Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ í DAG FRÁ KL. 12.00 TIL 18.30. R.O.S, Orienfaí kjúkiingaréftur 96 Nautagúlías, pr. kg 697 Roast beef, pr. kg 897 Nautapiparsfeik, pr. kg 1.099 Londonlamb, pr. kg 579 B & K bakaðar baunir, hálfdós 29 V.P. pastaskrúfur, 500g 28 Blá band pastasósa, tveir pk. 99 Cocoa Puffs, risi 1300g 597 Marabou Daim kúlur 157 BÓNUS-síróp, 500g 79 Síríushjúpur, dökkur/ljós, 200g 55 Appelsínur, heilt kíló 79 Paprika græn, heilt kíló 79 Oxford choco bolokex 68 Cadbury's súkkulaði, 200g 139 Edet WC-rúllur, átta stykki 139 Nopa Ultra uppþvottalögur, 500ml 65 Tveir MÍnatol gólfklútar, 50x50 98 EL'VITAL Elastinsjampó, 200ml 187 SAT myndbandsspóla, 180 mín. 297 OPIÐ Á MORGUN, FÖSTUDAG FRÁ 12.00 TIL 19.30 LAUGARDAG ER OPIÐ FRÁ 10.00 TIL 16.00 Allt í jólabaksturinnl herradagar Herravinnuskyrtur 595 Herrasokkar, verð frá 59 Herraskíðavettlingar, 3M 397 Herragallabuxur 1.295 Herranærbuxur, þrjár saman 95 Herranærbuxur, BOXER 295 Herrabolir hvítir, brír saman 595 & jólagja/ir í miklu úrvali á ótrúlegu verði Opið er í BÓNUS í Holtagörðum á sunnudögum frá 13.00 tii 17.00 Miiftlð hdmilistækin Samkeppnisstofnun SAMKEPPNISSTOFNUN er þessa dagana að kynna lög og reglur um neytendavernd hér á landi því í kjölfar þess að EES- samningurinn gekk í gildi voru sett ný lög og reglur þar að lút- andi. Sum þessara laga heyra undir samkeppnisyfirvöld og eitt af hlutverkum Samkeppnisstofn- unar er að kynna neytendum hvað í þeim felst. Hluti um- Lög og regl- ur um neyt- endavernd kynntar ræddrar kynningar Samkeppn- isstofnunar felst í útgáfu blaðs sem ætlað er almenningi. Þar er fjallað um fimm þætti sem að neytendum snúa, þ.e. verð- merkingar, mælieiningarverð, auglýsingar, neytendalán og al- ferðir, öðru nafni pakkaferðir. A næstu vikum munu þessir liðir einnig verða kynntir á neytenda- síðu Morgunblaðsins. Neytendur hvattir til að fylgjast með verð- merkingum SAMKVÆMT lögum ber öllum verslunareigendum á landinu skylda til að verðmerkja vörur hvort sem þær eru inni í verslunum eða í út- stillingargluggum. Þrátt fyrir að þessar reglur hafi verið í gildi um langt skeið sýna kannanir að enn er langt í land með að verslunareig- endur verðmerki allar vörur sínar með þessum hætti. Nýlega var kannað ástand verð- merkinga í sýningargluggum við Laugaveg og í Kringlunni. „í fyrra var gerð gangskör í að kanna verð- merkingar hjá verslunum og í ár kom í ljós að ástandið er nánast óbreytt við Laugaveginn en hefur heldur lagast í Kringlunni," segir Kristín Færseth, deildarstjóri hjá' Sam- keppnisstofnun. Hún segir að enn sé Qarri því að aliar verslanir verð- merki eins og á að gera því í helm- ingi tilvika og jafnvel rúmlega það sé varan annaðhvort óverðmerkt eða verðmerkingum áfátt. Starfsfólk Samkeppnisstofnunar hefur fylgst með verðmerkingum en segist þó ekki anna því sem skyldi og vill nú fá neytendur í lið með sér. „Það eru skýlaus réttindi neyt- enda að vörur séu verðmerktar og við viljum hvetja þá til að láta heyra í sér og kvarta við verslunarstjóra ef verðmerkingar eru ekki viðunandi í versluninni," segir Kristín. „Það kann líka að vera að það beri betri árangur þegar viðskiptavinurinn kvartar heldur en þegar gerð er at- hugasemd á vegum stofnunar eins og