Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 59 I DAG Árnað heilla O/yXRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 23. nóvember, er áttræð Guð- rún Jónsdóttir Hjartar, Flyðrugranda 8, Reykja- vík. BRIPS bmsjón Guómundur Páll Arnarson ZIA og Weichsel varð allt að gulli í Politiken-tvímenn- ingnum í Kaupmannahöfn. Hér er gott dæmi um gull- gerðarlist þeirra félaga, sem héldu á spilum NS gegn Hollendingunum Muller og De Boer: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK4 V Á983 ♦ ÁG1096 ♦ 10 Vestur ♦ G765 V 742 ♦ 853 ♦ ÁKG Austur ♦ 1098 V KD10 ♦ D2 ♦ D9654 Suður ♦ D32 V G65 ♦ K74 ♦ 8732 Vestur Norður Austur Suður Muller Zia De Boer Weichsel Pass 1 tígull Pass 1 hjarta!? Pass 4 lauf* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass «Splinter,“ einspil eða eyða og hjartasam- þykkt Útspil: Laufás. Suður á ekkert gott svar við opnun norðurs á eðlileg- um tígli; en flestir myndu þó velja eitt grand frekar en hjarta eins og Weichsel gerði. Weiehsel sá líka eftir öllu saman þegar Zia stökk upp á fjórða þrep til að bjóða upp á hjartaslemmu. Eftir að hafa afþakkað slemmutil- boðið, varð Weichsel að reyna að gera sitt besta í fjórum hjörtum. Muller lyfti laufás og hefði jarðað samninginn á svip- tundu með þvi að spila laufi •fram og stytta blindan í rompinu. En honum datt wðvitað ekki í hug að suður •'æri með þrílit í trompi, svo hann skipti yfír í spaða. Weichsel drap á ás blinds og spilaði litlu hjarta. De Boer stakk upp drottningunni og spilaði spaða. Blindur átti þann slag á kónginn og nú fór Weichsel í tígulinn - spil- aói gosanum og lét hann fara yfir! Síðan fór hann heim á spaðadrottningu og •ét hjartagosann svífa yfír á kóng austurs. Nú loks kom •auf, en það var of seint. Weichsel trompaði, tók hjartaás og... skráði 420 í e*gin dálk. LEIÐRÉTT Tæknifrjóvganir í frétt um frumvarp um tæknifrjóvganir í gær var sagt að samkynhneigðum °g einhleypum yrði bannað að fára í þær. Þvi næst átti að standa að ákvæði um að aðeins gagnkynhneigðir ættu rétt á tæknifijóvgun pT /VÁRA afmæli. Á O Vf morgun, föstudaginn 24. nóvember, verður fímm- tug Anna Lóa Marinós- dóttir, Holtsbúð 22, Garðabæ. Hún og eigin- maður hennar Pálmi Sig- urðsson taka á móti gest- um í veitingasal Stjörnu- heimilisins, Garðabæ, kl. 20, á morgun, afmælisdag- inn. rr|ÁRA afmæli. í dag, \J fimmtudaginn 23. nóvember, er fimmtugur Sturla Böðvarsson, al- þingismaður, Ásklifi 20, Stykkishólmi. Eiginkona hans er Hallgerður Gunn- arsdóttir. Hjónin verða að heiman. Myndás, ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Isafjarð- arkirkju af sr. Magnúsi Erl- ingssyni Fjóla Þorkels- dóttir og Heimir Snorra- son. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 27, Reykja- vík. Myndás, fsafírði BRÚÐKAUP. , Gefín voru samanlO. júní sl. í Þingeyr- arkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni Ylfa Einars- dóttir og Vigfus Tómas- son. Heimili þeirra er að Fjarðargötu 36, Þingeyri. Með morgunkaffinu Ást er... 10-26 að ganga saman lífsins veg. TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights rsssrved (C) 1095 Loe Angeles Timos Syndicate VIÐ skulum ekki segja Jónu hvernig börnin verða til, heldur hvernig maður kemur í veg fyrir að þau verði til. væri liður í að tryggja hag bamsins. Beðist er velvirð- ingar á að farið var rangt með það hveijir ættu rétt á tæknifijóvgunum. Félagsráðgjafar í frétt í gær um ráðningu féiagsráðgjafa tímabundið til aðstoðar Flateyringum var missagt á nokkrum stöðum að ráðnir hefðu ver- ið félagsfræðingar. Það skal áréttað að þarna er um að ræða félagsráðgjafa. Var ekki þjóðminjavörður í frétt um álit umboðs- manns Alþingis um skýrslu vegna Miðhúsasilfursins var mishermt að Kristján Eld- járn hefði verið þjóðminja- vörður þegar silfrið fannst. Hann var þjóðminjavörður til 1968, en Miðhúsasilfrið fannst árið 1980. Beðist er velvirðingar á þessum rang- færslum. Kjalarnes Þau mistök urðu við birt- ingu á bréfi frá Áslaugu Þorsteinsdóttir, kennara, í Morgunblaðinu sl. miðviku- dag, að heimili hennar að Esjugrund 23 var sagt í Mosfellsbæ, en hið rétta er, að það er á Kjalarnesi. