Morgunblaðið - 04.04.1995, Page 57

Morgunblaðið - 04.04.1995, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 57 FRÉTTIR Islandsmet í snjóbretta- stökki Morgunblaðið/Silli DANÍEL stekkur 27,5 metra í Húsavíkurfjalli. Húsavík. Morgunblaðið. í síðstu viku heimsóttu Húsavík reykvísku snjóbrettameistar- arnir Daníel Magnússon, Jó- hann Óskar Heimisson og Jón Teitur Sigmundsson en þeir koma hingað til að kynna sér aðstæður til snjóbrettaiðkunar í Húsavíkurfjalli. Leikni þeirra vakti mikla athygli þegar þeir brunuðu um fjallið og sérstaka aðdáun yngstu kynslóðarinnar. Starfsmenn skíðasvæðisins voru snjóbrettamönnunum inn- an handar og ruddu upp miklum stökkpalli fyrir þá neðan við skíðalyftuna í Skálmamel og af honum náðu þeir mörgum stökkum yfir 20 metra. Sá sem lengst sveif var Daníel, en hann sveif 27,5 metra og setti þar með nýtt íslandsmet í snjó- brettastökki að viðstökkum nokkrum fjölda áhorfenda. Að dómi hinna kærkomnu gesta býður Húsavíkurfjalla upp á mikla möguleika til iðk- ana á þessari nú ört vaxandi íþrótt hér á landi. Unnið er að því að stórmót snjóbrettamanna verði haldið á Húsavík á þessu vori. I vetur hefur verið það rnikill sryór á Húsavík, sem og annars staðar á Norðurlandi, að hótel- gestir hafa getið stigið á skiðin við hóteldyrnar og gengið að næstu skíðalyftu í minna en 500 metra fjarðlægð frá Skálameln- um. Önnur lyfta er starfrækt nokkru sunnar í fjallinu eða í svokölluðum Stöllum. Flestir settu páskaegg frá Nóa-Síríusi í 1. sæti SÍÐASTLIÐINN laugardag var í Morgunblaðinu sagt frá því að páskaegg frá Nóa-Síríusi hefðu komið best útúr bragðkönnun sem gerð var meðal 19 starfs- manna Morgunblaðsins á páska- eggjum frá Nóa-Síríusi, Góu og Mónu. Því miður láðist að geta hversu margir völdu hvaða egg í fyrsta sæti og því hægt að misskilja síðari hluta fréttarinnar, þar sem sagt var frá því að það hefði komið fólki á óvart þegar það valdi annað en Nóa-Síríus-egg í fyrsta sæti. Svo ekkert fari á milli mála er rétt að það komi fram að Nói-Síríus varð afgerandi í fyrsta sæti því tólf starfsmenn settu súkkulaðið frá Nóa-Síríusi í fyrsta sæti. Sex völdu síðan Góu í fyrsta sæti og einn setti Mónu í fyrsta sæti. Þó má geta þess að fólk átti stundum erfitt með að velja á milli Nóa-Síríusar- og Góu-eggjanna þó Nóa-súkkulað- ið yrði langoftast fyrir valinu. Flestir settu Góu-eggin í annað sæti Þegar raðað var í annað sæti settu tíu starfsmenn Góu-súkk- ulaðið í það sæti, sex súkkulaðið frá Nóa-Síríusi og þrír Mónu- súkkulaðið. Fyrirlestur um foreldramissi NÝ DÖGUM, sámtök um sorg og sorgarviðbrögð, verður með fyrir- lestur um foreldramissi fimmtudag- inn 6. apríl. Guðfinna Eydal, sálfræðingur, fjallar um foreldramissi fólks á full- orðinsárum, þ.e. um og eftir tví- tugsaldur. Fundurinn hefst kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi, Allir velkomnir. Námstefna um nauðg- unarmál NÁMSTEFNA verður haldin í Borgartúni 6 miðvikudaginn 5. apríl kl. 9-16.30 um neyðarmót- töku vegna nauðgunar og meðferð nauðgunarmála í dómskerfinu. Námstefnan er haldin í samstarfi við Neyðarmóttöku þá sem slysa- deild Borgarspítalans starfrækir vegna nauðgana. Námstefnan er haldin í fram- haldi af annarri um sama efni sem haldin var 3. desember 1993. Fjall- að verður um ýmsa þætti í þjón- ustu móttökunnar og þá reynslu sem fengist hefst. Að þessu sinni verður lögð aukin áhersla á réttar- stöðu brotaþola og þátt dómskerfis- ins. Umsjón hefur Guðrún Agnars- dóttir, umsjónarlæknir Neyðarmót- töku vegna nauðgunar á slysadeild Borgarspítala. Aðalfyrirlesari eru Ingunn Fossgard, saksóknari hjá ríkissaksóknaraembættinu í Osló. 1 I VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 2 2.346.590 2. Plúa5 462.510 3. 