Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Slegið á létta strengi ÚT ER komin bók í flokknum Lífsgleði. í þessari bók eru frá- sagnir sex íslendinga sem líta um öxl, rifja upp liðnar stundir og lífsreynslu. Þórir S. Guðbergsson skráði. Þeir slá á létta strengi í minningum sínum: Daníel Ágúst- ínusson: Eyrarbakki bernsku minnar og hreppstjóri Jón í Mundakoti, Fanney Oddgeirsdóttir: Frá Grenivík, góðu fólki og frægu óperuhúsi í Mílanó, Guðlaugur Þorvaldsson: Bjartsýni, guðstrú og vinna - leift,- urmyndir frá liðinni tíð, Guðrún Halldórs- dóttir: Á mörkum borgar og sveitar - minningar úr Klepps- holti og Vatnsdal, UIL ur Ragnarsson: Undur - frá ógleymanlegri læknisferð í Skáleyjar fyrir 46 árum og Þóra Einarsdóttir: Gróandi - frá bruna í Hvan- neyri, unglingsárum á Akranesi og skóla holdsveikra á Ind- landi. Útgefandi er Hörpuútgáfan. Bókin er 192 bls. Prentvinnsla Oddi hf. Verð 2.980 kr. Þórir S. Guðbergsson Allt milli himins ogjarðar UÓÐABÓKIN í auga óreiðunnar eftir Einar Má Guðmundsson er komin út. í þessari nýju Ijóða- bók tekur Einar upp þráðinn frá fyrstu ljóðabókum sínum, Er nokkur í kórónafötum hér inni og Sendisve- inninn er einmana, sem komu út 1980. „Fyrir honum rúm- ar ljóðformið allt milli himins og jarðar, hann yrkir um brennandi mál í samtíðinni, um landið og þjóðernið, verkföll og refarækt, vindinn og tímann, skáldskapinn og ástina,“ segir í kynningu. Fyrr á þessu ári hlaut Einar Már Guð- mundsson bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir síðustu bók sína, skáldsöguna Englar alheimsins, en sagan fer víða um þessar mundir því búið er að semja um útgáfu á henni í níu löndum og fleiri samningar eru á döfirini. Útgefandi er Mál og menning. í auga óreiðunnar er 95 bls., unnin í G. Ben.-Eddu prentstofu hf. Málverk á kápusíðu er eftir ToIIa. Verð 2.680 kr. Einar Már Guðmundsson Adidas iþróttafatnaður og skór í miklu úrvali afflSSffl UTIUFP CLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 29 Fáðu þér : „Happ í Hendi" < : skafmiða fyrir jé ‘ föstudagskvöidið og ° taktu þátt í leiknum. NlÁEKKiSKAFA Þú getur iíka unnið strax Fjöldi aukavinninga dreginn út í þættinum. SaBivinniileráír lantsýn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.