Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGL YSINGAR Bakarí Okkur vatnar nú þegar glaðlega, samvisku- sama og snyrtilega manneskju til afgreiðsiu- starfa. Fram að jólum er um að ræða helgarvinnu og afleysingar, en síðan fasta vinnu frá kl. 10-19, ásamt nokkurri helgarvinnu. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. nóv., merktar: „Bakarí - 1187“. Öllum umsóknum verður svarað. áX SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðissmanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur verður haldinn í dag, fimmtudaginn 23. nóvember, kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundastörf. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Stjórnin. SAMSKIP Samskip rekur stórflutningadeild er sér um stórflutninga og afgreiðslur erlendra skipa eins og togara og farþegaskipa. Óskum eftir að ráða deildarstjóra til að sjá um stórflutningadeild fyrirtækisins. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi með frumkvæði. Starfið: Markaðssetning og sala á heilum förmum í stórflutningum. Útvegun á skipum í verkefnin. Afgreiðsla erlendra skipa. Uppgjör og áætlanagerð. Hæfniskröfur: Öguð vinnubrögð og frumkvæði. Reynsla í sölu og markaðssetningu. Þekking og reynsla á verkefninu. Geta unnið í krefjandi starfi. Eingöngu aðilar með reynslu koma til greina. í boði er krefjandi og áhugavert starf. Upplýsingar gefur Ragnar Pálsson, starfs- mannastjóri, í síma 569-8300. Umsóknum ber að skila til Samskipa fyrir 1. desember nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Til ábúðar Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru lausar til ábúðar jarðirnar Auðkúla I og Auð- kúla III í Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatns- sýslu. Á Auðkúlu i eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1967, fjós b. 1964, fjárhús b. 1965, hlaða b. 1964, mjólkurhús/fóður- geymsla b. 1964, blásarahús/súgþurrkun b. 1965, lausagöngu-/hjarðfjós b. 1975, tvær geymslur b. 1974 og 1975. Stærð ræktunar er 39,9 ha. Á Auðkúlu III eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1967, fjós b. 1959, fjárhús b. 1962, hlaða b. 1957, mjólkurhús b. 1975 og refahús b. 1986. Stærð ræktunar er 29,7 ha. Til greina kemur að selja jarðirnar saman. Jarðirnar eru leigðar án greiðslumarks. Æski- legt er að viðtakandi kaupi eignir fráfarandi ábúanda á Auðkúlu III, en kaupverð þeirra ákvarðast af úttektarmönnum Svínavatns- hrepps. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík fyr- ir 15. desember nk. Landbúnaðarráðuneytið, 21. nóvember 1995. Breyttur opnunartími Ræðismannsskrifstofa Spánar vekur athygli á breyttum opnunartíma skrifstofunnar. Frá 20. nóvember verður skrifstofan í Skeif- unni 15, 108 Reykjavík, opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá kl. 10-12. Upplýsingar eru gefnar í síma 563 5030. Félag sjálfstæðismanna íLaugarnesi Aðalfundur félagsins verður haldinn á Grand Hótel við Sigtún 30. nóvember nk. kl. 19.30. Fundurinn verður sameinaður jólafundi félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. VII- hjálmsson, borgarfulltrúi. Eftir venjuleg aðalfundarstörf hefst hinn hefðbundni jólafundur með jólahlaðborði. Stjórnin. Á ísland samleið með sameinaðri Evrópu? Ráðstefna um utanríkismál 12.45 Maeting. 13.00 Setning ráðstefnunnar. Hreinn Loftsson, formaður utanríkis- málanefndar Sjálfstæðisflokksins. 13.15 Stefna Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum. Ný ríkisstjórn og samskipti íslands og ESB. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, forsætisráðherra. 13.35 Framtíð EES-samningsins og áherslur (slendinga í samskipt- um við ESB. Geir H. Haarde, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og forseti Norðurlandaráðs. 13.55 Ríkjaráðstefna ESB 1996. Hvert stefnir Evrópa? 