Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 43

Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 43 FRÉTTIR TOGARAR við bryggju eftir Baldvin Björnsson. Listasafnið gefur út 3 kort ÚT ERU komin hjá Listasafni ís- lands þrjú ný litprentuð listaverka- kort af íslenskum verkum í eigu safnsins. Kortin eru til sölu í Listasafni íslands, Fríkirkjuvegi 7. Eftirtalin kort eru gefn út í ár: Gunnlaugur Scheving Búðin, Ásgrímur Jónsson Hekla 1909 og Baldvin Björnsson Togarar við bryggju 1937-39. Landsráðstefna her- stöðvaandstæðinga Mótmæla kjarn- orkutilraunum SAMTÖK herstöðvaandstæðinga kreíjast þess að stjórnvöld upplýsi hvort kjarnorkuvígbúnaður sé eða hafí einhvem tímann verið hér á landi eða í íslenskri landhelgi. Þetta kemur fram í ályktun, landsráð- stefnu samtakanna nýlega. Á ráðstefnunni voru einnig sam- þykkt mótmæli gegn kjarnavopna- tilraunum Kínverja og kjamorku- sprengingum Frakka í S-Kyrrahafi. „Það er skýlaus krafa að öllum kjarnavopnum verði eytt og gerðar verði alþjóðasamþykktir sem banni tilvist og notkun þeirra,“ segir orð- rétt í ályktuninni. Samtökin lýsa yfír eindregnum stuðningi við kröfur Grænlendinga um skaðabætur vegna umsvifa Bandaríkjahers í Thule og vegna afleiðinga kjarn- orkuslyssins árið 1968. Þá krefjast samtökin þess að bandaríski herinn hverfí af landi brott og að engin önnur hernaðarumsvif komi í stað hans. Jólakort Styrkt- arfélags van- gefinna SALA er hafin á jólakortum Styrkt- arfélags vangefinna. Að þessu sinni er um þijár myndir að ræða eftir listakonuna Sólveigu Eggerz Pét- ursdóttur og hinar em eftir Ás- björgu Elínu Kristjánsdóttu, Söshu Elmu Normannsdóttur og Skúla Má Jónsson, sem öll era nemendur í Safamýrarskóla. Átta kort eru í hveijum pakka og verð hans er 500 kr. Pakkanum fylgir spjald sem gildir sem happ- drættismiði. Hinn 22. janúar 1996 verður dregið um mynd Sólveigar Eggerz Pétursdóttur og vinnings- númer þá birt í fjölmiðlum. ■ DREGIÐ var í happamiða og umferðarleik Aðalskoðunar hf. 3. nóvember sl. en efnt var til leikj- anna í tilefni af fyrstu útgáfu á fréttabréfmu Aðallega sem fyrir- tækið gefur út. Um fjögur þúsund svarmiðar bárust í báðum leikjun- um, en vinningshafi í happamiða- leiknum varð Ragnheiður Ragn- arsdóttir, Álfaskeiði 98, Hafnar- firði og hlaut hún í vinning 5 daga helgarferð til Newcastle, með ferða- skrifstofunni Alís, að verðmæti 29.800 kr. 20 vinningshafar voru í umferð- arleiknum 1. vinning, ný vetrardekk að verðmæti 25.000 kr., fékk Arn- ór Hannesson, Reynigrund 33, Kópavogi. 2.-3 vinning, barnabíl- stóla að verðmæti 10.000 kr., hlutu Árni Dan Einarsson, Lyngmóum 11, Garðabæ, og Hólmfríður Kjartansdóttir, Mávahrauni 29, Hafnarfirði. 4.-5. vinning, hljóm- tæki í bílinn að verðmæti 10.000 kr., hlutu Anton Líndal Ingvason, Smáratúni 11, Bessastaðahreppi, og Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Blöndubakka 1, Reylgavik. Á myndinni má sjá þau Arna Dan Einarsson, Hólmfríði Kjartans- dóttur, Ragnheiði Ragnarsdótt- ur, Amór Hannesson og Anton Líndal Ingvason þegar þau veittu vinningum sínum móttöku, en Þóra Sæunn gat því miður ekki verið viðstödd. Á myndinni er einnig Rakel Rúnarsdóttir, dóttir Ragnheiðar. Nóvember sprengja!! Útsala út vikuna, 22.-25. nóvember og það engin smá útsala EDESA þvottavél 850 snúningar. v ||| 17 þvottakerfi. Tekur 5 kg. af þvotti. þvottavél 1100 snúningar. Jf 17 þvottakerfi. Tekur 5 kg. af þvotti. H-60 bakarofn HxBxD: 59x59x52 j Með blæstri. Klukká" I Tvöfalt gler. Grill. Sjálfhreinsibúnaður. EDESA F-1260 ísskápur 1 t. 0? JxBxD: 122x55x58 ) J230 lítrar. , Sjálfvirk affrysting. Mij Hljóðlátur. Falleg og sterk innrétting. EDESA gufugleypar 3 mismunandi hraðar. ■gr Gæsilegir og þunnir. Hljóðlátir. 120W mótor Afköst 230m3/klst. Einnig í þessum úrvals verslunum: Rafbúð Skúla Þórs - Hafnarfirði Rafbúðin Glerárg. 34 - Akureyri Stapafell - Keflavík KF. Þingeyinga - Húsavík Rafþ. Sigurdórs - Akranesi Rafey - Egilstöðum Verslunin Munaðarhóll - Rifi Geisli - Vestmannaeyjum Húsgagnaloftið - ísafirði Árvirkinn - Selfossi KF. Húnvetninga - Blönduósi Umboðsmenn um land allt. Gnda compact þurrkari ^3 kg. 2 hitastig. HxBxD: 67x49x48 smr Veltir tromlu í báðar .. < áttir. Barki fylgir. Rakaskynjari. Krumpvörn. Creda autodry þurrkari Tekur 5 kg. 2 hitastig. <s»Veltir í aðra áttina. $ Krumpvörn. Barki fylgir. Crsda REVERSAIR þurrkari ^5 kg. 2 hitastig. i Krumpvörn. Veltir í báðar áttir. : Barki fylgir. $ Gnda sensair Jiurrkari $ 5 kg. 2 hitastig. Veltir í báðar áttir. Krumpvörn. Barki fylgir .. Rakastilling. Rakaskynjari Cnda CONDENSA 0. þéttiþurrkari i 5 kg. 2 hitastig. ,^/eltir í báðar áttir. Notar ekki barka. Krumpvörn. Rakaskynjari, Verið velkominn í verslun okkar að Skútuvogi 1b. V/SA : EUROCARO RflFTftKJflUERZLUM ÍSLRNDSIF Skútuvogur 1b. • Sími 568 8660 • Fax: 568 0776

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.