Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Fjallað um stóráfallaviðbúnað á landsþingi Landsbjargar Lagt verði mat á björgun í Súðavík Morgunblaðið/Kristinn JOSEF Hopf, sérfræðingur í snjóflóðavörnum, flutti erindi á landsþingi Landsbjargar. ÓLAFUR Proppé, formaður Lands- bjargar, sagði við setningu lands- þings Landsbjargar að eðlilegt væri að fenginn yrði óháður aðili til að leggja mat á björgunaraðgerðir í Súðavík. Hann sagði að það væri erfitt fyrir björgunarmenn sjálfa að leggja mat á björgunarstörfin. Slík úttekt yrði góð viðbót við skýrslur þeirra aðila sem að aðgerðunum komu og gæti orðið ómetanleg til að læra sem mest af þessum náttúru- hamförum. Aðalþema á landsþinginu var umfjöllun um stóráfallaviðbúnað. Aðalræðu hélt Josef Hopf, forstöðu- maður rannsókna á snjóflóðum og skriðuföllum í Týrol í Austurríki. I erindi sínu rakti hann hvernig þess- um málum er háttað í hans heima- landi og greindi frá því hvernig hann sæi hættuna fyrir sér á þeim hættu- svæðum á íslandi sem hann hefur heimsótt, en hann hefur skoðað að- stæður í Súðavík, Bolungarvík og Hnífsdal. Þjálfun og tæki í góðu lagi í pallborðsumræðum á þinginu var leitast við að svara spurningum um hvort stjórnvöld væru undirbúin undir mögulegar náttúruhamfarir á íslandi og hvort þau gerðu sér grein fyrir mikilvægi sjálfboðaliðasamtaka við björgunarstörf. Undirbúningur björgunarsveita til að sinna slíkum verkefnum var einnig til umræðu. Á þinginu var nokkuð ýtarlega farið í viðbúnað og framkvæmd björgunar eftir snjóflóðið í Súðavík. Þingfulltrúar voru almennt sammála um mikilvægi sjálfboðaliðasamtaka við björgunarstörf. Björgunarsveit- irnar sjálfar sögðu að sú þjálfun sem björgunarmenn fengju og sá búnað- ur sem þeir réðu yfir ætti að tryggja að allt væri gert sem í mannlegu valdi stæði þegar vá bæri að dyrum. Það eina sem vantaði væri að taka stjórnkerfi björgunarsveitanna og svæðaskipulag inn í stjórnkerfi al- mannavarna til að tryggja að mann- skapurinn nýtist sem best í aðgerð- um. Á þinginu voru einnig umræður um ýmis innri mál samtakanna og samskipti við opinbera aðila og önn- ur samtök í landinu sem að björgun- armálum koma. Samþykkt var til- laga frá milliþinganefnd um flokkun sveita en þar er leitast við að koma á flokkunarkerfi sem nýtist í aðgerð- um um getu og búnað björgunar- sveita. Dr. Ólafur Proppé var endurkjör- inn formaður Landsbjargar, en með honum í stjórn eru Ingvar Valdi- marsson, Gunnar Bragason, Jón Gunnarsson, Bjarni Axelsson, Sól- veig Smith og Örn Guðmundsson. Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 10. maí % % r<4. & ECU-tengd spariskírteini ríkissjóös l.fl. D Útgáfudagur Lánstími; Gjalddagi Grunngengi ECU Nafnvextir Einingar bréfa Skráning Viöskiptavaki 1995, 5 ár. 1. febrúar 1995 : 5 ár 10. febrúar 2000 : Kr. 83,56 : 8,00% fastir 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. : Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Seðlabanki íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi Islands Viðskiptavaki: Seölabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingf íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir ab gera tilboö í ofangreind spariskírteini eru hvattir til aö hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari uppiýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 10. maí. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Franskar útskriftardragtir - Verið velkomin - TKSS c.. 1 ,„.::=z= neðst við Opið virka^daga Dunhaga, laugardaga sími 622230 ki. 10-14. FILA ÍTALÍA Dömugallagallabuxur, Bermudabuxur, polobolir, sundfatnaður. Úrval af skóm. Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 552 1555. Stúdentadragtir og jakkaföt I miklu úrvali. verð ffrá kr. 24.900 JOSS HCri nglunni sími689150 OpiQ kl.lS—18.30 Laugard. kI.10-16 Sími5811290. Sendum ípóstkröfu. BORGARKRINGLUNNI fr&bæm verði. ■UBHS iwr ■ ■ —KB8 ÞOlU'll) Auk þess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á LOGSUÐUTÆKI MARGAR GERÐIR or:—o argon- og propangas- mælar súr- og gasmælar, tvöfaldar slöngur, kveikjur, logsuðugleraugu, einstreymislokar, logsuðutæki í settum, súr- og gaskútar. Varahlutaþjónusta. ÁRVÍK hf ÁRMÚL11, - PÓSTHÓLF 8000 - SÍMI568 72 22 • TELEX 3012 - TELEFAX 568 72 95

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.