Morgunblaðið - 04.04.1995, Page 67

Morgunblaðið - 04.04.1995, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 67 I I I \ I I ; I TtVEIR fYRIR tveir fyrir einn ^EVRptg Eísaíes: wrosaaifl HX GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON SÍMI 553 - 2075 VASAPENINGAR ,»^| Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Life is o difficult journey. Susan Sarandon HX SAFE PASSAG E I SKJOLI VONAR Einstaklega hjartnæm og vönduö mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem iætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 oa 11. SIMI19000 INN UM ÓGNARDYR vrxthlTnuhobt með munfl Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikninanum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. ffiBÚNAÐARBANKINN - Traustur banki Uma Thurman ástfangin ►LELKKONAN Uma Thur- man, sem nýlega var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Reyfara, er yfir sig hrifin af Ieikaranum Timothy Hutton. Rómantíkin hófst er þau byrjuðu að leika í myndinni „Beautiful Girls“ í síðasta mánuði og hafa þau verið nánast óaðskiljanleg síðan. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins {The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman {Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SOLOMON og.Kerrigan á fréttamannafundi. Kerrigan trúlofuð ►SKAUTADROTTNINGIN Nancy Kerrigan og umboðsmað- ur hennar, Jerry Solomon, munu ganga í það heilaga í haust, en þau trúlofuðu sig nýlega. Þau hafa átt í ástarsambandi síðan í júlí og Solomon bað Kerrigan 14. febrúar síðastliðinn. REYFARI HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. ★ ★★★ H.K.DV ★ ★★ Ó.T. Ö.M. Timinn. ★ ★★ S.V. MBL Barn í vændum ★★★★★ E.H. Helgarp. ►BRAD Pitt, söngkonan Melissa Etheridge og sambýliskona henn- ar, kvikmyndaleikstjórinn Julie Cypher, eru að hugsa um að eignast barn saman. Melissa og Julie, sem áður var gift leikaranum Lou Diamond Philipps, hafa búið saman í mörg ár og lang- ar nú að fá barn í húsið. Þær hafa ekki enn ákveðið hvor þeirra á að ganga með barnið en vinur þeirra, Brad Pitt, er þegar búinn að bjóðast til þess að gera sitt til þess að draumur sambýliskvenn- anna geti orðið að veruleika. Það hefur alls ekki orðið Mel- issu Etheridge, sem nú er 33 ára, fjötur um fót á framabrautinni að hún tilkynnti opinberlega að hún væri lesbia fyrir tveimur árum. Hún naut þá orðið talsverðra vin- sælda og varð yfirlýsingin til að vekja á henni enn frekari athygli. Hún er nú vinsælli en nokkru sinni fyrr, hlaut nýlega Grammy- verðlaun, og er höfð í hávegum innan samfélags samkynhneigðra í Bandaríkjunum þótt vinsældir hennar nái auðvitað langt út fyrir þær raðir, en henni er oft líkt við Bruce Springsteen. Hún segist upp með sér yf ir þeirri samlíkingu þar sem söngvar Springsteens hafi alltaf höfðað sterkt til hennar og átt þátt í þvi að hún hélt sjálf út á tónlist- arbrautina. L -a-J«s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.