Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 43 FRÉTTIR TOGARAR við bryggju eftir Baldvin Björnsson. Listasafnið gefur út 3 kort ÚT ERU komin hjá Listasafni ís- lands þrjú ný litprentuð listaverka- kort af íslenskum verkum í eigu safnsins. Kortin eru til sölu í Listasafni íslands, Fríkirkjuvegi 7. Eftirtalin kort eru gefn út í ár: Gunnlaugur Scheving Búðin, Ásgrímur Jónsson Hekla 1909 og Baldvin Björnsson Togarar við bryggju 1937-39. Landsráðstefna her- stöðvaandstæðinga Mótmæla kjarn- orkutilraunum SAMTÖK herstöðvaandstæðinga kreíjast þess að stjórnvöld upplýsi hvort kjarnorkuvígbúnaður sé eða hafí einhvem tímann verið hér á landi eða í íslenskri landhelgi. Þetta kemur fram í ályktun, landsráð- stefnu samtakanna nýlega. Á ráðstefnunni voru einnig sam- þykkt mótmæli gegn kjarnavopna- tilraunum Kínverja og kjamorku- sprengingum Frakka í S-Kyrrahafi. „Það er skýlaus krafa að öllum kjarnavopnum verði eytt og gerðar verði alþjóðasamþykktir sem banni tilvist og notkun þeirra,“ segir orð- rétt í ályktuninni. Samtökin lýsa yfír eindregnum stuðningi við kröfur Grænlendinga um skaðabætur vegna umsvifa Bandaríkjahers í Thule og vegna afleiðinga kjarn- orkuslyssins árið 1968. Þá krefjast samtökin þess að bandaríski herinn hverfí af landi brott og að engin önnur hernaðarumsvif komi í stað hans. Jólakort Styrkt- arfélags van- gefinna SALA er hafin á jólakortum Styrkt- arfélags vangefinna. Að þessu sinni er um þijár myndir að ræða eftir listakonuna Sólveigu Eggerz Pét- ursdóttur og hinar em eftir Ás- björgu Elínu Kristjánsdóttu, Söshu Elmu Normannsdóttur og Skúla Má Jónsson, sem öll era nemendur í Safamýrarskóla. Átta kort eru í hveijum pakka og verð hans er 500 kr. Pakkanum fylgir spjald sem gildir sem happ- drættismiði. Hinn 22. janúar 1996 verður dregið um mynd Sólveigar Eggerz Pétursdóttur og vinnings- númer þá birt í fjölmiðlum. ■ DREGIÐ var í happamiða og umferðarleik Aðalskoðunar hf. 3. nóvember sl. en efnt var til leikj- anna í tilefni af fyrstu útgáfu á fréttabréfmu Aðallega sem fyrir- tækið gefur út. Um fjögur þúsund svarmiðar bárust í báðum leikjun- um, en vinningshafi í happamiða- leiknum varð Ragnheiður Ragn- arsdóttir, Álfaskeiði 98, Hafnar- firði og hlaut hún í vinning 5 daga helgarferð til Newcastle, með ferða- skrifstofunni Alís, að verðmæti 29.800 kr. 20 vinningshafar voru í umferð- arleiknum 1. vinning, ný vetrardekk að verðmæti 25.000 kr., fékk Arn- ór Hannesson, Reynigrund 33, Kópavogi. 2.-3 vinning, barnabíl- stóla að verðmæti 10.000 kr., hlutu Árni Dan Einarsson, Lyngmóum 11, Garðabæ, og Hólmfríður Kjartansdóttir, Mávahrauni 29, Hafnarfirði. 4.-5. vinning, hljóm- tæki í bílinn að verðmæti 10.000 kr., hlutu Anton Líndal Ingvason, Smáratúni 11, Bessastaðahreppi, og Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Blöndubakka 1, Reylgavik. Á myndinni má sjá þau Arna Dan Einarsson, Hólmfríði Kjartans- dóttur, Ragnheiði Ragnarsdótt- ur, Amór Hannesson og Anton Líndal Ingvason þegar þau veittu vinningum sínum móttöku, en Þóra Sæunn gat því miður ekki verið viðstödd. Á myndinni er einnig Rakel Rúnarsdóttir, dóttir Ragnheiðar. Nóvember sprengja!! Útsala út vikuna, 22.-25. nóvember og það engin smá útsala EDESA þvottavél 850 snúningar. v ||| 17 þvottakerfi. Tekur 5 kg. af þvotti. þvottavél 1100 snúningar. Jf 17 þvottakerfi. Tekur 5 kg. af þvotti. H-60 bakarofn HxBxD: 59x59x52 j Með blæstri. Klukká" I Tvöfalt gler. Grill. Sjálfhreinsibúnaður. EDESA F-1260 ísskápur 1 t. 0? JxBxD: 122x55x58 ) J230 lítrar. , Sjálfvirk affrysting. Mij Hljóðlátur. Falleg og sterk innrétting. EDESA gufugleypar 3 mismunandi hraðar. ■gr Gæsilegir og þunnir. Hljóðlátir. 120W mótor Afköst 230m3/klst. Einnig í þessum úrvals verslunum: Rafbúð Skúla Þórs - Hafnarfirði Rafbúðin Glerárg. 34 - Akureyri Stapafell - Keflavík KF. Þingeyinga - Húsavík Rafþ. Sigurdórs - Akranesi Rafey - Egilstöðum Verslunin Munaðarhóll - Rifi Geisli - Vestmannaeyjum Húsgagnaloftið - ísafirði Árvirkinn - Selfossi KF. Húnvetninga - Blönduósi Umboðsmenn um land allt. Gnda compact þurrkari ^3 kg. 2 hitastig. HxBxD: 67x49x48 smr Veltir tromlu í báðar .. < áttir. Barki fylgir. Rakaskynjari. Krumpvörn. Creda autodry þurrkari Tekur 5 kg. 2 hitastig. <s»Veltir í aðra áttina. $ Krumpvörn. Barki fylgir. Crsda REVERSAIR þurrkari ^5 kg. 2 hitastig. i Krumpvörn. Veltir í báðar áttir. : Barki fylgir. $ Gnda sensair Jiurrkari $ 5 kg. 2 hitastig. Veltir í báðar áttir. Krumpvörn. Barki fylgir .. Rakastilling. Rakaskynjari Cnda CONDENSA 0. þéttiþurrkari i 5 kg. 2 hitastig. ,^/eltir í báðar áttir. Notar ekki barka. Krumpvörn. Rakaskynjari, Verið velkominn í verslun okkar að Skútuvogi 1b. V/SA : EUROCARO RflFTftKJflUERZLUM ÍSLRNDSIF Skútuvogur 1b. • Sími 568 8660 • Fax: 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.