4 af 5 135 5.900 4. 3af5 4.199 440 Heildarvinningsupphæö: 7.799.750 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR VW' ,16)(18 01.04.1995 13. leikvika, 2.apríl 1995 Nr. Leikur:_______________Röðin: 1. Everton - Blackburn - - 2 2. Chclsea - Newcastle - X - 3. Arsenal - Norwich 1 - - 4. Sheff. Wed - Notth For. - - 2 5. Leicester-Wimbledon - - 2 6. Covcntry - QPR - - 2 7. Ipswich - Aston V. - - 2 8. C. Palacc - Man. City I - - 9. Southend - Wolves - - 2 10. WBA - Middlcsbro - - 2 11. Sunderland - Shcff. Utd 1 - - 12. Notts Cnty - Barnsley - - 2 13. Port Vale - Grimsby - - 2 HeildarvinningsupphæMn: 88 milljón krónur 13 rcttir: 447.160 kr. 12 réttir: 8.930 kr. 11 réttir: | 750 kr. 10 réttir: 220 kr. ÍTALSKI BOLTINN 13. leikvika , 2.aprU 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Torino - Cagliari 1 - - 2. Crcmoncsc - Lazio - X - 3. Genoa - Bari - X - 4. Foggia - Padova 1 - - 5. Reggiana - Intcr - - 2 6. Fiorentina - Brcscia 1 - - 7. Fid.Andria - Piacenza - X - 8. Verona - Udincse - - 2 9. Cosenza - Ancona - - 2 10. Venezia - Viccnza - - 2 11. Atalanta - Perugia - X - 12. Cesena - Palermo 1 - - 13. AscoU - Salcrnitan - - 2 Hcildarvinningsupphæðin: 15 milljón krónur 13 réttir: 991.010 kr. 12 réttir: 11.090 kr. 11 réttir: 880 kr. 10 réttir: 240 kr. Námstefna um markaðssölu JERRY I. Reitman, einn þekktasti auglýsingamaður Bandaríkja- manna, mun þriðjudaginn 4. apríl fjalla um framtíð beinnar markaðs- sóknar og nýjar hugmyndir á því sviði, á. námsstefnu sem Stjórnunar- félag íslands gengst fyrir á Hótel Loftleiðum í samstarfi við Póst og síma. Jerry Reitman er framkvæmda- stjóri hjá Leo Burnett, einni stærstu og frægustu auglýsingastofnu Bandríkjamanna, en meðal við- skiptavina hennar eru Heinz, Kel- logg, Kraft, McDonald’s, Philip Morris, Hallmark og United Air- lines. í frétt frá stjórnunarfélaginu segir: „Möguleikar á sviði beinnar markaðssóknar hafa aldrei verið meiri. Sá böggull fylgir skammrifi að tími fólks og athygli minnkar í hlutfalli við magn þess markaðsá- reitis sem það verður fyrir. Á náms- stefnunni mun Jerry I. Reitman kynna nýjar leiðir, ferskar hug- myndir og hagnýt ráð sem helstu fyrirtæki Bandaríkjanna beita nú til að ná sífellt betri árangri í beinni markaðssókp. Öll fyrirtæki á hvaða sviði við- skiptalífsins sem þau starfa, hvort heldur sem þau selja vörur eða þjón- ustu, geta nýtt sér þann fróðleik sem Jerry I. Reitman mun flytja íslenskum áheyrendum. -------» ♦ «--------- ■ í FÉLAGS- og þjónustumið- stöðinni á Aflagranda 40 íReykja- vík hafa Hrönn Sævarsdóttir fóta- aðgerðarfræðingur og Sveinbjörg Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari nýverið tekið við rekstri fótaaðgerð- ar- og hársnyrtistofanna. Fótaað- gerðarstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 9-16.45. Sveinbjörg Haralsdótti, hárgreiðslumeistari rak áður hársn- yrtistofuna Salon á Paris. Hársnyrti- stofan á Aflagranda 40 er opin mánudaga frá kl. 13-16.45 og þriðjudaga til föstudags frá kl. 9-16.45. Verðlagningu stofunnar er haldið í lágmarki og eru stofurn- ar opnar öllum aldurshópum. I tilefni 15 ára afmælis bjoðum við eftirfarandi tilbod: Barna kr.2.990 St. 4-14 Fullorðins kr. 3.990 st. XS —XXXL Daqana 3.-19. apríl bjóðum við einnia körfuboltar, kr. 990 Stakar íbróttabuxur úr alansefni. barna kr. f.390. Fullorðins kr. 1.090. Barnaúlpur kr. f.990 Fullorðinsúlpur kr. 2.990 Unqbarnasamfestinqa kr. 2.990 Allir íbróttaskór með 15% staðareiðsluafsl. »humméli SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655 Sendum í póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.