Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Frumvarp um starfsemi og íjármál flokka lagt fram á Alþingi Leynd eykur tortryggni FRUMVARP um að binda starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka lög- um hefur verið lagt fram á Alþingi. „Öllum má ljóst vera að leynd í kringum fjármál stjórnmálaflokka er til þess eins að auka tortryggni almennings,“ sagði Jóhanna Sigurð- ardóttir, þingmaður Þjóðvaka í Reykjavík, þegar hún mælti fyrir frumvarpinu. í frumvarpinu, sem einnig tekur til sveitarstjóma, er kveðið á um að fari framlag einstaklings eða fyrirtækis til stjómmálasámtaka yflr 300 þús. kr. á reikningsári skuli birta nafn styrktaraðila með ársreikningum. Þar segir að stjórnmálasamtök, sem bjóði fram til Alþingis, skuli fá framlag úr ríkissjóði til starfsemi sinnar. Sama skuli eiga við um sam- tök, sem fengið hafl a.m.k. 2,5% greiddra atkvæða í kosningum án þess að hafa náð þingsæti, en þó aðeins til eins árs. Jóhanna sagði að Benedikt Grön- dal hefði fyrst hreyft þessu máli þegar hann var þingmaður Alþýðu- flokks árið 1975 með frumvarpi um starfsemi stjórnmálaflokka og regl- um um fjárreiður þeirra. Sjálfstæðisflokkur gagnrýndur Jóhanna gagnrýndi sérstaklega Sjálfstæðisflokk fyrir áhugaleysi í þessu máli. Hún nefndi að stofnuð hefði verið nefnd til að fjalla um fjár- reiður flokkanna, en hún hefði aldr- ei komið saman. Athyglisvert væri að hægt væri að koma í veg fyrir að Alþingi fjallaði um þetta mál á þeirri forsendu að málið lægi fyrir nefnd í forsætisráðuneyti. Tómlegt var í þingsal þegar fyrsta umræða fór fram um frumvarpið. Aðeins Kristín Halldórsdóttir, þing- maður Kvennalista í Reykjavík, steig Borgarstjórinn í Reykjavík í ræðustól og tók hún undir gagn- rýni Jóhönnu á Sjálfstæðisflokk. Kristín kvaðst hafa komist að því í þingstörfum að það væri „yfirlýstur vilji“ sjálfstæðismanna að hafna breytingum, enda „staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn græðir mest“ á núverandi fyrirkomulagi. Kristín nefndi þar sérstaklega opinber fram- lög til flokkanna. Aður hefði helm- ingi þess fjár verið skipt jafnt milli flokkanna, en nú aðeins 12'/2%. Rest- inni skiptu stóru flokkarnir milli sín, en þeir litlu fengju æ minna. Vorum ab taka upp: Jólakjóla. Fyrir drengi: Flauelsbuxur, skyrtur, vesti. Frottesloppa, verð frá kr. 1.295,- Náttföt í miklu úrvali. Barnakot Borgarkringlunni, &ími 583 1340. Sendum í póstkröfu - sími 566 1040 k'iFii; kynning á morgun frá kl. I4-I8 20% ky n n i ngarafs láttu r Opið laugardaga kl. 10-16 íslensk list • lólagjafir • Afmœltsgjafir Tækifœrisgjafir SKAMT Bláu húsin við Eíkafcn Stmi 581 4090 Ekki rað- greiðslur BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur gert athugasemd við fyrirsögn á baksíðu Morgunblaðsins frá í gær um raðgreiðslur VISA í sambandi við sölu á eign Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, til eiganda Hótel Borgar. Ingibjörg Sólrún segir að ekki sé um raðgreiðslur að ræða, heldur hefur VISA-ísland tekið að sér að tryggja mánaðarlegar greiðslur af reikningi Hótel Borgar að upphæð ein milljón króna. Enginn rað- greiðslusamningur hafi verið gerður við VISA-ísland. r Býður einhver betur? Gönguskór Verð frá .2.850 kr Teg. 560. St. 28-46 Liltir: Bláttog brúnt Opið kl. 12-18.30 Laugard. kl. 10-16 ÞOllPIl) Borqarskór ari Sendum í póstkröfu S. 581 1290 BORGATÍKRINGLUNNI Urval af jólafötum á börnin Tilboð: Drengjabuxur, vesti, slaufa og bindi kr. 2.290 Herrabuxurnar komnaraftur, _ .. __ sama lága ÞOllPll) verðið kr. 1.800 r- i » Góifmotturá Edenborg góðu verði BORGARKRINGLUNNI ; frákr. 900 sími 581 4177. NYJAR UPPÞVOTTAVELAR FRA ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! FALLEGRI « FLJÓTARI » HLjÓÐLÁTARI » ÖRUGGARI « SPARNEVTNARI » ÓDÝRARI m ASKO flokks >FOnix Sænskar og sérstakar frá un) hátúni6a reykjavík sími 5524420 Kvnnirtg í rlna frn hl ll-IR *- (I w IVM Ji ij I U i;,íum,6 á M.D Formulation Alpa-Hydroxysýrulínunni. 15% afsláttur í dag og fríar prufur á stofu. I SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS SÍMI561 1161 Eiðislorgi, Seltjanwmcsi <Q> AS/400 er... ...þar sem fýrirtækid snýst um vidskipti <o> NÝHERJI SKAf FAHLiÐ 24 - SIMI 569 7700 Höggdeyfir í sóla Gritex einangrar gegn kuida og bleytu Vandaðir ítalski r gönguskór, góðir í snjó og kulda á aðeins 5.980- Sterkur og sportlegur leöurskór á frábæru verði! Þessir Grisport gönguskór eru sérstaklega vandaöir meö GRITEX ÖNDUNAREFNI sem heldur úti kulda og vætu, hleypir raka út og heldur þér heitum og þurrum. Grisport leöurskórnir eru tvílitir í brúnu/grænu, stærðir 39-46 (lítil númer) og kosta aöeins kr. 5.980- í sportveiðihorninu bjóðum við gönguskó frá kr. 4.590- til 14.925- og legghlífar frá 1.190- til 2.790-. Úrval vasa- og veiðihnífa. Opnum virka daga kl. 8. Laugardaga er opið frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. JRfatyniiIribifeffr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.