Morgunblaðið - 04.04.1995, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 04.04.1995, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. TÍMINN ASalhlutverk Masatoshi Nagasc Liji feylor Fisher Strvnis Cisli Halldórsson UurayHughes Rúrik Haraldssoii tlosi Ölafssdn Bríel Héjlnsclóttir FriðViksson MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erienda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. STJÖRNUb íÁ * FRUMSYNIR m Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 6.50 og 9. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verölaun: Boösmiöar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrek- virki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TlLNEFND TIL 3 ÓSKARSVERÐLAUNA Hlaut Óskarsverðlaun fyrir pESTU KVIKMYNDA TÖKUNA i aðalhlutverkum eru: Brad Pitt, Anthony Hopkins, Aidan Quinn, Henry Thomas og Julia Ormond Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16. ára. V/SA Stuttmynd Ingu Lísu Middieton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarios Eldjárns sýnd á undan „ A KOLDUM KLAKA". Aðalhiutverk: Ingvar E. Sigurðsson. *** Ó.H.T. Rás 2. fSLENSKUR BIÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5. Lagið DANCING BAREFOOT með U2 úr myndinni THREESOME er búið að vera á toppnum á íslenska listanum í 6 vikur. í tilefni þess sýnum við þessa frábæru mynd THREESOME í örfáa daga kl. 11.15. Miðaverð kr. 275. Fegurðarsamkeppni Vestfjarða 1995 haldin á ísafirði Mexíkóskur veltingastaður er á Gauki á Stöng alla daga vikunnar frá kl. 18:00 til 23:00 og í hádeginu alla virka daga frá 11:45 til 14:30 A Asa Brynja fegurst Isafirði - Ása Brynja Reynisdóttir, 21 árs stúlka frá Bolungarvík en nú búsett á Flateyri, var kjörin Fegurðardrottning Vestfjarða á samkomu sem haldin var í veitinga- húsinu Krúsinni á ísafirði á laugar- dagskvöld. Una Guðrún Einarsdótt- ir, 18 ára Bolvíkingur, var kjörin ljósmyndafyrirsæta Vestfjarða 1995 og Helena Halldórsdóttir, 18 ára ísfirðingur, var kjörin vinsæl- asta stúlkan í hópi keppenda. Fimm stúlkur tóku þátt í keppn- inni sem þótti takast hið besta. Um tíma leit út fyrir að fresta yrði keppninni þar sem hluti dómnefnd- armanna var í Reykjavík og komst ekki vestur vegna veðurs en á síð- ustu stundu rofaði til og komust nefndarmenn þá leiðar sinnar sem og yfirmatreiðslumaður kvöldsins. Stúlkurnar komu fram í sundbolum og síðkjólum en einnig fór fram tískusýning auk annarra skemmti- atriða. Kynnir var Magnús Ólafur Hansson og formaður dómnefndar var Þórarinn Jón Magnússon, rit- stjóri hjá Fróða hf. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjömsson FEGURÐARDROTTNING Vestfjarða 1995, Ása Brynja Reynisdóttir. Á efri myndinni sjást stúlkurnar fimm að krýningu lokinni. F.v. Helga Svandís Helgadóttir, Una Guðrún Einarsdóttir, ljós- myndafyrirsæta Vestfjarða 1995, Helena Halldórsdóttir, sem kjörin var vinsælasta stúlkan í hópnum, og Helga Salome Ingimarsdóttir. Fyrir framan situr Fegurðardrottn- ing Vestfjarða 1995, Ása Brynja Reynisdóttir. Mannfagnaður Lokahóf handbolta- manna LOKAHÓF HSÍ var haldið á Björgvins Halldórssonar „Þó líði Hótel íslandi síðastliðið laugar- ár og öld“. Það var átjánda sýn- dagskvöld og var mikið um ing Björgvins og fékk hann dýrðir af því tilefni. Eftir að mjög góðar viðtökur hjá gest- þeir leikmenn sem sköruðu fram um. Að því loknu lék hljómsveit úr á liðnu keppnistímabili höfðu hússins fyrir dansi, sem stóð verið heiðraðir hófst sýning yfir langt fram á nótt. Morgunblaðið/Halldór ÞESSAR handboltastúlkur leyndu ekki hrifningu sinni á poppgoðinu. RÓSALIND María Gunnarsdóttir, Geir Sveinsson og Patrekur Jóhannesson á góðri stund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.