Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP 10.30 ►Alþincji Bein útsending frá þing- fundi. 16.25 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 kJCTTID ►Leiðarljós (Guiding rlL I IIH Light) Bandarfskur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (278) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin bkkar Endursýnaur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd - Balí (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröld- inni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. (7:12) 19.00 Hvutti (Woof VII) Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (8:10) 19.30 ►Dagsljós . 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.00 hfCTTID ►Syrpan Svipmyndir af rfLllln íþróttamönnum innan vallar og utan, hér heima og erlend- is. Umsjón: Arnar Björnsson. SJÓIMVARPIÐ 21.30 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Giilian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (8:25) OO 22.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (20:25) OO 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.50 ►19:19 Fréttir og veður 19.00 Tnui IPT ►Evrópsku tónlistar- I UHLItf I verðlaunin Bein út- sending frá afhendingu Evrópsku tónlistarverðlaunanna 1995. Þessi tónlistarhátíð er haldin í París þar sem fjölmargir heimsþekktir tónlist- armenn stíga á stokk. Kynnir er tískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier. 21.40 UICTTID ►Almannarómur Stef- i ILI lln án Jón Hafstein stýrir kappræðum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þáttarins. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guðmundsdóttir. (10:12) 22.50 ►Seinfeld (7:21) 23.20 ►Fædd í gær (Born Yesterday) Gamanmynd um miljónamæringinn Harry Brock og ástkonu hans Billie Dawn sem fellur engan veginn í kramið meðal samkvæmisljóna Was- hington borgar. Harry ákveður því að ráða dömunni kennara svo hún geti lært nauðsynlega samkvæmis- siði. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, John Goodman, Don Johnson og Edward Herrmann. Leikstjóri: Luis Mandoki. 1993. Maltin gefur ★ ★'/2 1.00 ►Dagskrárlok Það skiptir mig ekki máli hvar ég er sagður heyra til og finnst ég ekki vera eistneskt ijóð- skáld sérstaklega," segir Jaan Kaplinski. Jaan Kaplinski í Aldarlokum SÝN Tnill IPT 17.00 ►Taumlaus tón- IUHLIÖI list Myndbönd úrýmsum áttum. 19.30 Þ-Beavis og Butt-head Gam- anþáttur um seinheppnar teiknimyndapersónur. 20.00 ►Kung Fú - Goðsögnin lifir Upphafsmynd í vinsælum myndaflokki þar sem David Carradine ieikur sérfræðing í austurlenskri bardagalist. IIYUn 21.30 ►Helgidómurinn Irl IRU (Cold Heaven) Kvikmynd eftir hinn fræga leikstjóra Nic- olas Roeg um konu sem er í þann mund að segja eigin- manni sínum að hún vilji skiln- að þegar hann verður fyrir voveiflegum atburðum. Aðal- hlutverk: Theresa Russel og Mark Harmon. Hann var gestur á Bókamessunni I Gautaborg nýverið og fyrr í haust kom út í íslenskri þýðingu safn Ijóða eftir hann RÁS 1 kl. 22.20 í kvöld verður þáttur Jórunnar Sigurðardóttur um eistneska ljóðskáldið Jaan Kaplinski fluttur á Rás 1 kl. 22.20. „Það skipt- ir mig ekki máli hvar ég er sagður heyra til og finnst ég ekki vera eist- neskt ljóðskáld sérstaklega," segir Jaan Kaplinski. Jaan Kaplinski fæddist vissulega í Eistlandi og hefur skrifað á eistnesku ljóð sín og ritgerðir. Einnig hefur hann tek- ið virkan þátt í eistneskri póhtík, bæði fyrir og eftir hrun kommúnis- mans. Hann er hættur því núna. Nú einbeitir Jaan Kaplinski sér ein- göngu að skriftum og því að lifa í alþjóðlegu lýðveldi bókmenntanna en í því lýðveldi þykir honum hann helst eiga heima. Tónlistar- verðlaun MTV Þess má geta að Björk Guðmunds- dóttir er tilnefnd sem besta söngkona ársins STÖÐ 2 kl. 19.00 Bein útsending verður á Stöð tvö frá afhendingu Evrópsku tónlistarverðlaunanna fimmtudagskvöldið 23. nóvember. Það er hin fræga evrópska tónlista- stöð MTV sem stendur að verðlaun- unum og er þetta í annað skiptið sem þessi hátíð er haldin. Að þessu sinni fer afhendingin fram í París og kynnir er hinn frægi tískukóng- ur Jean Paul Gaultier. Þess má geta að Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd sem besta söngkona ársins. Fróðlegt verður að fylgjast með hvernig henni vegnar en hún á í harðri samkeppni við frægar söng- konur sem einnig eru tilnefndar. Dagskráin stendur yfir í þrjár klukkustundir og verður hlaðin fjöl- breyttum skemmtiatriðum. 23.15 ►Sérdeildin (Sweeney) Bresk- ur sakamálamyndaflokkur. 0.15 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord ÚTVARP RÁS 1 FM »2,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannes- dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál (Endurflutt síðdegis) 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfir- lit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. (19:22) 9.50 Morgunleikfimi með Haii- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Valdemar Höfundur og leikstjóri: Hávar Siguijónsson Fjórði þáttur af fimm. Leikend-' ur: Hilmir Snær Guðnason, Sig- urður Karisson, Helga Jónsdótt- ir, Benedikt Erlingsson, Ingrid Jónsdóttir, Björk Jakobsdóttir og Bríet Héðinsdóttir. 13.20 Við flóðgáttína. Umsjón:- Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Áma- dóttur. Höfundur les lokalestur. 14.30 Ljöðasöngur. — Cecilia Bartoli, sópran, syngur ítalskar antík-aríur; György Fischer leikur með á píanó. 15.03 Þjóðlífsmyndir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Franz Schubert. — Impromptu ópus 142 í f-moll númer 1. Alfred Brendel leikur á píanó. — Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó. Jaime Laredo og Step- hanie Brown leika. — Impromptu ópus 142 í As-dúr númer 2 Alfred Brendel leikur á píanó. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Ei- ríksson les (2:3) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 19.57 Tóniistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: — Tombeau de Couperin eftir Maurice Ravel. — Píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. — Sinfónía nr. 96 eftir Josef Ha- ydn. Einleikari: Frederick Moy- er. Stjórnandi: Keri Lynn Wil- son. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Aidarlok. 23.00 Andrarímur. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frittir D Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda ttmanaum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Lisa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum. Andrea Jónsdóttir. 22.10Í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Klara Egilsson. 23.00 Ast. Ast. Listakvöld i MH. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson/Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga- son. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdag- skrá. Friltir ó heilo timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Byigjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartóniist á siðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Viadimir Ashkenazy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Halnarf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.