tékin fastarí tokum! Kristinn Pedersen, lögregluvarbstjóri Ijónas Hallsson, abst. yfirlögregluþjónn IBenedikt Lund, lögregluvaröstjóri júlíus Armann, rannsóknarlögreglum. ISteinþór Hilmarsson, rannsóknartögreglum. p Vignir Sveinsson, IÞórðurEric Hilmarsson, rannsóknarlögreglum. lögreglumaöur. Vi5 treystum Amjwúöi Karisdóttur besttilþess.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.