Morgunblaðið - 09.01.1996, Page 50

Morgunblaðið - 09.01.1996, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÖLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JOLAMYIUD 1995: CARRINGTON Unaðsleg mynd, fullt hús" ★ ★★★ ó. H. T. Rás 2 V WHUNATTI ' MARGA ^ELSKHUGA, | EN AÐEINS P EINA SANNA ÁST. EMMA THOMPSON JONATHAN PRYCE Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11 í DTS DIGITAL. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ★ Á. Þ. Dagsljós Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magnþrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL 5, 6.45, 8.50 og 11.15. t PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. e.i.i2ára I RUNÓLFUR Guðjónsson tók nokk- ur spor með sveitinni. Boney M gerir það gott HLJÓMSVEITIN Boney M var á landinu fyrir nokkrum dögum og hélt tónleika á Hótel Islandi föstudagskvöldið 5. janúar. Kynnir var Þorgeir Ástvaldsson. Hljómsveitin, með Liz Mitchell í fararbroddi, lék öll frægustu lög sín, svo sem „Rivers of Babylon“ og „Mary’s, Boy Child“, við góðar undirtektir gesta. LIZ Mitchell sýndi gamalkunna takta. ERTU10-12 ARA? Ertu feimin? Viltu ná betri árangri? Líttuþávið til okkar í skóla John Casablancas og sjáðu hvað við erum að gera. Ný námskeið að byrja. Innritun hafin frá kl. 13-18 daglega, Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÆMUNDUR Pálsson, Jack Collins og Magnús Pálsson. Gamlir vinir hittast HINGAÐ til lands kom fyrir skömmu skákþjálfarinn Jack Coll- ins. Með honum voru unglingar úr skákskóla hans í New York og tefldu þeir á skákmóti sem haldið var í Skákheimilinu í minningu syst- ur hans, Ethel Collins, sem lést í sumar. Jack var á sínum tíma þjálfari skáksnijlingsins Bobbys Fishers og kom til íslands árið 1972 til að fylgj- ast með lærisveini sínum tefla við Boris Spassky um heimsmeistara- titilinn. Þar hitti hann Sæmund Pálsson og tókust með þeim ágæt kynni. Sæmundur hitti Jack á dögunum á fyrmefndu minningarmóti og sjást þeir hér ásamt bróður Sæmundar, Magnúsi, sem var þar staddur vegna þátttöku bamabams síns, Viktors Guðjónssonar, í mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.