14.15 Kostir og gallar við hugsanlega inngöngu íslands í ESB. Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur. 14.35 Sjálfstæðisflokkurinn og Evrópusamstarfið: Hvar eigum við heima? Ólafur Stephensen, stjórnmálafræðingur. 14.55 Kaffihlé. 15.25 Efasemdir og ótti hægri manna við Evrópusamrunann. Jóhanna Vilhjálmsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Sambands ungra sjálfstæðismanna. 15.40 Staða smærri ríkja innan ESB. Baldur Þórhallsson, stjórnmála- fræðingur. 16.00 Ungt fólk og Evrópa. Hver er staða ungs fólks á islanai í samanburði við ungt fólk í ESB löndunum? Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri alþjóðasviðs menntamálaráðuneytisins. 16.20 Pallborösumræður. Þátttakendur: Þórir Guðmundsson, frétta- maður, Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður, Geir H. Haarde, alþingismaður, Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræð- ingur og Glúmur Jón Björnsson, formaður Heimdallar. 17.30 Samantekt og ráðstefnuslit. Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. 17.45 Léttar veitingar. Ráðstefnustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Stjórnandi pallaborðsumræðna: Hrund .Hafsteinsdóttir, lögmaður. ☆ ☆ * Aðalfundur Sammenntar á Hótel Sögu miðvikudaginn 29. nóv- ember 1995 kl. 15.00-17.00. DAGSKRÁ: Fundarstjóri: Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ. 15.00 Setning aðalfundar; Sigmundur Guðbjarnarson, stjórnar- formaður Sammenntar. 15.10 Skýrsla vegna síðasta starfsárs; Ágúst H. Ingþórsson, verkefnisstjóri Sammenntar. 15.25 Niðurstöður vegna umsókna til LEONARDÓ áætlunarinnar; Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu. 15.40 Starfsreglur Sammenntar og ályktanir. 15.55 Kosning stjórnar. 16.00 Kaffihlé. 16.10 Staða starfsmenntunar og væntingar á næstu árum; Gerður G. Óskarsdóttir, dósent Há- skóla íslands, og Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla. 16.40 Umræður. 17.00 Lok aðalfundar. Mótttaka í boði Landsskrifstofu Leonardó. Verður Tækniháskóli íslands veruleiki fyrir aldamót? Tæknifræðingafélag íslands og Verkfræð- ingafélag íslands gangast fyrir ráðstefnu um framtíð æðri tæknimenntunar á íslandi í sam- vinnu við menntamálaráðuneytið í Borgar- túni 6 föstudaginn 24. nóvember 1995. Dagskrá: 12.30- 13.00 Lokaskráning þátttakenda. 13.00-13.10 Formaöur VFÍ, Karl Ómar Jónsson, setur ráðstefnuna. 13.10- 13.20 Ávarp menntamálaráðherra. 13.20- 14.20 Nýtt skipulag æðri tæknimenntunar í Danmörku. Dr. Hans Peter Jensen, rektor DanmarksTekniske Universitet. 14.20- 14.30 10 mínútna hlé. 14.30- 14.50 Nýskipan æðri tæknimenntunar á íslandi, mennta- stefna TFl og VF(. Páll Á. Jónsson, formaður TFÍ. 14.50- 15.10 Hugleiðingar um æðra tækninám á íslandi. Helga Jónsdóttir, borgarritari og formaður stjórnar Landsvirkjunar. 15.10- 15.30 Tækniháskóli Islands-tálsýn eða raunhæfurkost- ur. Edgar Guðmundsson, verkfræðingur. 15.30- 15.50 Fracphaldsnám í verkfræðivísindum á íslandi - framtíðarsýn. Pétur K. Maack, prófessor. 15.50- 16.10 Kaffihlé. 16.10- 16.55 Pallborðsumræður. Stjórnandi Bogi Ágústsson, fréttastjóri. Þátttakendur: Hans Peter Jensen, rektor DTU, Edgar Guðmundsson, verkfræðingur, Guðbrandur Steinþórsson, rektor Tækniskóla ís- lands, Helga Jónsdóttir, borgarritari, Páll Á. Jónsson, formaður TFÍ, Sveinbjörn Bjömsson, rektor Háskóla íslands. 16.55-17.00 Ráðstefnuslit. Karl Ómar Jónsson, formaður VFI. Ráðstefnustjóri: Dr. Guðleifur M. Kristmunds- son, formaður menntamálanefndar VFÍ. Gert er ráð fyrir 5 mínútna fyrirspurnatíma í lok hvers erindis. Aðgangseyrir kr. 2.000. Nemendur HÍ og TÍ greiða kr. 750. VFÍ og TFÍ bjóða ráðstefnugestum léttar veitingar í Verkfræðingahúsi í ráðstefnulok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.