Samkeppnisstofnunar." Upprunalega verðið á að koma fram með útsöluverði Samkvæmt lögami á ekki að fara milli mála tii hvaða vöru verðmerk- ingar vísa og þegar um útsölu eða tilboð er að ræða á upprunlegt verð vörunnar alltaf að koma fram líka. Þjónustufyrirtæki þurfa líka að verðmerkja sína þjónustu. Þar á meðal eru fyrirtæki eins og hár- greiðslustofur og veitingahús. Þar eiga að liggja frammi verðskrár bæði inni og úti í glugga. - Hver eru viðurlögin ef verslun- areigendur fara ekki að settum regl- um? „Við vonum að ekki komi til þess að beita þurfi viðurlögum til að fá verslunareigendur og þjónustufyrir- tæki til að fara að settum reglum. Ef sú verður raunin verða slík mál að fara fyrir dómstóla. Tvö tonn af ýsu uppseld á tveimur tímum IGÆR, miðvikudag, var línuýsa á sérstöku tilboði hjá Fiskbúð- inni Höfðabakka. Kílóverðið var 139 krónur og seldust birgðirn- ar upp á rúmlega tveimur klukkustundum. Venjulegt verð á hausaðri línuýsu er frá 300 og upp í 380 krónur. Að sögn eigandans, Kristjáns Bergs Asgeirssonar, kláruðust tvö tonn á fyrstu tveimur til þremur klukkustundunum sem Morgunblaðið/Þorkell IDA Davidsen ásamt Marentzu Poulsen, veitingastjóra á Hótel Borg. opið var hjá honum og viðbrögð- in voru miklu sterkari en hann bjóst við. „Eg varð mér úti um önnur tvö tonn og er ekki i vafa um að þau eiga eftir að seljast upp líka.“ - Er þetta verð sem þú getur boðið áfram? „Ég ætla að sjá til. Þetta er verðið í dag og ef viðbrögðin verða svona góð er aldrei að vita. Ég mun þá auglýsa það sérstaklega." - Ertu að selja ýsuna með tapi? „Nei en ekki græði ég á þessu heldur. Ég kem út á sléttu." Kristján segist með þessu til- boði vera að laða fólk aftur að fiskbúðinni sinni. „Eftir að kjöt- vara fór að bjóðast á svona lágu verði hefur fólk snúið sér meira að kjöti. Fyrir nokkrum árum var fiskur einnig niðurgreiddur um 20% en sú greiðsla hefur smám saman minnkað og það er ár síðan hún hvarf alveg. Fisksalar hafa tekið það á sig og ekki hækkað fiskverðið sem bessu nemur.“ Danir njóta aðventu og eru þá búnir með jólaundirbúning IDA Davidsen er fjórði ættliðurinn sem rekur veitingahús við Store Kongensgade í Kaupmannahöfn. Hún er nú stödd hér á landi í ann- að sinn til að setja upp danskt jóla- hlaðborð á Hótel Borg. Það var Oscar David- sen sem opnaði veitinga- stað í sínu nafni árið 1888. Síðan hafa ætt- menni hans rekið staðinn og breytt fornafni hans eftir því hver er í for- svari. Hann ber þó alltaf nafnið Davidsen. Um þessar mund- ir er fimmti ættliðurinn, bæði börn Idu, orðinn virkur í fyrirtækinu. Dóttirin Ida Maria sér núna um reksturinn í Kaupmannahöfn á meðan aðrir fjölskyldumeðlimir eru staddir hér, Ida eldri, sonurinn Qsc- ar og eiginmaðurinn Adam. 011 hjálpast þau að við að setja upp jólahlaðborðið á Hótel Bqrg að þessu sinni. „Við hlökkuðum til að koma aftur fyrir þessa aðventu og ætlum að vera með ýmislegt nýtt á jólaborðinu núna.“ Ida segir að hót- elið minni hana mjög á hótelið D’Anglia Terra í Kaupmannahöfn og andrúmsloftið segir hún vera alveg sérstakt. Á aðventu hefur jólahlaðborð verið á veitingastaðnum hennar frá því hann vár stofnaður eða frá ár- Boöið upp ó miónætursnarl þegar vinir koma ó aðventu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.