Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 59 I DAG Árnað heilla O/yXRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 23. nóvember, er áttræð Guð- rún Jónsdóttir Hjartar, Flyðrugranda 8, Reykja- vík. BRIPS bmsjón Guómundur Páll Arnarson ZIA og Weichsel varð allt að gulli í Politiken-tvímenn- ingnum í Kaupmannahöfn. Hér er gott dæmi um gull- gerðarlist þeirra félaga, sem héldu á spilum NS gegn Hollendingunum Muller og De Boer: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK4 V Á983 ♦ ÁG1096 ♦ 10 Vestur ♦ G765 V 742 ♦ 853 ♦ ÁKG Austur ♦ 1098 V KD10 ♦ D2 ♦ D9654 Suður ♦ D32 V G65 ♦ K74 ♦ 8732 Vestur Norður Austur Suður Muller Zia De Boer Weichsel Pass 1 tígull Pass 1 hjarta!? Pass 4 lauf* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass «Splinter,“ einspil eða eyða og hjartasam- þykkt Útspil: Laufás. Suður á ekkert gott svar við opnun norðurs á eðlileg- um tígli; en flestir myndu þó velja eitt grand frekar en hjarta eins og Weichsel gerði. Weiehsel sá líka eftir öllu saman þegar Zia stökk upp á fjórða þrep til að bjóða upp á hjartaslemmu. Eftir að hafa afþakkað slemmutil- boðið, varð Weichsel að reyna að gera sitt besta í fjórum hjörtum. Muller lyfti laufás og hefði jarðað samninginn á svip- tundu með þvi að spila laufi •fram og stytta blindan í rompinu. En honum datt wðvitað ekki í hug að suður •'æri með þrílit í trompi, svo hann skipti yfír í spaða. Weichsel drap á ás blinds og spilaði litlu hjarta. De Boer stakk upp drottningunni og spilaði spaða. Blindur átti þann slag á kónginn og nú fór Weichsel í tígulinn - spil- aói gosanum og lét hann fara yfir! Síðan fór hann heim á spaðadrottningu og •ét hjartagosann svífa yfír á kóng austurs. Nú loks kom •auf, en það var of seint. Weichsel trompaði, tók hjartaás og... skráði 420 í e*gin dálk. LEIÐRÉTT Tæknifrjóvganir í frétt um frumvarp um tæknifrjóvganir í gær var sagt að samkynhneigðum °g einhleypum yrði bannað að fára í þær. Þvi næst átti að standa að ákvæði um að aðeins gagnkynhneigðir ættu rétt á tæknifijóvgun pT /VÁRA afmæli. Á O Vf morgun, föstudaginn 24. nóvember, verður fímm- tug Anna Lóa Marinós- dóttir, Holtsbúð 22, Garðabæ. Hún og eigin- maður hennar Pálmi Sig- urðsson taka á móti gest- um í veitingasal Stjörnu- heimilisins, Garðabæ, kl. 20, á morgun, afmælisdag- inn. rr|ÁRA afmæli. í dag, \J fimmtudaginn 23. nóvember, er fimmtugur Sturla Böðvarsson, al- þingismaður, Ásklifi 20, Stykkishólmi. Eiginkona hans er Hallgerður Gunn- arsdóttir. Hjónin verða að heiman. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Isafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erl- ingssyni Fjóla Þorkels- dóttir og Heimir Snorra- son. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 27, Reykja- vík. Myndás, fsafírði BRÚÐKAUP. , Gefín voru samanlO. júní sl. í Þingeyr- arkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni Ylfa Einars- dóttir og Vigfus Tómas- son. Heimili þeirra er að Fjarðargötu 36, Þingeyri. Með morgunkaffinu Ást er... 10-26 að ganga saman lífsins veg. TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights rsssrved (C) 1095 Loe Angeles Timos Syndicate VIÐ skulum ekki segja Jónu hvernig börnin verða til, heldur hvernig maður kemur í veg fyrir að þau verði til. væri liður í að tryggja hag bamsins. Beðist er velvirð- ingar á að farið var rangt með það hveijir ættu rétt á tæknifijóvgunum. Félagsráðgjafar í frétt í gær um ráðningu féiagsráðgjafa tímabundið til aðstoðar Flateyringum var missagt á nokkrum stöðum að ráðnir hefðu ver- ið félagsfræðingar. Það skal áréttað að þarna er um að ræða félagsráðgjafa. Var ekki þjóðminjavörður í frétt um álit umboðs- manns Alþingis um skýrslu vegna Miðhúsasilfursins var mishermt að Kristján Eld- járn hefði verið þjóðminja- vörður þegar silfrið fannst. Hann var þjóðminjavörður til 1968, en Miðhúsasilfrið fannst árið 1980. Beðist er velvirðingar á þessum rang- færslum. Kjalarnes Þau mistök urðu við birt- ingu á bréfi frá Áslaugu Þorsteinsdóttir, kennara, í Morgunblaðinu sl. miðviku- dag, að heimili hennar að Esjugrund 23 var sagt í Mosfellsbæ, en hið rétta er, að það er á Kjalarnesi. