Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 9

Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Frumvarp um starfsemi og íjármál flokka lagt fram á Alþingi Leynd eykur tortryggni FRUMVARP um að binda starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka lög- um hefur verið lagt fram á Alþingi. „Öllum má ljóst vera að leynd í kringum fjármál stjórnmálaflokka er til þess eins að auka tortryggni almennings,“ sagði Jóhanna Sigurð- ardóttir, þingmaður Þjóðvaka í Reykjavík, þegar hún mælti fyrir frumvarpinu. í frumvarpinu, sem einnig tekur til sveitarstjóma, er kveðið á um að fari framlag einstaklings eða fyrirtækis til stjómmálasámtaka yflr 300 þús. kr. á reikningsári skuli birta nafn styrktaraðila með ársreikningum. Þar segir að stjórnmálasamtök, sem bjóði fram til Alþingis, skuli fá framlag úr ríkissjóði til starfsemi sinnar. Sama skuli eiga við um sam- tök, sem fengið hafl a.m.k. 2,5% greiddra atkvæða í kosningum án þess að hafa náð þingsæti, en þó aðeins til eins árs. Jóhanna sagði að Benedikt Grön- dal hefði fyrst hreyft þessu máli þegar hann var þingmaður Alþýðu- flokks árið 1975 með frumvarpi um starfsemi stjórnmálaflokka og regl- um um fjárreiður þeirra. Sjálfstæðisflokkur gagnrýndur Jóhanna gagnrýndi sérstaklega Sjálfstæðisflokk fyrir áhugaleysi í þessu máli. Hún nefndi að stofnuð hefði verið nefnd til að fjalla um fjár- reiður flokkanna, en hún hefði aldr- ei komið saman. Athyglisvert væri að hægt væri að koma í veg fyrir að Alþingi fjallaði um þetta mál á þeirri forsendu að málið lægi fyrir nefnd í forsætisráðuneyti. Tómlegt var í þingsal þegar fyrsta umræða fór fram um frumvarpið. Aðeins Kristín Halldórsdóttir, þing- maður Kvennalista í Reykjavík, steig Borgarstjórinn í Reykjavík í ræðustól og tók hún undir gagn- rýni Jóhönnu á Sjálfstæðisflokk. Kristín kvaðst hafa komist að því í þingstörfum að það væri „yfirlýstur vilji“ sjálfstæðismanna að hafna breytingum, enda „staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn græðir mest“ á núverandi fyrirkomulagi. Kristín nefndi þar sérstaklega opinber fram- lög til flokkanna. Aður hefði helm- ingi þess fjár verið skipt jafnt milli flokkanna, en nú aðeins 12'/2%. Rest- inni skiptu stóru flokkarnir milli sín, en þeir litlu fengju æ minna. Vorum ab taka upp: Jólakjóla. Fyrir drengi: Flauelsbuxur, skyrtur, vesti. Frottesloppa, verð frá kr. 1.295,- Náttföt í miklu úrvali. Barnakot Borgarkringlunni, &ími 583 1340. Sendum í póstkröfu - sími 566 1040 k'iFii; kynning á morgun frá kl. I4-I8 20% ky n n i ngarafs láttu r Opið laugardaga kl. 10-16 íslensk list • lólagjafir • Afmœltsgjafir Tækifœrisgjafir SKAMT Bláu húsin við Eíkafcn Stmi 581 4090 Ekki rað- greiðslur BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur gert athugasemd við fyrirsögn á baksíðu Morgunblaðsins frá í gær um raðgreiðslur VISA í sambandi við sölu á eign Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, til eiganda Hótel Borgar. Ingibjörg Sólrún segir að ekki sé um raðgreiðslur að ræða, heldur hefur VISA-ísland tekið að sér að tryggja mánaðarlegar greiðslur af reikningi Hótel Borgar að upphæð ein milljón króna. Enginn rað- greiðslusamningur hafi verið gerður við VISA-ísland. r Býður einhver betur? Gönguskór Verð frá .2.850 kr Teg. 560. St. 28-46 Liltir: Bláttog brúnt Opið kl. 12-18.30 Laugard. kl. 10-16 ÞOllPIl) Borqarskór ari Sendum í póstkröfu S. 581 1290 BORGATÍKRINGLUNNI Urval af jólafötum á börnin Tilboð: Drengjabuxur, vesti, slaufa og bindi kr. 2.290 Herrabuxurnar komnaraftur, _ .. __ sama lága ÞOllPll) verðið kr. 1.800 r- i » Góifmotturá Edenborg góðu verði BORGARKRINGLUNNI ; frákr. 900 sími 581 4177. NYJAR UPPÞVOTTAVELAR FRA ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! FALLEGRI « FLJÓTARI » HLjÓÐLÁTARI » ÖRUGGARI « SPARNEVTNARI » ÓDÝRARI m ASKO flokks >FOnix Sænskar og sérstakar frá un) hátúni6a reykjavík sími 5524420 Kvnnirtg í rlna frn hl ll-IR *- (I w IVM Ji ij I U i;,íum,6 á M.D Formulation Alpa-Hydroxysýrulínunni. 15% afsláttur í dag og fríar prufur á stofu. I SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS SÍMI561 1161 Eiðislorgi, Seltjanwmcsi <Q> AS/400 er... ...þar sem fýrirtækid snýst um vidskipti <o> NÝHERJI SKAf FAHLiÐ 24 - SIMI 569 7700 Höggdeyfir í sóla Gritex einangrar gegn kuida og bleytu Vandaðir ítalski r gönguskór, góðir í snjó og kulda á aðeins 5.980- Sterkur og sportlegur leöurskór á frábæru verði! Þessir Grisport gönguskór eru sérstaklega vandaöir meö GRITEX ÖNDUNAREFNI sem heldur úti kulda og vætu, hleypir raka út og heldur þér heitum og þurrum. Grisport leöurskórnir eru tvílitir í brúnu/grænu, stærðir 39-46 (lítil númer) og kosta aöeins kr. 5.980- í sportveiðihorninu bjóðum við gönguskó frá kr. 4.590- til 14.925- og legghlífar frá 1.190- til 2.790-. Úrval vasa- og veiðihnífa. Opnum virka daga kl. 8. Laugardaga er opið frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. JRfatyniiIribifeffr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.