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar. íslandsbanki I frétt um verðbréfaráðgjöf í útibúum íslandsbanka í Morgunblaðinu í gær láðist að taka fram að einnig verð' ur boðið upp á þessa þjón- ustu í útibúi íslandsbanka í Hafnarfirði. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Pennavinir 15 ÁRA japönsk stúlka með ýmis áhugamál: Maki Kurata, Sakae-machi Misho-cho, Minamiuwa-gun EHIME, 798-41 Japan. STJÖRNUSPA cf11r Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fær á mörgum sviðum og sækir fast að því marki sem þú setur þér. Hrútur (21. mars- 19. apríl) ff-ft Láttu ekki smámuni villa þér sýn og tefja framgang áríð- andi mála í vinnunni. Gamalt verkefni skýtur upp kollinum á ný. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu ekki úlfalda úr mý- flugu. Ef smá ágreiningur kemur upp milli ástavina, má leysa hann með því að sýna umburðarlyndi. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Ágreiningur getur komið upp árdegis varðandi fjármálin. Þér verður falið verkefni sem unnt er að leysa með sameig- inlegu átaki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$8 Láttu ekki blekkjast af tilboði sem lofar þér gulli og grænum skógum. Farðu með gát, því efasemdir þínar eiga fullan rétt á sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft á þolinmæði að halda í vinnunni f dag ef þú ætlar að ná góðum árangri. Láttu fjölskylduna sitja í fyrirrúmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Draumar þínir varðandi vinn- una fara brátt að rætast. Með góðum stuðningi starfsfélaga tekst þér það sem þú ætlar þér. Vog (23. sept. - 22. október) Varastu tilhneigingu til að láta smámuni koma þér úr jafnvægi i dag. Þú kemur vel fyrir þig orði, og ættir að notfæra þér það. Sþorðdreki (2 3. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja f samskiptum við aðra, og láta ekki smá- muni villa þér sýn. Sinntu fiöl- skyldunni í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi samband ástvina. Þið ættuð að nota kvöldið til að ræða málin og komast að niðurstöðu. Steingeit (22.des. - 19.janúar) m Þú þarft ekki að hafa áhyggj- ur af nýju verkefni i vinn- unni. Það á eftir að færa þér velgengni og aukinn frama í framtíðinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú virðist eiga svör við flestu, og þér verður falið að greiða úr ágreiningi í vinnunni. Ást vinir eiga ánægjulegt kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) * Framtakssemi þín leiðir til góðs gengis í vinnunni. Ein- beittu þér að því að koma í veg fyrir ágreining milli ást- vina í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra stað- reynda. ZS\ vry OROBLU KYNNING 90°/ Z/U / O AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum fösUidaginn 24. nóvember kl.13.00 - 18.00. VERÐDÆMI: BONJOUR 50 Nýjar frábærar lycra stuðnings- sokkabuxur - 50 den. 308 kr. APOTEKGARÐABÆJAR Garðatorgi beUR^ip glæsilegar vorur Bókin sem allir hafa beðið eftir og breytir lífi fólks CELESTINE HANDRITIÐ er komin út og fæst hjá okkur. Aðrar nýja bækur ♦ Karlar eru frá Mars/Konur eru frá Venus Bók sem bætir samskipti og styrkir sambönd. ♦ Kryon III loksins — loksins!! ♦ „Meditation to heal“ - Louis Hay. ♦ „Pleidian agenda for the age of light“ Toppsölubækurnar komnar aftur: ♦ „Seven spiritual laws“ - Deepak Chopra ♦ „Inner door“ I og II ♦ „Crystál star“ ♦ Path with heart ♦ „How to see the aura“ o.m.fl. Ýmislegt annað ♦ Ný staðfestingarspjöld frá Guörúnu Bergmann - Elskaðu líkamann. ♦ Englakortin komin aftur ♦ Gullfalleg dagatöl 1996 frá Lazaris og Louis Hay o.fl. ♦ Kristal klasar ♦ Orkusteinar 50 teg. ♦ Orkuskartgripir og margt fleirra Sértilboð út nóv. VÍKINCAKORTIN VINSÆLU - ÞAU VIRKA Áður Nú kr. 2.950 kr. 1.990 ATH. Aðeins til mánaðamóta 'V,SKA^Xjs_ N ÉVUILUII P 'F Kringlunni 4, sími 581 1380 Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta er öICuvk cvtCooL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.