Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 2 7 Bókmennta- vaka á Hótel ísafirði MENNINGARMIÐSTÖÐIN Edin- borg og bókaútgáfan Mál og menn- ing - Forlagið standa fyrir bók- menntavöku á Hótel ísafirði laugar- daginn 25. nóvember. Þar lesa eftirtaldir höfundar úr nýútkomnum verkum sínum: Einar Már Guðmundsson, í auga óreiðunn- ar, Eyvindur P. Eiríksson, Meðan skútan skríður, Kristín Maija Bald- ursdóttir, Mávahlátur, og Súsanna Svavarsdóttir, Skuggar vöggu- vísunnar. Tómas R. Einarsson les úr þýð- ingu sinni Paula eftir Isabel Allende og Rúnar Helgi Vignisson mun flytja erindi um sjávarplássið og skáldsög- una. Tríó Tómasar R. Einarssonar sér um tónlistina. Dagskráin hefst kl. 3 og er öllum heimill aðgangur. ♦ ♦ ♦---- Sýningu Tinnu að ljúka SÝNINGU Tinnu Gunnarsdóttur í Galjerí Greip lýkur á sunnudag. A sýningunni eru sófar, borð og hillur. Tinna hefur tekið þátt í sam- sýningum hér heima og í Bretlandi og er þetta þriðja einkasýning henn- ------♦ ♦ ♦---- Sýningum Jóns og Erlu að ljúka SÝNINGUM Jóns Gunnarssonar og Erlu B. Axelsdóttur í Hafnarborg lýkur nú á mánudag, 27. nóvember. Sýningarnar eru opnar frá kl. 12-18. ------♦ ♦ ♦ Steinvör í Kænunni UM ÞESSAR mundir stendur yfir sýning Steinvarar Bjarnadóttur í Kænunni, Óseyrarbraut 2, Hafnar- firði. Um er að ræða vatnslitamyndir úr íslenskri náttúru. -Mestseldv: Áratuga reynsla á íslandi innandyra sem utan í skólum, iþróttahúsum^ fyrirtækjum, stofnunum og heimilum. Broxoflex burstamott-1 urnareruþægilegarí meðförum, hægt að rúlla þeim upp. Broxoflex burstamotturnar eru Is- lensk framleiðsla. Þær hreinsa vel jafnt fínmunstraða sem grófmunstr- aða skósóla. Broxoflex burtsamotturnar eru framleiddar með svörtum, rauðum, bláum, gulum eða grænum burstum í stærðum eftir óskum viðskiptavina. TÆKNIDEILD Ó.UK 1 Smiðshöfða 9 ■ " Sími 587 5699 132 Reykjavík Fax 567 4699 Forstöðumaður Straums SVERRIR Ólafsson myndlistarmaður hef- ur frá og með 1. nóvember síðastliðn- um verið ráðinn til að veita Listamiðstöð- inni í Straumi og Höggmyndagarði Hafnarfjarðar for- stöðu. Menningarmála- nefnd Hafnarfjarðar mælti með ráðningu Sverris í starfið. „Sverrir er löngu kunnur fyrir list sína Sverrir Ólafsson og margháttuð störf að menningarmálum og hefur um margra ára skeið verið braut- ryðjandi í uppbygg- ingu menningarmála í Hafnarfirði. Hann var meðal annars hvata- maður að byggingu Listamiðstöðvarinnar í Straumi. Sverrir hef- ur sinnt fjölda trúnað- arstarfa fyrir samtök listamanna," segir í frétt menningarmála- nefndar. SOTiiYS ' 0 T H Y i Opiul Fermeté' ! ! Capitd! FcrmctOT | * -A-tcrA*ssAN7 : -ií.x'nit:ivnfort-, ] ' j Sj-ve ' . :;Y-' • 1 ■\ -.naiuu*J SOTHYS Ný hágæða 24ra stunda krem fyrir nútímakonuna á verði sem kemur á óvart. 2 ný styrkingarkrem frá Sotliys; Fyrir blandaða og þurra húð. Gefur góða vörn og næringu, - húðin verður stinn og mjúk Notist á andlit og háls. Kaupauki fylgir á öllum okkar útsölustöðum, meðan birgðir endast. NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 569 7700 Reiknaðu aðeins með því besta Hvort sem þú ert snjall stæröfræðingur, hagsýn húsmóðir eða útsjónarsamur fjármálastjóri er dæmið ósköp einfalt. Þú færð niðurstöðuna með Canon reiknivél. Þarfir fólks fyrir útreikninga eru margvíslegar - en það nægir að leggja saman tvo og tvo til að komast að því að Canon reiknivél frá Nýherja er rétta svarið. Canon Þú þekkir Canon - þú þekkir Nýherja PARIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.