Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 29

Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Slegið á létta strengi ÚT ER komin bók í flokknum Lífsgleði. í þessari bók eru frá- sagnir sex íslendinga sem líta um öxl, rifja upp liðnar stundir og lífsreynslu. Þórir S. Guðbergsson skráði. Þeir slá á létta strengi í minningum sínum: Daníel Ágúst- ínusson: Eyrarbakki bernsku minnar og hreppstjóri Jón í Mundakoti, Fanney Oddgeirsdóttir: Frá Grenivík, góðu fólki og frægu óperuhúsi í Mílanó, Guðlaugur Þorvaldsson: Bjartsýni, guðstrú og vinna - leift,- urmyndir frá liðinni tíð, Guðrún Halldórs- dóttir: Á mörkum borgar og sveitar - minningar úr Klepps- holti og Vatnsdal, UIL ur Ragnarsson: Undur - frá ógleymanlegri læknisferð í Skáleyjar fyrir 46 árum og Þóra Einarsdóttir: Gróandi - frá bruna í Hvan- neyri, unglingsárum á Akranesi og skóla holdsveikra á Ind- landi. Útgefandi er Hörpuútgáfan. Bókin er 192 bls. Prentvinnsla Oddi hf. Verð 2.980 kr. Þórir S. Guðbergsson Allt milli himins ogjarðar UÓÐABÓKIN í auga óreiðunnar eftir Einar Má Guðmundsson er komin út. í þessari nýju Ijóða- bók tekur Einar upp þráðinn frá fyrstu ljóðabókum sínum, Er nokkur í kórónafötum hér inni og Sendisve- inninn er einmana, sem komu út 1980. „Fyrir honum rúm- ar ljóðformið allt milli himins og jarðar, hann yrkir um brennandi mál í samtíðinni, um landið og þjóðernið, verkföll og refarækt, vindinn og tímann, skáldskapinn og ástina,“ segir í kynningu. Fyrr á þessu ári hlaut Einar Már Guð- mundsson bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir síðustu bók sína, skáldsöguna Englar alheimsins, en sagan fer víða um þessar mundir því búið er að semja um útgáfu á henni í níu löndum og fleiri samningar eru á döfirini. Útgefandi er Mál og menning. í auga óreiðunnar er 95 bls., unnin í G. Ben.-Eddu prentstofu hf. Málverk á kápusíðu er eftir ToIIa. Verð 2.680 kr. Einar Már Guðmundsson Adidas iþróttafatnaður og skór í miklu úrvali afflSSffl UTIUFP CLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 29 Fáðu þér : „Happ í Hendi" < : skafmiða fyrir jé ‘ föstudagskvöidið og ° taktu þátt í leiknum. NlÁEKKiSKAFA Þú getur iíka unnið strax Fjöldi aukavinninga dreginn út í þættinum. SaBivinniileráír lantsýn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.