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar. íslandsbanki I frétt um verðbréfaráðgjöf í útibúum íslandsbanka í Morgunblaðinu í gær láðist að taka fram að einnig verð' ur boðið upp á þessa þjón- ustu í útibúi íslandsbanka í Hafnarfirði. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Pennavinir 15 ÁRA japönsk stúlka með ýmis áhugamál: Maki Kurata, Sakae-machi Misho-cho, Minamiuwa-gun EHIME, 798-41 Japan. STJÖRNUSPA cf11r Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fær á mörgum sviðum og sækir fast að því marki sem þú setur þér. Hrútur (21. mars- 19. apríl) ff-ft Láttu ekki smámuni villa þér sýn og tefja framgang áríð- andi mála í vinnunni. Gamalt verkefni skýtur upp kollinum á ný. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu ekki úlfalda úr mý- flugu. Ef smá ágreiningur kemur upp milli ástavina, má leysa hann með því að sýna umburðarlyndi. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Ágreiningur getur komið upp árdegis varðandi fjármálin. Þér verður falið verkefni sem unnt er að leysa með sameig- inlegu átaki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$8 Láttu ekki blekkjast af tilboði sem lofar þér gulli og grænum skógum. Farðu með gát, því efasemdir þínar eiga fullan rétt á sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft á þolinmæði að halda í vinnunni f dag ef þú ætlar að ná góðum árangri. Láttu fjölskylduna sitja í fyrirrúmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Draumar þínir varðandi vinn- una fara brátt að rætast. Með góðum stuðningi starfsfélaga tekst þér það sem þú ætlar þér. Vog (23. sept. - 22. október) Varastu tilhneigingu til að láta smámuni koma þér úr jafnvægi i dag. Þú kemur vel fyrir þig orði, og ættir að notfæra þér það. Sþorðdreki (2 3. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja f samskiptum við aðra, og láta ekki smá- muni villa þér sýn. Sinntu fiöl- skyldunni í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi samband ástvina. Þið ættuð að nota kvöldið til að ræða málin og komast að niðurstöðu. Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þú þarft ekki að hafa áhyggj- ur af nýju verkefni i vinn- unni. Það á eftir að færa þér velgengni og aukinn frama í framtíðinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú virðist eiga svör við flestu, og þér verður falið að greiða úr ágreiningi í vinnunni. Ást vinir eiga ánægjulegt kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) * Framtakssemi þín leiðir til góðs gengis í vinnunni. Ein- beittu þér að því að koma í veg fyrir ágreining milli ást- vina í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra stað- reynda. ZS\ vry OROBLU KYNNING 90°/ Z/U / O AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum fösUidaginn 24. nóvember kl.13.00 - 18.00. VERÐDÆMI: BONJOUR 50 Nýjar frábærar lycra stuðnings- sokkabuxur - 50 den. 308 kr. APOTEKGARÐABÆJAR Garðatorgi beUR^ip glæsilegar vorur Bókin sem allir hafa beðið eftir og breytir lífi fólks CELESTINE HANDRITIÐ er komin út og fæst hjá okkur. Aðrar nýja bækur ♦ Karlar eru frá Mars/Konur eru frá Venus Bók sem bætir samskipti og styrkir sambönd. ♦ Kryon III loksins — loksins!! ♦ „Meditation to heal“ - Louis Hay. ♦ „Pleidian agenda for the age of light“ Toppsölubækurnar komnar aftur: ♦ „Seven spiritual laws“ - Deepak Chopra ♦ „Inner door“ I og II ♦ „Crystál star“ ♦ Path with heart ♦ „How to see the aura“ o.m.fl. Ýmislegt annað ♦ Ný staðfestingarspjöld frá Guörúnu Bergmann - Elskaðu líkamann. ♦ Englakortin komin aftur ♦ Gullfalleg dagatöl 1996 frá Lazaris og Louis Hay o.fl. ♦ Kristal klasar ♦ Orkusteinar 50 teg. ♦ Orkuskartgripir og margt fleirra Sértilboð út nóv. VÍKINCAKORTIN VINSÆLU - ÞAU VIRKA Áður Nú kr. 2.950 kr. 1.990 ATH. Aðeins til mánaðamóta 'V,SKA^Xjs_ N ÉVUILUII P 'F Kringlunni 4, sími 581 1380 Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta er öICuvk cvtCooL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.