Morgunblaðið - 04.04.1995, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 04.04.1995, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 63 Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGA Lísa Middleton, Börkur A. Middleton og Steingrímur Karlsson. GLÚMUR Baldvinsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. -kjarnimálsins! FÓLK í FRÉTTUM EIRAPR fyrir vorið Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst miðvikudaginn 5. apríl kl. 18 Námskeiðið kostar kr. 95.000 staðgreitt Afborgunarkjör. Innritun eftir kl. 13 alla virka daga í síma 567 0300. arabakka 3, Mjóddinni, inni, sími 56'. 7 0300 Ein stór flölskylda ► ÍSLENSKA kvikmyndin Ein stór fjölskylda var frumsýnd í Háskólabíói síðastliðið föstu- dagskvöld. Leikstjóri og höf- undur handrits er Jóhann Sigmarsson. Ein stór fjölskylda fjallar um ungan pilt sem fær sig fullsaddan af tengdaforeld- rum sínum. Hann fer því út á galeiðuna og lifir hátt, en af- leiðingarnar láta ekki á sér standa. SIGRÍÐUR H. Sigmarsdótt- ir, Jóhann Sigmarsson, Guð- mundur Bjartmarsson, Þór- dís Ríkharðsdóttir og Jón- mundur Gíslason. ítölsk hjólaborð, speglar og blómasúlur í miklu úrvali. Lampar yfir 100 gerðir /leffc vl RISTALL Faxafeni v/Suöurlandsbraut Sími 684020 \/IM ^KRISTALL Kringlunni Sími 689955 Stallone í dagsljósið þ- SYLVESTER Stallone hafa verið boðnar rúmar 1100 milljónir króna fyrirfram frá Universal ef hann tekur að sér að leika í mynd Robs Cohens sem nefnist Dagsljós eða „Daylight". Þetta er talið vera hæsta tilboð um fyrirframgreiðslu frá stóru kvikmyndaverunum sem nokkurn tímann hefur verið í boði, því hann mun fá dágóða þóknun til viðbótar, ef myndin gengur vel. Stallone þénar vel þessa dag- ana, því nýlega gerði hann samn- ing við minna kvikmyndafyrir- tæki, Savoy Pictures, um að leika í hasarmynd. Hann fær að minnsta kosti 1300 milljónir króna fyrir vikið eða 20 prósent af hagnaði myndarinnar ef sú upphæð verður hærri. SUMARLEYFI í SKOTLANDI - átta dagaferð, 56.900 kr.* Inversnaid hótelið stendur í fögru skóglendi við eitt frægasta stöðuvatn Skotlands, Loch Lomond. Hótelið hefur eigin höfn og hafnargarð og þaðan er lagt upp í skoðunarferðir með ferjum. Innifalið í ferðinni er: • Flug með Flugleiðum milli Keflavíkur og Glasgow • Flugvallarskattur • Gisting f sjö nætur á Inversnaid hótelinu • Hlý og notaleg svefnherbergi með sér-baði, sjónvarpi og aðstöðu til að hita sér te og kaffi • Akstur • Skoðunarferðir á hverjum degi, auk verslunarferða • Skemmtisigling með leiðsögumanni • Ríkulegur morgunverður að skoskum hætti hvern dag • Þrfréttaðar kvöldmáltíðir að eigin vali • Islensk fararstjórn 1. dagur Brottför frá Keflavíkurflugvelli til Glasgow. Hópferðabfll btður farþeganna og ekur með þá til Inversnaid hótelsins. Á leiðinni verður stoppað í Aberfoyle og ýmislegt til skemmtunar. Eftir komuna til Inversnaid hótelsins verður skipulögð gönguferð og kynnisfundur með fararstjóra. 2. dagur Siglt eftir Katrine-vatni og lagt að bryggju í Trossachs-sveit og snæddur hádegisverður við hið fagra Achray-vatn. Síðdegis verður komið við í bænum Callander. 3. dagur Dagsferð til Edinborgar. Þar gefst færi á að skoða sig um eða versla að vild. Þegar kvöidar er ekið til Inveruglas og siglt með ferju til hótelsins. 4. dagur Um morguninn verðurlagtaf stað með ferju 'en síðan liggur leiðin eftir Hell's Glen og til Inverary- þorps sem þekkt er fyrir ævintýralegan kastala. Um hádegisþil er ekið til Loch Awe þar sem sjá má rústir Kilchurn-kastala. Áfam er haldið til Oban. Þaðan liggur leiðin með strönd Loch Linnhe og sfðan um hinn kynngimagnaða Glencoe-dal og heiðalönd í Rannoch Moor. Frá Inveruglas er siglt með ferju til hótelsins. 5. dagur Dagsferð til Glasgow þar sem farþegum gefst góður tími til að skoða borgina í fylgd fararstjóra og versla að vild. gefst gott tækifæri til að rölta í búðir og skoða rústir kastala frá 15. öld sem gnæfa yfir bæinn. 8. dagur Brottför frá Inversnaid-hótelinu til Glasgow og flogið þaðan til Keflavíkur kl. 13:45. Brottför / heimkoma: 11. júlf • 18. júlí 8. ágúst • 15. ágúst 22. ágúst • 29. ágúst 19. sept. • 26. sept. 6. dagur Ekið eftir bökkum Earn-vatns og áleiðis upp í hálöndin til Crieff og farið í heimsókn í elsta brugghús Skotlands, Glenturret. Eftir hádegismat er haldið aftur til inversnaid. 7. dagur Fyrst er staðnæmst í Luss á bakka Lomond- vatns, einu snyrtilegasta og blómskrýddasta þorpi Skotlands. Þaðan áfram til Stirling. Þar Ífl, FERÐASKRIFSTOEA ÍSLANDS Söluaðili: Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 101 Reykjavik • slmi 562-3300 * Miðað við gengi 01.04.1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.